Mánudagur, 25. mars, 2019

Merki: Volvo

Nýr Polestar pakki gerir XC90 T8 að öflugasta Volvo frá upphafi

Nýr Polestar breytingapakki býðst nú fyrir Volvo XC90 T8 sem eykur afköst 2.0L fjörgurra strokka tvinnvélarinnar upp í 421 hestöfl og 680 Nm sem...

Bíllinn sem stefndi til stjarnanna

Það var á þessum degi, 11. júní 1991, sem Volvo frumsýndi 850 GLT bíl sinn í Globe Arena í Stokkhólmi. Bíllinn átti eftir að...

Nýr Polestar pakki skerpir Volvo S90 og V90

Volvo S90 og V90 fást nú með Polestar Performance Optimisation pakka sem uppfærir aflrás bílanna og skerpir aksturseiginleika þeirra. S90 og V90 eru nýjustu bílar Volvo...

Volvo vinnur að 600 hp Polestar útgáfum S90 og V90

Frá því Volvo svipti hulunni af S90 stallbaknum og V90 skutbílnum hefur frétta af Polestar útgáfunum verið beðið með eftirvæntingu. Rannsóknar og þróunarstjóri Volvo,...

Volvo tilbúnir að hverfa frá dieselvélum

Í ljósi þess að neytendur virðast orðnir efasemdafullir í garð dieselvéla í kjölfar dieselskandals Volkswagen auk þess sem stjórnvöld setja æ strangari mengurnarkröfur á brunavélar...

Komandi 40 sería verða minnstu bílar Volvo

Volvo sýndi nýverið tvær hugmyndir sínar að módelum í 40 seríu sinni sem koma senn á markað og herja eiga á markað smærri lúxusbíla. Forstjóri...

Ný auglýsing Volvo með Zlatan fagnar sjálfstæðri hugsun

Volvo og Zlatan Ibrahimović hafa tekið höndum saman um kynningu V90 skutbíls sænska framleiðandans fyrir markaðssetningu bílsins í Evrópu í nýrri auglýsingu sem frumsýnd var...

Zlatan kynnir Volvo V90 í nýrri markaðsherferð

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović kynnir Volvo V90 í nýrri markaðsherferð framleiðandans sem fara mun í loftið 30. maí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem...

Volvo sýnir hugmyndabíla nýrrar 40 seríu

Volvo birti í dag hugmyndir sínar að tveimur bílum sem eiga að marka stefnuna fyrir uppfærða 40 línu sænska lúxusbílaframleiðandans og boða endurkomu hans á markað minni lúxusstallbaka. Bílarnir...

Volvo sendi stríðnimyndir af V40 og XC40 á Snapchat

Samkeppnin á lúxusbílamarkaði fer síharðandi og hefur fært sig yfir í ýmiskonar bíla og er ekki aðeins bundin við fullvaxna fólksbíla og jeppa. Volvo mun...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Bréfið sem batt enda á Rally Portúgal 1986