Mánudagur, 17. desember, 2018

Merki: Volkswagen

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið

Flestir Íslendingar, í það minnsta af yngri kynslóðum, eiga minningar af því að hafa leikið sér með dönsku Lego kubbana. Módel Lego eru mörg...

VW mun sýna nýjan rafbíl á bílasýningunni í París

Volkswagen rær öllum árum að rafbílum þessi misserin og samkvæmt þýska miðlinum Auto Bild mun fyrirtækið sýna nýjan rafbíl á bílasýningunni í París í október. Bíllinn...

Volkswagen Up GTI gæti verið í pípunum

Aflmiklir hlaðbakar, eða hot hatch eins og þeir heita á ensku, hafa breyst og þróast mikið síðan Volkswagen kynnti Golf GTI til leiks fyrir...

Volkswagen hyggst reisa risarafhlöðuverksmiðju

Volkswagen hyggst reia risarafhlöðuverksmiðju þar sem framleiddar verða rafhlöður fyrir rafbíla. VW hefur breytt áherslum sínum mikið í kjölfar dieselsvindlsins, auk þess sem afar gott gengi...

Stjóri VW í Bretlandi spáir hnignun dieselbíla

Paul Willis, stjóri Volkswagen Group í Bretlandi spáir minnst 30% sölusamdrætti diesel bíla þarlendis þar sem fólk kaupir nú fleiri tvinn- og rafbíla en...

VW Golf GTI Clubsport S er enn á Nürburgring

Myndband náðist af Volkswagen Golf GTI Clubsport S sem enn er á Nürburgring en fyrir skemmstu setti hann nýtt met framdrifsbíla um Nordschleife. Ekki er ljóst...

90 km Bjallan slegin

Nær ónotuð 1974 árgerð af Volkswagen Bjöllu í óaðfinnanlegu ástandi fór undir hamarinn í Danmörku á laugardaginn. Eintakið var aðeins ekið 90 km frá upphafi...

Hekla á leið um landið

Í dag, mánudaginn 30. maí hefst hringferð bílaumboðsins Heklu um landið. Ferðin stendur yfir í viku og á þeim tíma verða 26 staðir heimsóttir. Auk þrautreyndra...

Uppfærður Up! kominn á markað í Evrópu – nú einnig í...

Volkswagen hefur opnað pantanabækur sínar í Evrópu fyrir uppfærðan Up! sem fæst nú einnig í Beats útgáfu með afar öflugu hljómflutningskerfi. Þessi minnsti bíll þýska...

VW e-Golf fær stærri rafhlöðu síðla árs

Uppfærður Volkswagen e-Golf fer í framleiðslu í haust með nýrri 35,8 kWh rafhlöðu sem eykur drægni bílsins um rúmlega helming. Þessu greindi yfirmaður rafbílaþróunar hjá...

Vinsælt á Mótornum