Mánudagur, 17. desember, 2018

Merki: Top Gear

Ford Sierra RS Cosworth sem Clarkson ók í Top Gear sleginn

Ford Sierra RS Cosworth Sapphire sem Jeremy Clarkson ók í Top Gear þætti árið 2010 og var á uppboði í Warwickshire í Bretlandi á laugardag...

Enn fellur áhorf Top Gear

Áhorf á nýju þáttaröð Top Gear hefur náð nýjum lægðum en aðeins um 2,3 milljónir Breta horfðu á þátt gærkvöldsins sem var sá fjórði...

Ford Sierra RS Cosworth sem Clarkson ók í Top Gear á...

Aðdáendur Top Gear muna eflaust margir eftir þætti frá 2010 þar sem Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May fengu hver um sig 5.000...

Skjátími Chris Evans helmingaður í síðasta þætti Top Gear

Skjátími Chris Evans hefur verið tæplega helmingaður í þriðja þætti Top Gear samanborið við fyrsta þátt nýju seríunnar en í honum var hann á...

Þegar Ken Block sótti um hjá Top Gear

Top Gear auglýsti á sínum tíma eftir myndböndum frá fólki sem hafði áhuga á að starfa við nýju þáttaröðina með Chris Evans sem aðalkynni. Ken...

Aðdáendur Top Gear vilja Jenson Button í stað Chris Evans

Chris Evans hefur farið misjafnlega í aðdáendur Top Gear en þó virðist meirihlutinn á því að hann eigi ekki erindi sem erfiði í hlutverki...

Áhorf Top Gear hrynur

Aðeins um 2,8 milljónir breskra áhorfenda horfðu á annan þátt nýrrar Top Gear þáttaraðar á BBC Two í gærkvöldi. Áhorf jókst þegar leið á þáttinn...

Veðbankar telja auknar líkur á að Chris Evans verði rekinn frá...

Eftir allt havaríið við framleiðslu nýjustu seríu Top Gear byrjuðu breskir veðbankar að taka við veðmálum um framtíð Chris Evans við þáttinn. Fyrir frumsýningu fyrsta þáttar...

Chris Harris sýnir okku nýju Top Gear brautina í 360°

Það fór ekki framhjá þeim sem sáu síðasta Top Gear þátt, sem var sá fyrsti með nýjum kynnum, að búið er að breyta liðnum...

Top Gear sló ekki í gegn hjá gagnrýnendum

Top Gear sneri aftur á skjáinn á sunnudagskvöld eftir að hafa ekki verið í loftinu í rúmt ár í kjölfar mannabreytinga en þátturinn sló...

Vinsælt á Mótornum