Mánudagur, 17. desember, 2018

Merki: Tesla

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl eins og par eitt sýndi þegar það tók upp myndband af sér á ferðalagi...

60 kWh rafhlaðan snýr aftur í Tesla Model S

Tesla hefur ákveðið að bjóða aftur 60 kWh rafhlöðu í Model S bíl sinn en sú stærð var tekin úr sölu í fyrra eftir...

Tíst Elon Musk lækkaði virði hlutabréfa Samsung um 71 milljarð

Suður-Kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung er einn stærsti rafhlöðuframleiðandi heims en sá kvittur komst á kreik að Tesla myndi kaupa rafhlöður af Samsung í bíla sína. Forstjóri...

Klessukeyrði fimm daga gamlan Model X og kenndi bílnum um

Eftir að hafa átt Tesla Model X P90D bíl sinn í fimm daga klessukeyrði eigandinn bílinn þegar hann var að skutla frúnni í snyrtingu....

Óborganlegur hrekkur með sjálfstýringu Tesla

Enn eru nokkur ár í að fyllilega sjálfkeyrandi bílar verði orðnir að veruleika en þónokkrir bílar eru komnir með sjálfkeyrandi kerfi sem ökumaður getur...

Hugbúnaðaruppfærsla færir Model X nýja fítusa

Tesla hefur sent nýja hugbúnaðaruppfærslu í Model X bíla sína sem færir bílnum nýja fítusa. Má þar nefna að nú má loka öllum hurðum og...

Opnunarhátíð gigaverksmiðju Tesla verður 29. júlí

Opnunarhátíð risarafhlöðuverksmiðju Tesla, þekkt sem Gigafactory, verður 29. júlí samkvæmt boðskorti sem hefur nú ratað á netið. Snemma í maí var 14% veksmiðjunnar tilbúin samkvæmt frétt...

Kærir Tesla samkvæmt Lemon lögum vegna Model X

Tryggur viðskiptavinur Tesla í Kaliforníu hefur kært framleiðandann samkvæmt Lemon Law alríkislögunum en þau eiga að vernda neytendur gagnvart gölluðum eintökum dýrra neysluvara. Barrett Lyon...

Svona gæti Tesla Model Y litið út

Tesla hefur verið að auka við bílaúrval sitt hægt en örugglega síðustu ár. Model X er kominn á markað til hliðar við Model S og...

Vinsælt á Mótornum