Miðvikudagur, 16. janúar, 2019

Merki: Subaru

Stikla af methring Mark Higgins komin út

Subaru hefur sent frá sér stiklu fyrir komandi myndband af methring Mark Higgins í Isle of Man TT þar sem ökuþórinn frá Mön rústaði eigin...

240 km/klst beygja á Subaru Impreza WRX STI í Isle of...

Mark Higgins rústaði í eigin meti um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön þegar hann fór 60,725 km langa brautina á 17 mínútum...

Subaru rústaði eigin meti í Isle of Man TT

Mark Higgins rústaði í gær eigin meti um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön þegar hann fór 60,725 km langa brautina á 17...

Subaru kynnir Levorg STI

Góðu fréttirnar eru þær að Subaru hefur loks kynnt STI útgáfu af Levorg skutbíl sínum, þær slæmu að hann fæst aðeins í Japan. Á Japansmarkaði...

Subaru BRZ fær uppfærslu fyrir 2017 árgerðina

Subaru hefur kynnt uppfærslur sem BRZ sportbíll japanska framleiðandans mun fá fyrir 2017 árgerðina en bíllinn verður m.a. ögn kraftmeiri en áður. 2.0L fjögurra strokka...

Impreza 22B Prince Naseem Hamed slegin

Nánast ókeyrð Subaru Impreza 22B sem var í eigu fyrrum hnefaleikameistarans Prince Naseem Hamed og var á uppboði hjá Silverstone Auctions uppboðshúsinu hefur verið slegin...

Svona gæti nýr Subaru Baja litið út

Subaru Baja var fjögurra dyra pallbíll framleiddur 2002-06 í Bandaríkjunum fyrir þarlendan markað og byggður á Subaru Outback/Legacy. Í Baja (borið fram ba-ha) var 2.5L...

Subaru innkallar 53.000 Legacy og Outback

Subaru í Norður-Ameríku hefur gefið út þau tilmæli til eigenda 2016 og 2017 árgerða Legacy og Outback bíla að aka þeim ekki vegna mögulegs galla...

Fimm hljómfagrar boxervélar

2.5L EJ25 vél Subaru er landsmönnum að góðu kunn en Impreza í WRX og STI úrfærslum er einn mest seldi sportbíllinn hérlendis. Frá og með...

Boxervél Subaru á 50 ára afmæli

Fuji Heavy Industries, framleiðandi Subaru bifreiða, fagnar í ár 50 ára afmæli láréttu boxervélar sinnar en það var á þessum degi, 14. maí 1966,...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi