Miðvikudagur, 18. júlí, 2018

Merki: STI

Stikla af methring Mark Higgins komin út

Subaru hefur sent frá sér stiklu fyrir komandi myndband af methring Mark Higgins í Isle of Man TT þar sem ökuþórinn frá Mön rústaði eigin...

Subaru rústaði eigin meti í Isle of Man TT

Mark Higgins rústaði í gær eigin meti um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön þegar hann fór 60,725 km langa brautina á 17...

Subaru kynnir Levorg STI

Góðu fréttirnar eru þær að Subaru hefur loks kynnt STI útgáfu af Levorg skutbíl sínum, þær slæmu að hann fæst aðeins í Japan. Á Japansmarkaði...

Subaru Levorg STI á leið á Japansmarkað

Subaru mun kynna Levorg STI fyrir Japansmarkað í sumar samkvæmt myndbandi sem framleiðandinn birti á japanskri YouTube rás sinni. Í myndbandinu sést hvítur Levorg með STI merki...

Subaru of America reynir við Isle of Man metið

Subaru of America ætlar í sumar að gera tilraun til að bæta hraðamet bíla um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön. Subaru of America ákvað...

Nýja Imprezan myndsett í STI útgáfu

Subaru kynnir Impreza af fimmtu kynslóð á bílasýningunni í New York sem stendur nú yfir. En eins ágæt og "venjuleg" Impreza er, er það...

Vinsælt á Mótornum

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

EM reynsluakstursleikur Hyundai