Sunnudagur, 24. mars, 2019

Merki: Skoda

Skoda forsýnir Kodiaq

Skoda er með nýjan sportjeppa á leiðinni en bíllinn verður frumsýndur í lokaútgáfu í september. Tékkneski framleiðandinn hefur nú sent frá sér tvær skissur...

Ætti Skoda að endurvekja Tudor byggðan á Audi A5?

Skoda 1101, einnig þekktur 1102 en sem Tudor í almennu tali, var framleiddur í ýmsum útfærslum 1946-52 í 71.591 eintaki. Ein útfærslanna var Coupe sem var einn...

Er Skoda að undirbúa endurkomu til Bandaríkjanna?

Skoda hefur skráð nöfn nokkurra bíla sinna hjá bandarísku einkaleyfastofunni sem bendir til þess að tékkneski bílaframleiðandinn ætli að spreyta sig aftur á Bandaríkjamarkaði. Það er rúm...

Hekla á leið um landið

Í dag, mánudaginn 30. maí hefst hringferð bílaumboðsins Heklu um landið. Ferðin stendur yfir í viku og á þeim tíma verða 26 staðir heimsóttir. Auk þrautreyndra...

Skoda dagurinn haldinn hátíðlegur í Heklu

Hinn árlegi Skoda dagur verður haldinn í Heklu á morgun, laugardag, milli klukkan 12 og 16 þegar blásið verður til veislu í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 170...

Atero Coupe er hugmyndabíll lærlinga Skoda

Skoda Atero Coupe er hugmyndabíll sem 26 lærlingar tékkneska framleiðandans hönnuðu út frá Rapid Spaceback. Hönnun bílsins hófst í lok árs 2015. 22 karlar og...

Skoda og tékkneskir forsetar í 90 ár

Nú í maí eru rétt 90 ár liðin frá því að fyrsti forseti Tékkóslóvakíu, Tomáš Garrigue Masaryk, fékk Skoda Hispano-Suiza forsetabíl afhentan. Hluta sögu Tékkóslóvakíu og...

Þriðja kynslóð Skoda Superb kominn í 100.000 framleidd eintök

Skoda hefur nú framleitt 100.000 eintök af þriðju kynslóð Superb. Það tók tékkneska framleiðandann aðeins 14 mánuði að ná áfanganum en framleiðsla bílsins hófst...

Nýr sportjeppi Skoda fær nafnið Kodiaq

Nýr sportjeppi Skoda fær nafnið Kodiaq sem vísar til Kodiak bjarna sem lifa á samnefndri eyju út af suðurströnd Alaska. Rithátturinn er fenginn úr...

Skoda skaffar 45 bifreiðar á HM í íshokkí

Skoda er opinber bílframleiðandi heimsmeistaramótsins í íshokkí, sem fram fer í Rússlandi 6.-22. maí næstkomandi. Tékkneski bílframleiðandinn skaffar mótinu alls 45 bíla með flaggskip...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu