Sunnudagur, 24. mars, 2019

Merki: Ram

Ram Rebel er Mopar sérútgáfa ársins

Á hverju ári síðan 2010 hefur Mopar, sportarmur FCA, kynnt sérútgáfu bíls úr úrvali samsteypunnar. Sérútgáfan 2016 er Ram sem fengið hefur nafnið Rebel og...

Ís-Band hefur tryggt sér FCA umboðið

Á næstu mánuðum mun umboð með bílamerki Fiat Chrysler Automobiles opna hérlendis en það eru forsvarsmenn bílasölunnar og innfluningsaðilans Ís-Band í Mosfellsbæ sem hafa...

Ram 1500 Stinger Yellow Sport

Ram kynnir nýja útgáfu 1500 Sport pallbíls síns sem fær nafnið Stinger Yellow og verður aðeins framleiddur í 2.250 eintökum. Pallbíllinn byggir á Sport útfærslu...

Aðeins Ford F-150 stóðst árekstrarpróf IIHS

Bandaríska þjóðvegaöryggisstofnunin (IIHS) árekstrarprófaði nýlega níu sambærilega pallbíla sem til sölu eru í Bandaríkjunum. Aðeins Ford F-150 stóðst árekstrarprófanirnar og fékk einkunina "Good" og...

Fimm hljómfagrar diesel vélar

Í 71 seríu Detroit Diesel voru tvígengis dieselvélar allt frá 1.2 lítra til 27.9 lítra og allt þar á milli. Í myndbandinu er 12V-71,...

Ram Yellow Rose of Texas

Ram ætlar að hefja sölu hálfs tonns pallbíls í útgáfu sem þeir kalla "Yellow Rose of Texas" en hann mun aðeins fást í Texas. 2016 Ram...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu