Mánudagur, 25. mars, 2019

Merki: Peugeot

Peugeot kynnir 3008 GT

Fyrr í vikunni birti Peugeot stríðnimynd á Twitter þar sem franski framleiðandinn boðaði frumsýningu nýs bíls sem nú hefur reynst vera GT og GT...

Hvað er Peugeot að sýna í stríðnitísti?

Peugeot birti í morgun stríðnimynd á Twitter sem sýnir ofanvert afturhorn bíls sem franski framleiðandinn mun senn að svipta hulunni af. Vous n’avez encore rien vu......

Vélar ársins 2016

Vél ársins er á meðal virtustu verðlauna sem bílaframleiðendum geta hlotnast ár hvert. Veitt eru verðlaun í 12 flokkum. Aðalverðlaun ársins í ár hlaut F154CB vél...

PSA hellir sér í raf- og tengitvinnbíla framleiðslu

Móðurfyrirtæki Peugeot, Citroën og DS, Groupe PSA mun kynna ellefu raf- og tengitvinnbíla 2019-21 og byggja þá á tveimur undirvögnum. EMP2 undirvagn PSA hefur verið í...

Peugeot 3008 fæst sem tengitvinnbíll frá 2019

Nýr 3008 jepplingur Peugeot mun leiða framtíðaráform franska framleiðandans í rafbílaframleiðslu en fjórhjóladrifin tengitvinnútgáfa 3008 kemur á markað 2019. Skömmu síðar munu 208 og 2008 bjóðast...

Peugeot sýnir nýjan 3008

Peugeot hefur birt myndir af nýjum 3008 jepplingi sínum en hann stækkar talsvert milli kynslóða og er nú ætlaður til höfuðs bíla á borð við...

Svona gæti pallbíll Peugeot litið út

Fram til 2021 ætlar Groupe PSA að koma með 34 nýja eða endurhannaða bíla á markað. Þar af verða 26 fólksbílar og 8 atvinnubílar,...

Ný áætlun Groupe PSA gerir ráð fyrir örum vexti

Franska bílasamsteypan Groupe PSA, sem framleiðir Citroën, Peugeot og DS, kynnti nýverið nýja áætlun sína sem miðar að miklum vexti fyrirtækisins og framþróun á bílum...

Söluaukning hjá Groupe PSA á fyrsta ársfjórðungi

Tekjur Groupe PSA, móðurfyrirtækis Citroën, Peugeot og DS, námu 13 milljörðum evra á fyrsta ársfjórðungi. Þar af námu tekjur bifreiðaframleiðslu 8,8 milljörðum evra en það...

Fimm furðulegar bílaauglýsingar

Subaru gerir mikið úr ást sinni á dýrum. Reglulega er starfsfólki Subaru boðið að hafa gæludýr sín með sér í vinnuna og fyrirtækið styrkir...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Bréfið sem batt enda á Rally Portúgal 1986