Sunnudagur, 24. mars, 2019

Merki: Nürburgring

Alfa Romeo Stelvio við prófanir nærri Nürburgring

Næsti bíll Alfa Romeo til að koma á markað verður sportjeppinn Stelvio og ítalski bílaframleiðandinn hefur hafið prófanir bílsins nærri Nürburgring. Bíllinn er vandlega dulbúinn til...

Klessti E46 M3 á Nürburgring eftir að hafa dregið uppi hægfara...

Ökumaður BMW E46 M3 dró uppi hægfara Porsche Cayman á Nürburgring Nordschleife og misreiknaði algerlega aðstæður sem varð til þess að hann missti bílinn þegar...

Myndband sýnir hve snögglega veður spilltist í 24h Nürburgring

Stöðva þurfti keppni í 24h Nürburgring sem fram fór um þar síðustu helgi á fyrsta klukkutímanum vegna gríðarlegrar úrkomu sem varð til þess að þónokkrir...

Fyrsti farþeginn til að fara hring með Bugatti Chiron á Nürburgring

Bugatti bauð sínum fyrsta farþega úr blaðamannastéttinni að fara hring með hinum 1.4979 hestafla Chiron á Nürburgring Nordschleife. Sá heppni heitir Alex Kersten og er blaðamaður...

Dramatískur lokahringur 24h Nürburgring

24h Nürburgring keppnin fór fram um helgina og það var Maro Engel á #4 Mercedes-AMG GT3 keppnisbíl Black Falcon liðsins sem fór með sigur...

VW Golf GTI Clubsport S er enn á Nürburgring

Myndband náðist af Volkswagen Golf GTI Clubsport S sem enn er á Nürburgring en fyrir skemmstu setti hann nýtt met framdrifsbíla um Nordschleife. Ekki er ljóst...

Chevrolet mættir aftur á Nürburgring með Z28

Eftir að hafa klessukeyrt Camaro Z28 þróunarbíl á Nürburgring fyrir rétt tæpum tveim vikum eru Chevrolet mættir á ný á hringinn. Camaro Z28 verður ekki aflmeiri...

Koenigsegg eru mættir á Nürburgring með One:1

Koenigsegg ætlaði sér að setja tímamet framleiðslubíla um Nürburgring Nordschleife í fyrra en varð að hætta við þegar rekstraraðili brautarinnar setti hraðatakmarkanir á kafla hennar í...

Camaro Z28 þróunarbíll klessti á vegg á Nürburgring

Chevrolet vinnur að þróun næsta Camaro Z28 og er með bílinn við prófanir á Nürburgring. Myndband náðist af því í morgun þegar ökumaður bílsins missti...

1991 Mazda MX-5 fór Nürburgring Nordschleife á 8:37.7

Tíminn 8:37.7 um Nordschleife er almennt ekkert sérstakur en þegar hann er settur á 25 ára gömlum 114 hestafla bíl verður hann mjög ásættanlegur...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu