Miðvikudagur, 16. janúar, 2019

Merki: Noregur

Mun Noregur banna sölu bíla með brunavél eftir 2025?

Norsku stjórn­ar­flokk­arn­ir fjórir hafa sam­mælst um að stefna að því að inn­an ára­tug­ar verði bannað að selja bíla sem losa meng­andi lofttegundir. Dagens Nær­ingsliv greindi...

Norski olíusjóðurinn í mál gegn Volkswagen

Norski olíusjóðurinn ætlar að höfða mál gegn Volkswagen fyrir hönd Norðmanna vegna svindls bílaframleiðandans en VW setti búnað í dieselknúna bíla sína sem minnkaði útblástur...

Ók Lamborghini upp á jökul

Sænski skíðamaðurinn og bílasafnarinn Jon Olsson er bílaáhugamaður af lífi og sál. Hann langaði að sameina starfið og áhugamálið og datt það snjallræði í...

Rosaleg drift innkoma á 220 km hraða

Norðmaðurinn Fredric Aasbø kallar greinilega ekki allt ömmu sína þegar kemur að drifti. Aasbø keppir á Toyota GT86 sem gengur, réttilega miðað við myndbandið, undir...

Haraldur Noregskonungur keypti Audi A8 L extended

Það var Haraldur Noregskonungur sem lagði inn pöntun hjá Audi fyrir extra löngum A8 L sem sagt var frá hér á Mótornum fyrr í apríl. Haraldur...

Hafði bílpróf í 58 mínútur

18 ára Norðmaður í Tromsfylki fékk bílprófið sitt afhent kl. 9:00 að morgni til í vikunni. Kl. 9:58 var hann tekinn af lögreglunni á 84...

Toyota hefur sölu Mirai í Svíþjóð og Noregi í sumar

Toyota hefur sölu vetnisbíls síns, Mirai, í Svíþjóð og Noregi í sumar en hingað til hefur hann aðeins fengist í fjórum Evrópulöndum. Sala Mirai hófst í...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi