Miðvikudagur, 16. janúar, 2019

Merki: Myndsetning

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...

Ætti Skoda að endurvekja Tudor byggðan á Audi A5?

Skoda 1101, einnig þekktur 1102 en sem Tudor í almennu tali, var framleiddur í ýmsum útfærslum 1946-52 í 71.591 eintaki. Ein útfærslanna var Coupe sem var einn...

Svona gæti Citroën pallbíll litið út

Push to pass áætlun Groupe PSA, móðurfyrirtækis Citroën, Peugeot og DS gerir ráð fyrir miklum fjölda nýrra og uppfærðra bíla fram til 2021. Einn af...

Audi A5 Shooting Brake myndsettur

Shooting brake lagið er nokkuð vinsælt um þessar mundir enda einföld leið til að framkalla gamaldags útlit án þess að þurfa að nota gamaldags línur. Toyota hefur...

Audi RS5 myndsettur

Fráfarandi kynslóð Audi A5 kom á markað 2007 og þremur árum síðar birtist 444 hestafla RS5 útgáfa bílsins. Audi frumsýndi nýja kynslóð A5 og S5...

BMW 2002 Hommage shooting brake

BMW hefur haft í nægu að snúast á afmælisárinu en bæverski bílaframleiðandinn er sem kunnugt er aldargamall í ár. BMW sýndi 2002 Hommage á Concorso...

Svona gæti Tesla Model Y litið út

Tesla hefur verið að auka við bílaúrval sitt hægt en örugglega síðustu ár. Model X er kominn á markað til hliðar við Model S og...

BMW 2002 Hommage myndsettur sem Cabrio

BMW 2002 turbo á fimmtíu ára afmæli í ár og bæverski framleiðandinn fagnar aldarafmæli. Af tilefnunum smíðaði BMW nútíma útgáfu 2002 turbo í virðingarskyni. BMW sýndi...

Tesla Model S pallbíll myndsettur

Það eru þónokkrir bílaframleiðendur sem frægir eru fyrir pallbíla sína en Tesla er ekki einn þeirra. Ekki í bilið í það minnsta. Það þýðir þó...

Svona gæti nýr Subaru Baja litið út

Subaru Baja var fjögurra dyra pallbíll framleiddur 2002-06 í Bandaríkjunum fyrir þarlendan markað og byggður á Subaru Outback/Legacy. Í Baja (borið fram ba-ha) var 2.5L...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi