Sunnudagur, 24. mars, 2019

Merki: Lögreglan

Lögreglan í Dubai gerði bíla upptæka eftir ólöglegan kappakstur

Lögreglan í Dubai hefur gert 81 bíl upptækan í rassíu eftir að eigendur urðu uppvísir að því að nota þá í ólöglegum kappökstrum á...

Lögreglan í Los Angeles fær 100 BMW i3

BMW hefur tryggt sér samning um að skaffa lögreglunni í Los Angeles (LAPD) 100 BMW i3 í flota sinn. Rafbílavæðing lögreglunnar er liður í...

Ekki reyna að stinga þýsku lögguna af

"Polizei, gutes Auto" eru orð sem þeir sem ætla sér að reyna að stinga þýsku lögregluna af ættu að hafa í huga áður en endanleg...

Svona er bandarískur lögreglubíll útbúinn

Bandaríska lögreglan sinnir ýmiskonar verkefnum, líkt og lögreglulið annarra landa, og þarf að vera í stakk búinn til að geta tekist á við nánast...

Lögreglan í Tokyo fékk þrjá Nissan 370Z Nismo

Lögreglan á höfuðborgarsvæði Tokyo hefur fengið þrjá 350 hestafla Nissan 370Z Nismo bíla í sína þjónustu til að sinna umferðareftirliti. Lögreglubílunum var breytt af breytingadeild...

Lögregla olli nærri stórslysi á áströlskum þjóðvegi

Ástralskur lögregluþjónn á Toyota Hilux var á hefðbundum eftirlitsrúnti þegar hann mældi ökumann sem á móti kom á of háum hraða. Eins og honum...

Ítalska herlögreglan fær tvo Alfa Romeo Giulia

Ítalska herlögreglan, Arma dei Carabinieri, hefur fengið tvo nýja, sérbreytta Alfa Romeo Giulia QV í sína þjónustu. Bílarnir verða öflugustu bílar ítalska lögregluflotans en áður...

Hafði bílpróf í 58 mínútur

18 ára Norðmaður í Tromsfylki fékk bílprófið sitt afhent kl. 9:00 að morgni til í vikunni. Kl. 9:58 var hann tekinn af lögreglunni á 84...

Eldspúandi Lamborghini Aventador tekinn af löggunni

Eigandi þessa Lamborghini Aventador roadster var nýverið á kvöldrúntinum í Monaco. Þegar hann kom að göngunum frægu, sem meðal annars er ekið í gegnum...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu