Miðvikudagur, 16. janúar, 2019

Merki: Kvartmíla

Ótrúlegir taktar á Top Fuel kvartmílubíl

Það er ekki fyrir viðkvæma að aka 8.000 hestafla Top Fuel kvartmílubílum. 8G hröðunin ein og sér væri nóg til að hræða líftóruna úr...

Steve hafði aldrei áður mætt á kvartmílukeppni

Ástralinn Steve hafði aldrei áður mætt á kvartmílubrautina en lét til leiðast þegar honum var boðið með á East Coast Nationals á Sydney Dragway kvartmílubrautinni...

Sjálfskipting kvartmílubíls sprakk í loft upp

Það var æfingadagur á Showtime kvartmílubrautinni í Clearwater, Florida á miðvikudag og eigandi þessa Chevrolet nýtti tækifærið og mætti á brautina. Um leið og hann...

Fallhlífin sveik spyrnubíl á 494 km hraða

Hún var ekki bílvæn spyrnan milli Jim Campbell og Gary Densham á upphafsmóti ársins, Winternationals, hjá National Hot Rod Association í Pomona, CA. Vélin í...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi