Mánudagur, 17. desember, 2018

Merki: Jeremy Clarkson

Ford Sierra RS Cosworth sem Clarkson ók í Top Gear sleginn

Ford Sierra RS Cosworth Sapphire sem Jeremy Clarkson ók í Top Gear þætti árið 2010 og var á uppboði í Warwickshire í Bretlandi á laugardag...

Ford Sierra RS Cosworth sem Clarkson ók í Top Gear á...

Aðdáendur Top Gear muna eflaust margir eftir þætti frá 2010 þar sem Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May fengu hver um sig 5.000...

Er skemmtilegra að horfa á Jeremy Clarkson setja saman kassa en...

Jeremy Clarkson tókst á við kassaáskorun DHL með Richard Hammond á skeiðklukkunni sem part af samstarfssamningi við flutningsfyrirtækið. James May spreytti sig einnig á...

Tiff Needell tilkynnti endalok Fifth Gear

Nú þegar endurvakinn Top Gear er aðeins nokkra daga frá því að fara í loftið og nýr þáttur Clarkson, Hammond og May hefur loks...

Þáttur Clarkson, Hammond og May heitir The Grand Tour

Nýr þáttur þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May sem fer í loftið á Amazon Prime í haust hefur hlotið nafnið The Grand...

Uppáhalds augnablik Clarkson í Top Gear var knús

Uppáhalds augnablik Jeremy Clarson í Top Gear þáttunum var þegar bandaríska leikkonan Cameron Diaz knúsaði hann. Þessu sagði Clarkson frá þegar hann sat fyrir...

Clarkson, Hammond og May hafa enn ekki fundið nafn

Enn gengur þríeykinu Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May erfiðlega að finna nafn á væntanlegan þátt sinn sem fer í loftið á Amazon...

Evans sagður enn sveiflukenndari en Clarkson

Chris Evans var ráðinn í stað Jeremy Clarkson til að vera aðalkynnir Top Gear þegar Clarkson var rekinn eftir að hafa slegið samstarfsfélaga sinn....

Maður keypti óafvitandi M3 sem hafði verið í Top Gear

Maður í Bretlandi að nafni Rob Willis (27) keypti nýverið notaðan BMW M3 af þarlendri bílasölu. Salan sagði honum að bíllinn væri fyrrum sýningarbíll...

Top Gear Hennessey VelociRaptorinn sleginn

Hennessey breytingafyrirtækið gaf VelociRaptor á uppboð til styrktar lömuðum hermönnum. Pallbíllinn var þó ekki bara einhver VelociRaptor heldur eintakið sem Hennessey skaffaði Jeremy Clarkson í...

Vinsælt á Mótornum