Mánudagur, 25. mars, 2019

Merki: Jeep

Af merkinu sem ljáði jeppum nafn sitt

Jeep merkið rekur sögu sína aftur til fyrirtækisins Willys-Overland Motors sem stofnað var 1908 í Toledo í Ohio af John North Willys, gjarna kallað...

Jeep Comanche klettaklífur í Utah

Amerískt breyttir jeppar koma okkur Íslendingum oft spánskt fyrir sjónir en hafa verður í huga að þeim er oftast breytt með allt aðra notkun...

1995 Jeep Wrangler með V8 Lexus vél

Það er ekki óalgengt að skipt sé um vélar í bílum, ekki síst jeppum, en V8 Lexus vél í Jeep Wrangler hlýtur að vera...

Sex milljónasti bíll Jefferson North rúllaði af færibandinu

Sex milljónasti bíllinn sem framleiddur hefur verið í Jefferson North verksmiðju FCA í Detroit, Michigan rúllaði af færibandinu á miðvikudag. Bíllinn sem markaði áfangann var...

Vitleysingur spólaði Jeep Wrangler niður í flæðarmáli

“Einungis tveir hlutir eru eilífir: alheimurinn og heimska mannsins. Ég er reyndar ekki svo viss um þetta fyrrnefnda.” Svo mælti Albert Einstein og ökumaður þessa...

Ís-Band hefur tryggt sér FCA umboðið

Á næstu mánuðum mun umboð með bílamerki Fiat Chrysler Automobiles opna hérlendis en það eru forsvarsmenn bílasölunnar og innfluningsaðilans Ís-Band í Mosfellsbæ sem hafa...

Fær Jeep Wrangler 2.0L vél á næsta ári?

Ný 2.0L fjögurra strokka vél sem FCA hefur framleiðslu á 2017 mun að líkindum rata í næstu kynslóð Jeep Wrangler sem frumsýnd verður á...

Jeep Renegade kynningarbílar sýna kort þegar hitinn hækkar

Jeep í samstarfi við Sony PlayStation í Sviss hafa útbúið tvo Renegade í kynningarútfærslu í tilefni af væntanlegri útgáfu Uncharted 4 tölvuleikjarins. Bílarnir eru...

FCA innkallar um 1.1 milljón bíla

Fiat Chrysler hefur ákveðið að innkalla um 1.1 milljón bíla að eigin frumkvæði vegna mögulegs galla í ákveðinni gerð skiptistanga sem finna má í...

Jeep Grand Cherokee Hellcat fer í framleiðslu

Mikið hefur verið spáð í hvort Hellcat vél FCA muni rata í Grand Cherokee. Mike Manley, forstjóri Jeep, hefur nú staðfest í samtali við...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Bréfið sem batt enda á Rally Portúgal 1986