Miðvikudagur, 16. janúar, 2019

Merki: Fail

Bunga á hraðbraut sendi bíla í loftköst

Hiti myndaði á laugardag bungu á hraðbraut nærri bænum Little Canada í Minnisota í Bandaríkjunum. Vegamyndavélar náðu myndbandi af atganginum en bungan sendi grandalausa...

Klessukeyrði fimm daga gamlan Model X og kenndi bílnum um

Eftir að hafa átt Tesla Model X P90D bíl sinn í fimm daga klessukeyrði eigandinn bílinn þegar hann var að skutla frúnni í snyrtingu....

Hindraði sjúkrabíl í forgangsakstri

Sjúkraflutningamenn í Trencin í Slóvakíu lentu í ótrúlegu atriði í forgangsakstri í lok maí þegar ökumaður Mercedes-Benz SLK hékk fyrir framan þá og tróð sér...

Þess vegna er undirakstursvörn á flutningabílum

Flestir vöru- og dráttarbílar sem og vagnar þeirra í Evrópu og Norður Ameríku hafa lága stuðara að aftan og á langhliðum til að hafa...

Ekki reyna að stinga þýsku lögguna af

"Polizei, gutes Auto" eru orð sem þeir sem ætla sér að reyna að stinga þýsku lögregluna af ættu að hafa í huga áður en endanleg...

Þegar vanvitar verða á vegi hvors annars vol. 4

Sumarið er komið og nú virðist rigna inn myndböndum af atvikum sem hæglega hefði mátt forða með því að einu að hegða sér ekki eins...

Þegar vanvitar verða á vegi hvers annars vol. 3

Notkun mælaborðsmyndavéla er alltaf að verða útbreiddari. Í Rússlandi eru þær í fleiri bílum en færri og í Ástralíu, hvaðan þetta myndband kemur, virðast...

Ráfaði um hraðbraut í svarta þoku

Þegar þoka verður til þess að stöðva umferð á hraðbraut er ekki góð hugmynd að fara út úr bílnum sínum og alls ekki til...

Samansafn ótrúlegra atriða í umferðinni austantjalds

Reglulega birtast myndbönd tekin upp á mælaborðsmyndavélar sem sýna ótrúleg atriði sem fólk hefur lent í eða orðið vitni að í umferðinni. Oft koma...

Þegar vanvitar verða á vegi hvors annars vol. 2

Þetta atvik átti sér stað í Kisínev, höfuðborg Moldóvu og sýnir heldur óliðleg og óvinveitt samskipti ökumanna Opel Astra og E46 BMW. Við könnumst öll...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi