Miðvikudagur, 16. janúar, 2019

Merki: Elon Musk

Tíst Elon Musk lækkaði virði hlutabréfa Samsung um 71 milljarð

Suður-Kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung er einn stærsti rafhlöðuframleiðandi heims en sá kvittur komst á kreik að Tesla myndi kaupa rafhlöður af Samsung í bíla sína. Forstjóri...

Mun Noregur banna sölu bíla með brunavél eftir 2025?

Norsku stjórn­ar­flokk­arn­ir fjórir hafa sam­mælst um að stefna að því að inn­an ára­tug­ar verði bannað að selja bíla sem losa meng­andi lofttegundir. Dagens Nær­ingsliv greindi...

Ætlar Tesla að þróa enn ódýrari bíl en Model 3?

Viðskiptaáætlun Tesla hefur frá byrjun verið sú að byrja á dýrari bílum með hærra hagnaðarhlutfall og færa sig svo smám saman inn á almennari...

Tesla Model 3 kominn yfir 270.000 forpantanir

276.000 manns höfðu á laugardag lagt fram 1.000 dollara (123.000 krónur) forpöntunarfé til að vera framarlega í röðinni þegar afhendingar Model 3 hefjast í árslok...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi