Sunnudagur, 24. mars, 2019

Merki: Bugatti

Sigrar og þrot Bugatti

Þrátt fyrir að framleiða opinberlega hraðskreiðustu framleiðslubíla allra tíma í Veyron SS og Veyron Grand Sport Vitesse er saga Bugatti ekki aðeins saga sigra...

Fyrsti farþeginn til að fara hring með Bugatti Chiron á Nürburgring

Bugatti bauð sínum fyrsta farþega úr blaðamannastéttinni að fara hring með hinum 1.4979 hestafla Chiron á Nürburgring Nordschleife. Sá heppni heitir Alex Kersten og er blaðamaður...

Bugatti Veyron eftirmynd á Cars & Coffee

Hvað eiga menn til bragðs að taka þegar hjartað þráir Bugatti Veyron en buddan segir nei? Sumir láta staðar numið við þrána en aðrir...

Bugatti Vision Gran Turismo malar við Como vatn

Vision Gran Turismo hugmyndabíll Bugatti var til sýnis á Concorso d'Eleganza Villa d'Este fágunarsýningunni við Como vatn á Ítalíu um helgina. Bíllinn var skapaður sérstaklega til fyrir...

Hlustaðu á undurfagurt malið í Chiron

Bugatti Chiron var eitt af aðalstykkjunum á alþjóðlega mótormálþinginu í Vín í Austurríki sem haldið var í lok síðustu viku. 8.0 lítra W16 quad turbo vél...

Bugatti á bílaþvottastöð

Það er ekkert óskiljanlegt við að vilja vera á glansandi bíl, ekki síst ef bíllinn er Bugatti Veyron. En að fara með Veyron á sjálfvirka...

Bugatti Chiron tekur við keflinu af Veyron

Bugatti heimsfrumsýnir Chiron á bílasýningunni í Genf sem hefst í dag og lýsa honum sem aflmesta, hraðskreiðasta og íburðarmesta ofursportbíl heims. Bíllinn er í nýr í...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu