Miðvikudagur, 16. janúar, 2019

Merki: Bandaríkin

Sprintbíll flaug yfir 7 m háa varnargirðingu

Keppni á sprintbílum er ein ruglaðasta mótorsportkeppni veraldar en 640 kg bílarnir skila milli 700 og 1.100 hestöflum eftir keppnisflokkum. Austin Williams heitir maður sem...

Bunga á hraðbraut sendi bíla í loftköst

Hiti myndaði á laugardag bungu á hraðbraut nærri bænum Little Canada í Minnisota í Bandaríkjunum. Vegamyndavélar náðu myndbandi af atganginum en bungan sendi grandalausa...

Gat ekki stillt sig og stal fokdýrum Porsche 918 Spyder

Maður að nafni Francisco Gonzalez-Velasques er í haldi lögreglunnar í Salt Lake City eftir að hafa stolið Porsche 918 Spyder frá Porsche umboði þar...

Þegar bitur maður mætir á bílasýningu

Rammbitur maður mætti á Ford Nationals bílasýninguna í Carlisle, Pennsylvania í byrjun mánaðar. Á myndbandinu má sjá nokkra af bílunum sem fyrir augu bar en...

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla hefjist eftir ár

DeLorean Motor Company gerir ráð fyrir að framleiðsla endurfædds DMC-12 hefjist í apríl eða maí 2017. Þetta hefur MLive eftir James Espey, varaforseta DMC sem jafnframt...

Sítónuvísitalan sýnir viðhaldskostnað bíltegunda

Tölfræðifyrirtækið Priceonomics hefur tekið saman 10 ára rekstarkostnað bíla í Bandaríkjunum og greint erftir tegundum. Einnig tók fyrirtækið saman algenga kvilla bíla og niðurstöðurnar eru...

Lögreglan í Los Angeles fær 100 BMW i3

BMW hefur tryggt sér samning um að skaffa lögreglunni í Los Angeles (LAPD) 100 BMW i3 í flota sinn. Rafbílavæðing lögreglunnar er liður í...

„Nýji“ DeLorean fær mun öflugri vél en forverinn

Endurfæðing DeLorean er yfirvofandi en fyrirtæki í Texas, DeLorean Motor Company, mun senn kynna uppfærðan DMC-12. DeLorean DMC-12 kom á markað 1981 en þrátt fyrir...

Svona lítur Corvette C5 ekin 1.142.589 km út

Mark heitir Bandaríkjamaður nokkur sem á 2000 árgerð af Chevrolet Corvette C5 sem í dag er ekinn 710.000 mílur, rúmlega 1,1 milljón kílómetra. Mark er...

1966 Shelby GT350 „hlöðufundurinn“ sleginn

1966 Shelby GT350 sem legið hafði óhreyfður í geymslu í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum í fjóra áratugi var sleginn á 19,5 milljónir króna á uppboði...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi