Sunnudagur, 24. mars, 2019

Merki: Audi

Audi A3 fær andlitslyftingu

Audi A3 af núverandi kynslóð verður fjögurra ára í ár. Audi fannst því kominn tími á andlitslyftingu þessa snaggaralega bíls. Að utan er stærsta breytingin...

Audi sýnir hugmyndabíla úr sögu sinni á Techno Classica

Audi sýnir fágæta hugmyndabíla úr sögu sinni á Techno Classica bílasýningunni sem fram fer í Essen í Þýskalandi 6.-10. apríl næstkomandi. Á sýningarbási Audi...

Fimm hljómfagrar diesel vélar

Í 71 seríu Detroit Diesel voru tvígengis dieselvélar allt frá 1.2 lítra til 27.9 lítra og allt þar á milli. Í myndbandinu er 12V-71,...

Fimm forvitnilegir facebookhópar

Á facebook er gnægð bílatengdra hópa. Hér að neðan má finna fimm forvitnilega íslenska facebookhópa sem hafa færri en 1.000 meðlimi en þrátt fyrir það eiga...

Audi kynnir R8 spyder V10

Á bílasýningunni í New York sem hófst í morgun kynnir Audi R8 sportbíl sinn af núverandi kynslóð í spyder útfærslu. Núverandi kynslóð tók við af forvera sínum...

Lygilega flott hljóð í Audi A5 diesel

Dieselvélar þykja almennt ekki eins sportlegar og bensínvélar. Það er ekki síst vegna þess að vinnslusvið þeirra er á mun lægri snúning en í...

Audi skýtur fast á Benz í nýrri auglýsingu

Það er grjótharður rígur milli þýsku lúxusbílaframleiðendanna og oft er fast skotið. Sjaldan þó eins og í þessari auglýsingu Audi þar sem þeir hreinlega...

Audi Q2 myndsettur í sportback útfærslu

Myndsetjarar virðast hugfangnir af Q2 bílnum sem Audi kynnti til sögunnar í byrjun mánaðar. Ungverski myndsetjarinn X-Tomi hefur nú myndsett Q2 í sportback útfærslu en fyrir...

Audi Q2 sem blæjubíll

Nýlega birtust myndsetningar af nýja Audi Q2 í RS útfærslu hér á Mótornum. Nú hefur Malasíubúinn Theophilus Chin birt myndsetningar af Q2 sem blæjubíl. Chin breytti litlu...

Fimm bílar sem ættu að vera til á Íslandi en eru...

Aton Impulse Viking 29031 Rússajeppar voru feykivinsælir á Íslandi á árum áður. Vinsælastir voru bílar frá GAZ og síðar tók Lada Niva, eða Sport eins...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu