Sunnudagur, 24. mars, 2019

Merki: Audi

Audi SQ7 hnykklar vöðvana í nýrri auglýsingu

Audi hefur nú opnað pantanabækurnar fyrir SQ7 TDI í Evrópu og birtir af því tilefni nýja auglýsingu fyrir jeppann sem verður sá öflugasti á markaðnum. Audi vill...

Audi fagnar góðum árangri í mótorsporti með R8 „selection 24h“ sérútgáfu

Fyrir ári síðan vann Audi R8 LMS 24 Hours Nürburgring keppnina í sinni fyrstu tilraun. Sigur R8 LMS bílsins markaði upphaf farsæls árs í mótorsporti hjá...

Slammaður Audi A7 3.0 TDI hljómar svakalega

Eigandi þessa Audi A7 3.0 TDI hefur heldur betur tekið bílinn sinn í gegn og breytt honum. Ein breytinganna er pústkerfi sem leyfir dieselvél...

Haraldur Noregskonungur keypti Audi A8 L extended

Það var Haraldur Noregskonungur sem lagði inn pöntun hjá Audi fyrir extra löngum A8 L sem sagt var frá hér á Mótornum fyrr í apríl. Haraldur...

Audi frumsýnir TT RS Coupé og Roadster

Audi frumsýnir á bílasýningunni í Beijing öflugasta TT hingað til. Nýþróuð fimm strokka vél TT RS skilar 400 hestöflum og hljóðið frá henni sker...

Hekla frumsýnir nýjan Audi A4

Næstkomandi laugardag, 23. apríl, frumsýnir Hekla hinn margverðlaunaða Audi A4 milli kl 12 og 16 í nýjum og glæsilegum sýningarsal Audi að Laugavegi 174. Öflugri, sparneytnari...

Audi A3 myndsettur í Allroad Quattro útfærslu

Audi kynnti Allroad Quattro hugmyndina fyrst árið 1999 á A6 bíl sínum en hugmyndin snýst um að gera skutbíl aðeins duglegri í léttum torfærum...

Haglél á stærð við hafnarbolta stórskemmdu bíla

Ofboðslegt éljaveður gekk yfir bæinn Wylie í Texas á mánudag. Höglin í élinu voru á stærð við hafnarbolta og buldu á öllu sem úti stóð. Kona...

Besti fyrsti ársfjórðungur og besti mánuður í sögu Audi

Audi er á siglingu þessa mánuðina en aldrei fyrr hefur þýski lúxusbílaframleiðandinn selt jafn marga bíla á fyrsta ársfjórðungi og í ár. Þá var...

Audi sérsmíðaði A8 L extended

Audi segist setja viðskiptavininn í fyrsta sæti og þegar ónefndur evrópskur viðskiptavinur setti sig í samband við framleiðandann og vildi fá lúxusbíl í king-size...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu