Laugardagur, 23. febrúar, 2019

Merki: Audi

Audi SQ2 við prófanir á Nürburgring

Audi Q2 er enn ekki kominn í sölu en þó hafa myndir náðst af bíl á Nürburgring sem lítur út fyrir að vera SQ2,...

Næsti SQ5 fær tækninýjungar stóra bróður

Helstu tækninýjungarnar sem Audi kynnti til leiks með nýja SQ7 munu rata í næstu kynslóð diesel SQ5, litla bróður sportjeppans öfluga. Yfirhönnuður aflrása hjá Audi,...

Audi skoðar möguleikann á 300+ hestafla SQ2

Nú þegar styttist í að Audi Q2 fari í sölu eru yfirmenn þýska framleiðandans farnir að velta fyrir sér hvort kraftmiklar útgáfur sportjeppans séu rökrétt...

Audi A5 Shooting Brake myndsettur

Shooting brake lagið er nokkuð vinsælt um þessar mundir enda einföld leið til að framkalla gamaldags útlit án þess að þurfa að nota gamaldags línur. Toyota hefur...

Nýir Audi S4 og S4 Avant eru 354 hestöfl

Þar til Audi kynnir nýjan RS4 eru S4 og S4 Avant málið viljirðu aflmikla útgáfu A4 en 2017 útgáfurnar skila 354 hestöflum. 3.0L V6 turbo...

Audi A4 stóð sig vel í árekstrarprófunum IIHS

Nýr Audi A4 fékk einkunnina Top Safety Pick+ eða hæstu einkunn í árekstrarprófunum bandarísku þjóðvegaöryggisstofnunarinnar IIHS. Verkfræðingar IIHS merktu stóra bætingu í smáskörunarprófinu frá fyrr...

Audi RS5 myndsettur

Fráfarandi kynslóð Audi A5 kom á markað 2007 og þremur árum síðar birtist 444 hestafla RS5 útgáfa bílsins. Audi frumsýndi nýja kynslóð A5 og S5...

Audi frumsýnir nýja A5 og S5

Við fyrstu sýn eru nýir Audi A5 og S5 ískyggilega líkir módelunum sem þeir leysa senn af hólmi en þegar betur er að gáð...

Vélar ársins 2016

Vél ársins er á meðal virtustu verðlauna sem bílaframleiðendum geta hlotnast ár hvert. Veitt eru verðlaun í 12 flokkum. Aðalverðlaun ársins í ár hlaut F154CB vél...

Hekla á leið um landið

Í dag, mánudaginn 30. maí hefst hringferð bílaumboðsins Heklu um landið. Ferðin stendur yfir í viku og á þeim tíma verða 26 staðir heimsóttir. Auk þrautreyndra...

Vinsælt á Mótornum