Sunnudagur, 24. mars, 2019

Merki: Alfa Romeo

Alfa Romeo Stelvio við prófanir nærri Nürburgring

Næsti bíll Alfa Romeo til að koma á markað verður sportjeppinn Stelvio og ítalski bílaframleiðandinn hefur hafið prófanir bílsins nærri Nürburgring. Bíllinn er vandlega dulbúinn til...

Alfa Romeo sagt vinna að arftaka 4C

Alfa Romeo 4C hefur þjónað tilætluðu hlutverki sínu til að koma ítalska merkinu aftur í deigluna en senn verður honum skipt út fyrir hagnýtari...

Alfa Romeo Disco Volante Spyder á Villa d’Este

Ítalski vagnasmiðurinn Carrozziera Touring mætti með Disco Volante Spyder á Concorso d’Eleganza Villa d’Este fágunarsýninguna við Como vatn á Ítalíu um helgina og þar gafst færi á að...

Alfaholics Giulia Sprint GTA-R 270 er fullkominn brautarbíll

Alfaholics Giulia Sprint GTA-R 270 kom til greina í vali evo á brautarbíl ársins 2016 og myndbandið af honum við prófanir fyrir valið á...

1967 Alfa Romeo Tipo 33 Stradale sleginn

Alfa Romeo Tipo 33 Stradale sem var boðinn upp á Legende et passion uppboði Coys uppboðshússins sem fram fór í Mónakó 14. maí síðastliðinn var sleginn...

Svona er Alfa Romeo 4C handsmíðaður

Alfa Romeo 4C hefur verið í framleiðslu síðan í maí 2013 í verksmiðju systurfyrirtækis Alfa Romeo, Maserati, í Modena á Ítalíu. Fyrirtækið Tecno Tessile...

Alfa Romeo hefur sölu Giulia

Alfa Romeo hefur hafið sölu Giulia og sent frá sér allar upplýsingar um diesel úrvalið en fyrst um sinn fæst Giula aðeins með 2.2L...

Alfa Romeo 4C er fínasta trommusett

Alfa Romeo 4C er mögulega einn skemmtilegasti akstursbíll sem hefur komið frá Ítalíu síðustu ár en hollenskur eigandi 4C fékk þá flugu í hausinn...

Ís-Band hefur tryggt sér FCA umboðið

Á næstu mánuðum mun umboð með bílamerki Fiat Chrysler Automobiles opna hérlendis en það eru forsvarsmenn bílasölunnar og innfluningsaðilans Ís-Band í Mosfellsbæ sem hafa...

1967 Alfa Romeo Tipo 33 Stradale á uppboði

Alfa Romeo Tipo 33 Stradale er einn goðsagnakenndasti ítalski ofursportbíllinn auk þess að vera eftirsóttasta Alfan meðal safnara. Nú býðst eintak á Legende et...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu