Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

417

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur bíll gæti litið út.

Breski myndsetjarinn Khyzyl Saleem byggði hönnun sína á Saleen S7 en aðeins eimir eftir af hurðum og framrúðu S7 í myndsetningunni. Þekkt útlit Tesla á borð við lögun framljósa og grillið af Model S fyrir andlitslyftingu sína svo ekki verður um villst að hér er um Tesla að ræða.

tesla-supercar-1

DEILA Á