Fimm snjallar skipulagslausnir í bílskúrinn

1371

Bílskúrinn þjónar margvíslegu og misjöfnu hlutverki hjá mönnum. Þar til dæmis geymum við bíla okkar og tæki, hann er vinnuaðstaða, geymsla, skjól til að grilla á veturna og griðarstaður félagahópsins. Hann þjónar ólíkum þörfum hjá ólíkum mönnum. En þó oft sé tekið á því í bílskúrnum er óþarfi að hafa hann ósnyrtilegan. Hér eru fimm snjallar skipulagslausnir sem gagnast geta við að hafa snyrtilegt í okkar heilagasta.