Ekki standa fyrir aftan breytta bíla

109

Það er óneitanlega tilkomumikið að sjá loga spýtast út úr púströri breytts bíls þó það þjóni engum beinum tilgangi hvað afl varðar, það er bara eitthvað heillandi við eld.

Logarnir myndast þegar eldsneyti fer óbrunnið gegnum vélina en brennur þegar það fer í logandi heitt púströrið. Smellir heyrast í púströri við brunann en með tíð og tíma fer þetta ekki vel með pústkerfið.

DEILA Á