Mánudagur, 17. desember, 2018

Tíst Elon Musk lækkaði virði hlutabréfa Samsung um 71 milljarð

Suður-Kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung er einn stærsti rafhlöðuframleiðandi heims en sá kvittur komst á kreik að Tesla myndi kaupa rafhlöður af Samsung í bíla sína. Forstjóri...

Sergio Marchionne er óviss um að rafmagnið sér framtíðin

Sergio Marchionne, forstjóri FCA, er ekki frægur fyrir að liggja á skoðunum sínum en hann segist mjög efinst um viðskiptamódel Tesla og er ekki...

Lögreglan í Los Angeles fær 100 BMW i3

BMW hefur tryggt sér samning um að skaffa lögreglunni í Los Angeles (LAPD) 100 BMW i3 í flota sinn. Rafbílavæðing lögreglunnar er liður í...

EM leikur Brimborgar

Í dag hófst EM leikur notaðra bíla hjá Brimborg en allir sem kaupa notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 8. til 31. júní fara í...

Klessukeyrði fimm daga gamlan Model X og kenndi bílnum um

Eftir að hafa átt Tesla Model X P90D bíl sinn í fimm daga klessukeyrði eigandinn bílinn þegar hann var að skutla frúnni í snyrtingu....

Subaru rústaði eigin meti í Isle of Man TT

Mark Higgins rústaði í gær eigin meti um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön þegar hann fór 60,725 km langa brautina á 17...

Svona lítur nýr Bumblebee næstu Transformers myndar út

Framleiðsla nýjustu Transformers kvikmyndarinnar, "The Last Knight", er hafin og leikstjóri myndarinnar, Michael Bay, hefur birt nýtt útlit Bumblebee í tísti. Líkt og áður er...

Aðdáendur Top Gear vilja Jenson Button í stað Chris Evans

Chris Evans hefur farið misjafnlega í aðdáendur Top Gear en þó virðist meirihlutinn á því að hann eigi ekki erindi sem erfiði í hlutverki...

Toyota skráði Supra sem vörumerki sitt í Evrópu gegnum Ísland

Nú þegar fjórtán ár eru liðin síðan síðasta Toyota Supra fór af markaði styttist í arftaka sportbílsins goðsagnakennda en Toyota hefur nú skráð Supra sem...

Áhorf Top Gear hrynur

Aðeins um 2,8 milljónir breskra áhorfenda horfðu á annan þátt nýrrar Top Gear þáttaraðar á BBC Two í gærkvöldi. Áhorf jókst þegar leið á þáttinn...

Vinsælt á Mótornum