Sunnudagur, 24. mars, 2019

Eddie Jordan einn sjö stjórnenda Top Gear

Annar fyrrum Formula 1 sérfræðinga BBC, Eddie Jordan, hefur verið staðfestur sem einn sjö nýrra kynna sjónvarpsþáttanna Top Gear. Í síðustu viku var Matt LeBlanc...

Sjálfkeyrandi kerfi Google komið með bílpróf

Bandaríska umferðarstofan, National Highway Traffic Safety Administration (NHTSA), hefur upplýst Google um ákvöðrun sína um að verða við beiðni fyrirtækisins um að sjálfkeyrandi kerfi fyrirtækisins fái...

Uppáhalds bíll Matt LeBlanc er Porsche GT2

Chris Evans, einn kynna bresku sjónvarpsþáttanna Top Gear, hringdi í nýjan meðstjórnanda sinn, Matt LeBlanc, í útvarpsþætti sínum í morgun. Á meðal umræðuefna voru einkabarir,...

Forstjóri Tesla afturkallar pöntun viðskiptavinar

Elon Musk, forstjóri Tesla Motors, hefur afturkallað pöntun áhættufjárfestisins Stewart Alsop fyrir Model X. Ástæðan var opið kvörtunarbréf sem Alsop birti í september undir fyrirsögninni „Kæri @ElonMusk: Þú...

Eru miðlínulausir vegir málið?

Yfirvöld í London hafa fjarlægt miðlínur af sumum götum borgarinnar í tilraunaskyni. Kenningin er sú að miðlínuleysið skapi óvissu hjá ökumönnum sem fái þá...

Matt LeBlanc verður annar stjórnenda Top Gear

Matt LeBlanc, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á kvennaljómanum Joey Tribbiani í Friends þáttunum geysivinsælu, hefur verið ráðinn til starfa sem meðstjórnandi Top...

Sportjeppar mest seldi bílaflokkur í Evrópu 2015

Vinsældir sportjeppa ætla engan endi að taka og þeir hafa verið að vinna á sölutölur annarra bílaflokka. Undanfarin ár hafa smábílar og hlaðbakar selst...

Kia kynnir Drive Wise

Kia Motors kynnti nýjustu tækninýjungar sínar undir heitinu Drive Wise á CES tæknisýningunni sem fram fór á dögunum í Las Vegas. Drive Wise tæknin snýst...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu