Miðvikudagur, 23. maí, 2018

Top Gear verður á Netflix

Netflix streymisveitan mun sýna nýja þáttaröð Top Gear með þeim Chris Evans og Matt LeBlanc. Netflix hefur staðfest að þátturinn verði sýndur alþjóðlega á veitunni....

Mercedes-Benz sýning Hölds

Höldur hefur fengið vottun sem viðurkenndur þjónustuaðili fyrir allar gerðir Mercedes-Benz fólksbíla og smærri atvinnubíla fyrir bílaverkstæði sitt á Akureyri. Höldur býður af tilefninu til veglegrar...

Brimborg fumsýnir Volvo XC90 í T8 útfærslu í dag

Brimborg frumsýnir Volvo XC90 í T8 útfærslu í dag, laugardaginn 19. mars. Volvo XC90 T8 býður upp á samsetningu af afli, eyðslu og losun sem fáir aðrir...

Þýsk stjórnvöld saka Fiat-Chrysler um ósamvinnuþýði

Samgönguráðherra Þýskalands, Alexander Dobrindt, hefur sakað ítalsk-ameríska bílaframleiðandann Fiat-Chrysler um ósamvinnuþýði eftir að fulltrúar fyrirtækisins mættu ekki á fund um útblástursmengun bíla framleiðandans. Ráðherrann gaf í gær...

Sjálfstæðismenn í borginni með horn í síðu gamalla bíla

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur, Halldór Halldórsson og Hildur Sverrisdóttir, leggja til að umhverfis- og skipulagsráð hvetji til breytingar á lögreglusamþykkt svo...

Top Gear brautin komin með malarkafla?

Nú þegar 23. þáttaröð Top Gear er tæpum tveimur vikum frá því að fara í loftið er ýmsum molum sáldrað hér og þar til...

Framkvæmdastjóri Jaguar Land Rover segir dieselvélar munu þrauka

Framkvæmdastjóri Jaguar Land Rover, Jeremy Hicks, segir að um 70% seldra bíla fyrirtækisins í Bretlandi í ár verði dieselknúnir þrátt fyrir vaxandi efasemdir neytenda í...

Besti fyrsti ársfjórðungur og besti mánuður í sögu Audi

Audi er á siglingu þessa mánuðina en aldrei fyrr hefur þýski lúxusbílaframleiðandinn selt jafn marga bíla á fyrsta ársfjórðungi og í ár. Þá var...

Námskeið í bílgreinum hjá Iðunni

Iðan fræðslusetur heldur reglulega námskeið sem tengjast hinum ýmsu iðngreinum. Á næstunni heldur Iðan eftirfarandi námskeið á bílgreinasviði. Rafbílar, 11. apríl Skoðaðir eru rafbílar frá Nissan...

Ætlar Tesla að þróa enn ódýrari bíl en Model 3?

Viðskiptaáætlun Tesla hefur frá byrjun verið sú að byrja á dýrari bílum með hærra hagnaðarhlutfall og færa sig svo smám saman inn á almennari...

Vinsælt á Mótornum