Föstudagur, 17. ágúst, 2018

Skjátími Chris Evans helmingaður í síðasta þætti Top Gear

Skjátími Chris Evans hefur verið tæplega helmingaður í þriðja þætti Top Gear samanborið við fyrsta þátt nýju seríunnar en í honum var hann á...

Audi sýnir hugmyndabíla úr sögu sinni á Techno Classica

Audi sýnir fágæta hugmyndabíla úr sögu sinni á Techno Classica bílasýningunni sem fram fer í Essen í Þýskalandi 6.-10. apríl næstkomandi. Á sýningarbási Audi...

Kanadískur sérfræðingur spáir mikilli aukningu kynlífs í bílum

Kanadískur sérfræðingur spáir því að með tilkomu sjálfkeyrandi bíla muni fólk í stórauknum mæli stunda kynlíf í bílum sínum meðan það ferðast milli staða. Sjálfkeyrandi kerfi...

Vélar ársins 2016

Vél ársins er á meðal virtustu verðlauna sem bílaframleiðendum geta hlotnast ár hvert. Veitt eru verðlaun í 12 flokkum. Aðalverðlaun ársins í ár hlaut F154CB vél...

BL frumsýnir BMW X5 xDrive40e

BMW X5 xDrive40e tengitvinnbíllinn er fyrsti fjöldaframleiddi sportjeppinn frá BMW sem búinn er bensínvél og rafmótor sem stinga má í samband við rafmagn. Bíllinn verður...

Vorsýning Citroën á laugardag

Vorsýning Citroën verður haldin í sýningarsal Citroën hjá Brimborg að Bíldshöfða 8 laugardaginn 9. apríl milli kl. 12 og 16. Söluráðgjafar Citroën verða í sérstöku samningsstuði,...

Skoda aðalstyrktaraðili HM í íshokkí í 24. sinn

80. heimsmeistaramótið í íshokkí fer fram 6. - 22. maí í Moskvu og St. Pétursborg í Rússlandi. Skoda verður aðalstyrktaraðili mótsins í 24. sinn...

Zlatan kynnir Volvo V90 í nýrri markaðsherferð

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović kynnir Volvo V90 í nýrri markaðsherferð framleiðandans sem fara mun í loftið 30. maí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem...

Kia kynnir Drive Wise

Kia Motors kynnti nýjustu tækninýjungar sínar undir heitinu Drive Wise á CES tæknisýningunni sem fram fór á dögunum í Las Vegas. Drive Wise tæknin snýst...

Volvo setur barnabílstóla á markað

Volvo var fyrsti bílframleiðandinn til að hafa barnabílstóla með í árekstrarprófunum sínum en það hefur sænski framleiðandinn gert síðan snemma á sjöunda áratugnum. Volvo setur nú á...

Vinsælt á Mótornum

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll

Brawn GP