Fimmtudagur, 18. október, 2018

Toyota innkallar Lexus IS og Avensis bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 89 Lexus IS bifreiðum árgerð 2005-2008 og 104 Avensis bifreiðum árgerð 2008. Ástæða innköllunarinnar...

Skoda dagurinn haldinn hátíðlegur í Heklu

Hinn árlegi Skoda dagur verður haldinn í Heklu á morgun, laugardag, milli klukkan 12 og 16 þegar blásið verður til veislu í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 170...

Toyota á Íslandi innkallar 1.575 Rav4 bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1.575 Rav4 bifreiðar af árgerðum frá 2006-2012 að því er segir í tilkynningu. Ástæða...

Ford innkallar 270.000 F-150 vegna galla í bremsum

Ford vinnur nú að innköllun rúmlega 270.000 F-150 pallbíla sem seldir hafa verið í Norður-Ameríku vegna mögulegs galla í höfuðdælu. Bremsuvökvi getur lekið úr höfuðdælu...

Volkswagen Up GTI gæti verið í pípunum

Aflmiklir hlaðbakar, eða hot hatch eins og þeir heita á ensku, hafa breyst og þróast mikið síðan Volkswagen kynnti Golf GTI til leiks fyrir...

Hlýddi GPS-inu og ók út í stöðuvatn

Ung, kanadísk kona hlýddi leiðbeiningum GPS tækis síns og ók Toyota Yaris bíl sínum út í Lake Huron stöðuvatnið við bæinn Tobermory í Ontarion...
video

Gymkhana Fiesta Ken Block til sölu

Einn þekktasti rallýbíll samtímans, Hoonigan Racing Ford Fiesta ökumannsins Ken Block, er til sölu á litlar 45,7 milljónir auk sendingarkostnaðar en bíllinn er staðsettur...

VW Golf GTI Clubsport S er nýr FWD meistari Nürburgring

Með tímann 7:49.21 er Volkswagen Golf GTI Clubsport S nýr framdrifs meistari Nürburgring en tíminn er 1,4 sekúndum hraðari en fyrri meistari, Civic Type-R, setti...

Mercedes-Benz sýning Hölds

Höldur hefur fengið vottun sem viðurkenndur þjónustuaðili fyrir allar gerðir Mercedes-Benz fólksbíla og smærri atvinnubíla fyrir bílaverkstæði sitt á Akureyri. Höldur býður af tilefninu til veglegrar...

Skjátími Chris Evans helmingaður í síðasta þætti Top Gear

Skjátími Chris Evans hefur verið tæplega helmingaður í þriðja þætti Top Gear samanborið við fyrsta þátt nýju seríunnar en í honum var hann á...

Vinsælt á Mótornum

Can-Am buggy bílar Ken Block

Ís-Band hefur tryggt sér FCA umboðið

EM leikur Brimborgar