Miðvikudagur, 16. janúar, 2019

Volvo V60 Polestar nýr öryggisbíll WTCC

Volvo V60 Polestar verður öruggasti öryggisbíll í sögu World Touring Car Championship (WTCC) kappaksturskeppninnar en nýr langtímasamningur um að Volvo skaffi keppninni öryggisbíl var...

Nýr Porsche Macan GTS frumsýndur

Í dag, laugardag, verður nýr Porsche Macan GTS frumsýndur hjá Bílabúð Benna. Um er að ræða Gran Turismo Sport útgáfu af hinum geysivinsæla sportjeppa frá Porsche. Allt...

Driftæfing í kvöld

Driftdeild Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar stendur í kvöld, föstudaginn 22. apríl, fyrir æfingu á aksturssvæði AÍH (gömlu rallýkrossbrautinni í Kapelluhrauni). Æfingin hefst kl. 19:00. Félagsmenn driftdeildar AÍH (DDA)...

Önnur driftæfing sumarsins hjá DDA

Önnur æfing sumarsins á vegum driftdeildar Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar (AÍH) fer fram föstudaginn 15. apríl á aksturssvæði AÍH (gömlu rallýkrossbrautinni í Kapelluhrauni). Æfingin hefst kl. 19:00. Félagsmenn...

FCA innkallar um 1.1 milljón bíla

Fiat Chrysler hefur ákveðið að innkalla um 1.1 milljón bíla að eigin frumkvæði vegna mögulegs galla í ákveðinni gerð skiptistanga sem finna má í...

Toyota innkallar 2,9 milljónir Rav4 vegna sætisbeltagalla

Toyota hefur gefið út innköllun á heimsvísu vegna galla í sætisbeltum í Rav4 bílum framleiddum frá 2006-2014. Framleiðandinn hefur komist að því að kjöltupartur aftursætisbelta...

110 Nissan Leaf bætast við leigubílaflota Madrídar

Nissan og La Ciudad del Taxi hafa tilkynnt um samkomulag þeirra á milli um kaup leigubílaþjónustunnar á 110 Nissan Leaf með 30 kWh rafhlöðum...

Hraðatakmörkunum aflétt á Nürburgring Nordschleife

Rekstraraðili Nürburgring akstursbrautarinnar, Capricorn Nürburgring GmbH (CNG), hefur aflétt hraðatakmörkunum sem CNG setti á þrjá kafla Nordschleife eftir banaslys sem varð á brautinni í fyrra. Þrátt fyrir...

Rússneskur auðjöfur á nú 99% í Nürburgring

Rússneski auðjöfurinn Viktor Kharitonin hefur nú eignast alls 99% hlut í Nürburgring en fyrir átti hann 80% hlut í brautinni. Kharitonin er meðstofnandi rússneska lyfjaframleiðandans Pharmstandard...

Skoda aðalstyrktaraðili HM í íshokkí í 24. sinn

80. heimsmeistaramótið í íshokkí fer fram 6. - 22. maí í Moskvu og St. Pétursborg í Rússlandi. Skoda verður aðalstyrktaraðili mótsins í 24. sinn...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi