Mánudagur, 17. desember, 2018

Barricade snýr aftur í næstu Transformers mynd

Josh Duhamel hefur birt mynd á Twitter af nýjasta bílnum sem mun "leika" Transformer í næstu Transformers mynd Michael Bay sem heitir The Last...

Stjórnendur Suzuki segja af sér í kjölfar eyðslutölusvindls

Suzuki hefur nú bæst í hóp bílaframleiðenda sem hafa neyðst til að skipta um fólk í brúnni vegna falsaðra eyðslutalna. Osamu Suzuki, forstjóri Suzuki síðan...

VW mun sýna nýjan rafbíl á bílasýningunni í París

Volkswagen rær öllum árum að rafbílum þessi misserin og samkvæmt þýska miðlinum Auto Bild mun fyrirtækið sýna nýjan rafbíl á bílasýningunni í París í október. Bíllinn...

Gat ekki stillt sig og stal fokdýrum Porsche 918 Spyder

Maður að nafni Francisco Gonzalez-Velasques er í haldi lögreglunnar í Salt Lake City eftir að hafa stolið Porsche 918 Spyder frá Porsche umboði þar...

Renault Koleos verður Samsung QM6 í Suður-Kóreu

Í kjölfar heimsfrumsýningar Renault Koleos á bílasýningunni í Beijing í vor hefur Suður-Kóreu armur Renault kynnt bílinn með merki Samsung og heitinu QM6. QM6 var...

Toyota frumsýnir nýja kynslóð Hilux

Ný kyn­slóð Toyota Hilux pall­bíls­ins verður frum­sýnd á morg­un, laug­ar­dag, hjá Toyota í Kaup­túni, Reykja­nes­bæ, á Sel­fossi og Ak­ur­eyri frá klukk­an 12 til 16. Þetta er...

Ríkið vill heimila nýjan kost ökuréttinda

Innanríkisráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini sem gerir ráð fyrir að heimilt verði að kenna og prófa á sjálfskiptar...

Suzuki á Íslandi frumsýnir nýjan Baleno

Suzuki á Íslandi frumsýnir nýjan Baleno á morgun, laugardag milli kl. 12-17 í sýningarsal sínum að Skeifuni 17. Það gleðjast án efa margir yfir því að...

Acura keppir í Pikes Peak á tveimur NSX

Acura mun keppa í Pikes Peak brekkuklifurskeppninni sem fram fer 26. júní næstkomandi á tveimur NSX. Bílarnir munu keppa hvor í sínum flokki, Time Attack 1 og 2, en...

Sítónuvísitalan sýnir viðhaldskostnað bíltegunda

Tölfræðifyrirtækið Priceonomics hefur tekið saman 10 ára rekstarkostnað bíla í Bandaríkjunum og greint erftir tegundum. Einnig tók fyrirtækið saman algenga kvilla bíla og niðurstöðurnar eru...

Vinsælt á Mótornum