Þriðjudagur, 18. september, 2018

Ríkið vill heimila nýjan kost ökuréttinda

Innanríkisráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini sem gerir ráð fyrir að heimilt verði að kenna og prófa á sjálfskiptar...

Eddie Jordan einn sjö stjórnenda Top Gear

Annar fyrrum Formula 1 sérfræðinga BBC, Eddie Jordan, hefur verið staðfestur sem einn sjö nýrra kynna sjónvarpsþáttanna Top Gear. Í síðustu viku var Matt LeBlanc...

BL ehf innkallar Nissan Pulsar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 117 Nissan bifreiðum árgerð 2014-2015, af tegundinni Pulsar, að því er segir í tilkynningu. Ástæða...

Qashqai orðinn framleiðsluhæsta módel Nissan í Evrópu

Nissan Qashqai er orðinn framleiðsluhæsta módel sem Nissan hefur nokkurn tíma framleitt á evrópskri grundu en Sunderland verksmiðja framleiðandans í Bretlandi hefur nú framleitt...

Er Skoda að undirbúa endurkomu til Bandaríkjanna?

Skoda hefur skráð nöfn nokkurra bíla sinna hjá bandarísku einkaleyfastofunni sem bendir til þess að tékkneski bílaframleiðandinn ætli að spreyta sig aftur á Bandaríkjamarkaði. Það er rúm...

BMW skráir vörumerki nýrrar 8 seríu

BMW hefur skráð minnst átta vörumerki tengd 8 seríu framleiðandans á vörumerkjaskrá og þar með gefið orðrómi um endurkomu 8 seríunnar byr undir báða vængi. Samkvæmt...

Tveir Citroën C4 óku sjálfum sér frá París til Amsterdam

Tveir Citroën C4 Picasso óku rúmlega 300 kílómetra á sjálfstýringu frá París til Amsterdam til að vera viðstaddir fund tólf bílaframleiðanda auk samgönguráðherrum Evrópusambandsins. Aksturinn átti...

Volkswagen hyggst reisa risarafhlöðuverksmiðju

Volkswagen hyggst reia risarafhlöðuverksmiðju þar sem framleiddar verða rafhlöður fyrir rafbíla. VW hefur breytt áherslum sínum mikið í kjölfar dieselsvindlsins, auk þess sem afar gott gengi...

Maður keypti óafvitandi M3 sem hafði verið í Top Gear

Maður í Bretlandi að nafni Rob Willis (27) keypti nýverið notaðan BMW M3 af þarlendri bílasölu. Salan sagði honum að bíllinn væri fyrrum sýningarbíll...

Subaru of America reynir við Isle of Man metið

Subaru of America ætlar í sumar að gera tilraun til að bæta hraðamet bíla um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön. Subaru of America ákvað...

Vinsælt á Mótornum