Mánudagur, 22. janúar, 2018

Kanadískur sérfræðingur spáir mikilli aukningu kynlífs í bílum

Kanadískur sérfræðingur spáir því að með tilkomu sjálfkeyrandi bíla muni fólk í stórauknum mæli stunda kynlíf í bílum sínum meðan það ferðast milli staða. Sjálfkeyrandi kerfi...

Gamla Top Gear teymið við tökur á upphækkuðum Benz

Jeremy Clarkson, James May og Richard Hammond rúntuðu um götur smábæjarins Cobham í Surrey á Bretlandi á upphækkuðum þriðju kynslóðar Mercedes Benz SL. Myndbandið hér...

Vorsýning Citroën á laugardag

Vorsýning Citroën verður haldin í sýningarsal Citroën hjá Brimborg að Bíldshöfða 8 laugardaginn 9. apríl milli kl. 12 og 16. Söluráðgjafar Citroën verða í sérstöku samningsstuði,...

Mercedes Benz og Porsche óskuðu BMW til hamingju með afmælið í blaðaauglýsingum

Takk fyrir 100 ár af samkeppni. Árin 30 þar á undan voru heldur bragðdauf. segir í auglýsingu Mercedes Benz sem skýtur þar með létt á BMW...

Bíll stórskemmdist vegna ástands Hverfisgötu

Félagsmaður í FÍB stórskemmdi bíl sinn þegar hann ók honum í holu sem ógerningur var að sjá á Hverfisgötu. FÍB greinir frá en Viðar Heimir...

Mazda3 kominn í fimm milljón framleidd eintök

Mazda hefur greint frá því að heildarframleiðsla Mazda3 hafi náð fimm milljónum eintaka í lok apríl síðastliðinn. Mazda3 er annað módel Mazda til að ná...

Audi sýnir hugmyndabíla úr sögu sinni á Techno Classica

Audi sýnir fágæta hugmyndabíla úr sögu sinni á Techno Classica bílasýningunni sem fram fer í Essen í Þýskalandi 6.-10. apríl næstkomandi. Á sýningarbási Audi...

Hekla innkallar Volkswagen Passat árgerð 2015 og 2016

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu, þar sem kemur fram að þeir hafi fengið tilkynningu frá Volkswagen AG um innköllun á Passat árgerð 2015...

Volkswagen hyggst reisa risarafhlöðuverksmiðju

Volkswagen hyggst reia risarafhlöðuverksmiðju þar sem framleiddar verða rafhlöður fyrir rafbíla. VW hefur breytt áherslum sínum mikið í kjölfar dieselsvindlsins, auk þess sem afar gott gengi...

Toyota hefur framleitt 10 milljónir bíla í Evrópu

10 milljónasta Toyotan sem framleidd er í Evrópu rúllaði af færibandinu þann 14. apríl síðastliðinn. Toyota fagnaði áfanganum í evrópskum höfuðstöðvum sínum í Brussel...

Vinsælt á Mótornum

Kia kynnir Drive Wise

Can-Am buggy bílar Ken Block