Miðvikudagur, 18. júlí, 2018

Toyota frumsýnir nýja kynslóð Hilux

Ný kyn­slóð Toyota Hilux pall­bíls­ins verður frum­sýnd á morg­un, laug­ar­dag, hjá Toyota í Kaup­túni, Reykja­nes­bæ, á Sel­fossi og Ak­ur­eyri frá klukk­an 12 til 16. Þetta er...

Renault Koleos verður Samsung QM6 í Suður-Kóreu

Í kjölfar heimsfrumsýningar Renault Koleos á bílasýningunni í Beijing í vor hefur Suður-Kóreu armur Renault kynnt bílinn með merki Samsung og heitinu QM6. QM6 var...

Sala tvinnbíla Toyota og Lexus í Evrópu jókst um 38%

Tvinnbílar Toyota og Lexus virðast eiga upp á pallborðið hjá evrópskum neytendum en sala þeirra jókst um 38% á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama...
video

Undarlega auðvelt að stela bílum með lyklalaust aðgengi

Allgemeiner Deutscher Automobil-Club (ADAC) er þýskt systurfélag Félags íslenskra bifreiðaeigenda. ADAC prófaði öryggi lyklalauss aðgengis 20 mismunandi bíla frá 12 mismunandi framleiðendum til að...

Norski olíusjóðurinn í mál gegn Volkswagen

Norski olíusjóðurinn ætlar að höfða mál gegn Volkswagen fyrir hönd Norðmanna vegna svindls bílaframleiðandans en VW setti búnað í dieselknúna bíla sína sem minnkaði útblástur...

100 ára afmælissýning BMW hjá BL

Þýski bílaframleiðandinn BMW fagnar um þessar mundir hundrað ára afmæli sínu. Í tilefni aldarafmælisins efnir BL til stórsýningar í BMW-salnun við Sævarhöfða á laugardaginn...
video

Ný auglýsing Volvo með Zlatan fagnar sjálfstæðri hugsun

Volvo og Zlatan Ibrahimović hafa tekið höndum saman um kynningu V90 skutbíls sænska framleiðandans fyrir markaðssetningu bílsins í Evrópu í nýrri auglýsingu sem frumsýnd var...

Google fékk einkaleyfi fyrir límhúdd

Google leiðist ekki að monta sig af því að sjálfkeyrandi bílar þeirra geta bjargað mannslífum með því að vera afar færir í að keyra...

Nýr borgarbílaflokkur í Heimsbíl ársins

Nú þegar rúmlega helmingur jarðarbúa býr í borgum og bæjum þótti forsvarsmönnum Heimsbílsverðlaunanna tímabært að kynna nýjan borgarbílaflokk til sögunnar. Strax á næsta ári verða...

Haraldur Noregskonungur keypti Audi A8 L extended

Það var Haraldur Noregskonungur sem lagði inn pöntun hjá Audi fyrir extra löngum A8 L sem sagt var frá hér á Mótornum fyrr í apríl. Haraldur...

Vinsælt á Mótornum

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

EM reynsluakstursleikur Hyundai