Fimmtudagur, 26. apríl, 2018

Atvinnubílasýning Öskju

Askja býður til atvinnubílasýningar hjá söludeild atvinnubíla Öskju, Fosshálsi 1, laugardaginn 2. apríl kl. 12–16. Mercedes-Benz atvinnubílarnir eru einstaklega fjölbreyttir og uppfylla ólíkustu þarfir svo þeir...

Sprotafyrirtæki fylla á bílinn fyrir viðskiptavini sína

Ný tegund sprotafyrirtækja í Bandaríkjunum er farin í harða samkeppni við hefðbundnar bensínstöðvar. Viðskiptavinir skrá sig í áskrift eða panta með appi og innan...

Hekla innkallar Volkswagen Passat og Skoda Superb

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um að innkalla þurfi 17 eintök af Volkswagen Passat og 6 eintök af Skoda Superb árgerð 2015 og...

Nýr borgarbílaflokkur í Heimsbíl ársins

Nú þegar rúmlega helmingur jarðarbúa býr í borgum og bæjum þótti forsvarsmönnum Heimsbílsverðlaunanna tímabært að kynna nýjan borgarbílaflokk til sögunnar. Strax á næsta ári verða...

Top Gear brautin komin með malarkafla?

Nú þegar 23. þáttaröð Top Gear er tæpum tveimur vikum frá því að fara í loftið er ýmsum molum sáldrað hér og þar til...

Forza Horizon 3 lítur glæsilega út í nýrri stiklu

Ný stikla fyrir níunda leikinn í Forza seríunni og þann þriðja í Horizon undirseríunni hefur verið birt ásamt upplýsingum um leikinn en leikurinn lítur...

Forstjóri Mitsubishi Motors segir af sér

Tetsuro Aikawa, forstjóri Mitsubishi Motors, hefur sagt af sér til að axla ábyrgð á að fyrirtækið hafi falsað eyðslutölur rúmlega 600.000 kei smábíla sem seldir...

Kanadískur sérfræðingur spáir mikilli aukningu kynlífs í bílum

Kanadískur sérfræðingur spáir því að með tilkomu sjálfkeyrandi bíla muni fólk í stórauknum mæli stunda kynlíf í bílum sínum meðan það ferðast milli staða. Sjálfkeyrandi kerfi...

Volvo tilbúnir að hverfa frá dieselvélum

Í ljósi þess að neytendur virðast orðnir efasemdafullir í garð dieselvéla í kjölfar dieselskandals Volkswagen auk þess sem stjórnvöld setja æ strangari mengurnarkröfur á brunavélar...

Toyota frumsýnir nýja kynslóð Hilux

Ný kyn­slóð Toyota Hilux pall­bíls­ins verður frum­sýnd á morg­un, laug­ar­dag, hjá Toyota í Kaup­túni, Reykja­nes­bæ, á Sel­fossi og Ak­ur­eyri frá klukk­an 12 til 16. Þetta er...

Vinsælt á Mótornum

video

Batmobile keppir í Gumball 3000

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið