Mánudagur, 17. desember, 2018

Brimborg fumsýnir Volvo XC90 í T8 útfærslu í dag

Brimborg frumsýnir Volvo XC90 í T8 útfærslu í dag, laugardaginn 19. mars. Volvo XC90 T8 býður upp á samsetningu af afli, eyðslu og losun sem fáir aðrir...

Toyota frumsýnir nýja kynslóð Hilux

Ný kyn­slóð Toyota Hilux pall­bíls­ins verður frum­sýnd á morg­un, laug­ar­dag, hjá Toyota í Kaup­túni, Reykja­nes­bæ, á Sel­fossi og Ak­ur­eyri frá klukk­an 12 til 16. Þetta er...

Hennessey sakað um slæma viðskiptahætti

Þónokkrir fyrrum starfsmenn og einn afar óánægður viðskiptavinur hafa sakað eitt frægasta breytingafyrirtæki Bandaríkjanna, Hennessey Performance Engineering (HPE), um slæma viðskiptahætti. Á vefnum Jalopnik er greint frá...

Uppáhalds augnablik Clarkson í Top Gear var knús

Uppáhalds augnablik Jeremy Clarson í Top Gear þáttunum var þegar bandaríska leikkonan Cameron Diaz knúsaði hann. Þessu sagði Clarkson frá þegar hann sat fyrir...

Glænýr Porsche 911 GT3 RS hafnaði í skurði

Glænýr Porsche 911 GT3 RS sem var tilbúinn til afhendingar hafnaði í skurði utan við Porsche Centrum Amsterdam umboðið í gær. GT3 RS bíllinn var...

Eddie Jordan einn sjö stjórnenda Top Gear

Annar fyrrum Formula 1 sérfræðinga BBC, Eddie Jordan, hefur verið staðfestur sem einn sjö nýrra kynna sjónvarpsþáttanna Top Gear. Í síðustu viku var Matt LeBlanc...

Vorsýning Citroën á laugardag

Vorsýning Citroën verður haldin í sýningarsal Citroën hjá Brimborg að Bíldshöfða 8 laugardaginn 9. apríl milli kl. 12 og 16. Söluráðgjafar Citroën verða í sérstöku samningsstuði,...

Jeep heldur daginn hátíðlegan á samfélagsmiðlum

Í dag er 4. apríl og Jeep hvetur aðdáendur og ökumenn Jeep til að drulla út bíla sína í torfærum og fagna deginum með...

Barricade snýr aftur í næstu Transformers mynd

Josh Duhamel hefur birt mynd á Twitter af nýjasta bílnum sem mun "leika" Transformer í næstu Transformers mynd Michael Bay sem heitir The Last...

Fuji Heavy Industries verður Subaru Corporation

Stjórnendur Fuji Heavy Industries, móðurfélags Subaru, hafa samþykkt að breyta nafni félagsins í Subaru Corporation. Ákvörðunin þarfnast einnig samþykkis hluthafafundar sem fara mun fram...

Vinsælt á Mótornum