Laugardagur, 18. nóvember, 2017

Komandi 40 sería verða minnstu bílar Volvo

Volvo sýndi nýverið tvær hugmyndir sínar að módelum í 40 seríu sinni sem koma senn á markað og herja eiga á markað smærri lúxusbíla. Forstjóri...

Bílabúð Benna frumsýnir nýjan Opel Astra

Nýr Opel Astra, Bíll ársins í Evrópu 2016, verður frumsýndur hjá Bílabúð Benna á laugardaginn. Opel Astra hlaut titilinn Bíll ársins í Evrópu 2016, sem er ein...

Volvo tilbúnir að hverfa frá dieselvélum

Í ljósi þess að neytendur virðast orðnir efasemdafullir í garð dieselvéla í kjölfar dieselskandals Volkswagen auk þess sem stjórnvöld setja æ strangari mengurnarkröfur á brunavélar...

Veðbankar telja auknar líkur á að Chris Evans verði rekinn frá Top Gear

Eftir allt havaríið við framleiðslu nýjustu seríu Top Gear byrjuðu breskir veðbankar að taka við veðmálum um framtíð Chris Evans við þáttinn. Fyrir frumsýningu fyrsta þáttar...

Námskeið á næstunni á bílgreinasviði Iðunnar

Iðan fræðslusetur heldur reglulega námskeið sem tengjast hinum ýmsu iðngreinum. Á næstunni heldur Iðan eftirfarandi námskeið á bílgreinasviði. Tjónaðir rafbílar, 2. maí Farið yfir aðkomu að...

110 Nissan Leaf bætast við leigubílaflota Madrídar

Nissan og La Ciudad del Taxi hafa tilkynnt um samkomulag þeirra á milli um kaup leigubílaþjónustunnar á 110 Nissan Leaf með 30 kWh rafhlöðum...

Mercedes-Benz plug-in hybrid sýning Öskju

Bílaumboðið Askja býður til Mercedes-Benz Plug-in Hybrid sýningar næstkomandi laugardag kl. 12-16. Askja býður nú þegar til afhendingar fjórar tegundir af Mercedes-Benz bifreiðum í Plug-in...

Sala Volkswagen dregst saman

Þrátt fyrir að hafa selt tæplega 1,5 m bíla á fyrsta ársfjórðungi ársins hefur sala Volkswagen fólksbíla dregist saman um 1,3% miðað við sama...

Stjóri VW í Bretlandi spáir hnignun dieselbíla

Paul Willis, stjóri Volkswagen Group í Bretlandi spáir minnst 30% sölusamdrætti diesel bíla þarlendis þar sem fólk kaupir nú fleiri tvinn- og rafbíla en...

Klessti McLaren 650S tíu mínútum eftir afhendingu

Aðeins 10 mínútum eftir að hafa fengið nýkeyptan McLaren 650S afhentan heim til sín hafði eigandinn klesst 38 milljón króna sportbílinn á tré. Enn er...

Vinsælt á Mótornum

Klifurdans Ari Vatanen

video

Hvernig á ekki að þvo bílinn sinn