Mánudagur, 25. september, 2017

Sportjeppar mest seldi bílaflokkur í Evrópu 2015

Vinsældir sportjeppa ætla engan endi að taka og þeir hafa verið að vinna á sölutölur annarra bílaflokka. Undanfarin ár hafa smábílar og hlaðbakar selst...

Þreföld frumsýning Volkswagen atvinnubíla

Volkswagen Transporter, Multivan og Caravelle verða frumsýndir á laugardaginn í nýjum og glæsilegum salarkynnum HEKLU en Volkswagen atvinnubílar hafa fært sig um set og...

Jaguar Land Rover opnar nýja verksmiðju í Brasilíu

Jaguar Land Rover hefur opnað fyrstu verksmiðjuna sína utan Bretlands sem alfarið er í eigu fyrirtækisins í Ititiaia í Brasilíu. Í verksmiðjunni verða módel...

Enn fellur áhorf Top Gear

Áhorf á nýju þáttaröð Top Gear hefur náð nýjum lægðum en aðeins um 2,3 milljónir Breta horfðu á þátt gærkvöldsins sem var sá fjórði...

VW þróar smáforrit til að vernda börn fyrir bílaumferð

Volkswagen hefur skrifað undir stefnumótandi samstarf við smáforritafyrirtækið Coodriver GmbH. Samstarfið miðar að hönnun og þróun smáforrits í bíla Volkswagen sem mun aðstoða ökumenn...

Kærir Tesla samkvæmt Lemon lögum vegna Model X

Tryggur viðskiptavinur Tesla í Kaliforníu hefur kært framleiðandann samkvæmt Lemon Law alríkislögunum en þau eiga að vernda neytendur gagnvart gölluðum eintökum dýrra neysluvara. Barrett Lyon...

Porsche hættir birtingu auglýsingar af virðingu við Muhammad Ali

Í kjölfar andláts fyrrum heimsmeistarans í hnefaleikum og mannvinarins Muhammad Ali hefur Porsche ákveðið að hætta birtingu auglýsingar 911 þar sem Ali var, ásamt...

Skoda skaffar 45 bifreiðar á HM í íshokkí

Skoda er opinber bílframleiðandi heimsmeistaramótsins í íshokkí, sem fram fer í Rússlandi 6.-22. maí næstkomandi. Tékkneski bílframleiðandinn skaffar mótinu alls 45 bíla með flaggskip...

Jeremy Clarkson biðst afsökunar

Jeremy Clarkson hefur opinberlega beðið Oisin Tymon afsökunar á kjaftshöggi sem þáttastjórnandinn greiddi framleiðandanum í mars síðastliðnum. Tymon, sem hlaut sprungna vör við höggið, mun falla...

Kanadískur sérfræðingur spáir mikilli aukningu kynlífs í bílum

Kanadískur sérfræðingur spáir því að með tilkomu sjálfkeyrandi bíla muni fólk í stórauknum mæli stunda kynlíf í bílum sínum meðan það ferðast milli staða. Sjálfkeyrandi kerfi...

Vinsælt á Mótornum