Þriðjudagur, 18. september, 2018

Volvo fagnar 60 ára skutbílaarfleifð á Techno Classica

Volvo mætir á bílasýninguna Techno Classica sem haldin er í Essen í Þýskalandi í aprílbyrjun með sex fornfræga skutbíla sína. Þema Volvo á sýningunni verður...

Evans sagður enn sveiflukenndari en Clarkson

Chris Evans var ráðinn í stað Jeremy Clarkson til að vera aðalkynnir Top Gear þegar Clarkson var rekinn eftir að hafa slegið samstarfsfélaga sinn....

Zlatan kynnir Volvo V90 í nýrri markaðsherferð

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović kynnir Volvo V90 í nýrri markaðsherferð framleiðandans sem fara mun í loftið 30. maí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem...

Þreföld sportbílafrumsýning Brimborgar á laugardag

Þreföld sportbílafrumsýning verður haldin á laugardaginn milli kl. 12 og 16 í sýningarsal Ford hjá Brimborg, Bíldshöfða 6. Þar verða frumsýndir Ford Focus RS, Ford...

Toyota innkallar Lexus IS og Avensis bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 89 Lexus IS bifreiðum árgerð 2005-2008 og 104 Avensis bifreiðum árgerð 2008. Ástæða innköllunarinnar...

Mercedes-Benz sýning Hölds

Höldur hefur fengið vottun sem viðurkenndur þjónustuaðili fyrir allar gerðir Mercedes-Benz fólksbíla og smærri atvinnubíla fyrir bílaverkstæði sitt á Akureyri. Höldur býður af tilefninu til veglegrar...

DS til Íslands seinnipart ársins 2017

Í samtali við blaðamann mbl.is greindi Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, frá því að fyrirtækið áætli að hefja sölu franska lúxusbílamerkisins DS seinnipart ársins 2017. DS er systurmerki Citroën...

Eru miðlínulausir vegir málið?

Yfirvöld í London hafa fjarlægt miðlínur af sumum götum borgarinnar í tilraunaskyni. Kenningin er sú að miðlínuleysið skapi óvissu hjá ökumönnum sem fái þá...

Porsche hættir birtingu auglýsingar af virðingu við Muhammad Ali

Í kjölfar andláts fyrrum heimsmeistarans í hnefaleikum og mannvinarins Muhammad Ali hefur Porsche ákveðið að hætta birtingu auglýsingar 911 þar sem Ali var, ásamt...

Tiff Needell tilkynnti endalok Fifth Gear

Nú þegar endurvakinn Top Gear er aðeins nokkra daga frá því að fara í loftið og nýr þáttur Clarkson, Hammond og May hefur loks...

Vinsælt á Mótornum