Mánudagur, 22. janúar, 2018

Lögreglan í Dubai gerði bíla upptæka eftir ólöglegan kappakstur

Lögreglan í Dubai hefur gert 81 bíl upptækan í rassíu eftir að eigendur urðu uppvísir að því að nota þá í ólöglegum kappökstrum á...

BL ehf. innkallar 124 Subaru bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum árgerð 2015, af tegundinni Legacy / Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg...

Mun Noregur banna sölu bíla með brunavél eftir 2025?

Norsku stjórn­ar­flokk­arn­ir fjórir hafa sam­mælst um að stefna að því að inn­an ára­tug­ar verði bannað að selja bíla sem losa meng­andi lofttegundir. Dagens Nær­ingsliv greindi...
video

Hennessey Venom GT Spyder er hraðskreiðasti blæjubíll heims

Hraðskreiðasti blæjubíll heims kemur frá Texas og heitir Hennessey Venom GT Spyder. Þann 25. mars síðastliðinn setti ökumaðurinn Brian Smith bílinn í 427,8 km hraða...

Chris Evans gagnrýndur fyrir fjögurra tíma vinnudag við Top Gear

Chris Evans sætir harðri gagnrýni í Bretlandi eftir að hafa sagst í viðtali aðeins vinna fjóra tíma á dag við Top Gear. Það eru Samtök skattgreiðenda sem...

Subaru innkallar 53.000 Legacy og Outback

Subaru í Norður-Ameríku hefur gefið út þau tilmæli til eigenda 2016 og 2017 árgerða Legacy og Outback bíla að aka þeim ekki vegna mögulegs galla...

Audi sýnir hugmyndabíla úr sögu sinni á Techno Classica

Audi sýnir fágæta hugmyndabíla úr sögu sinni á Techno Classica bílasýningunni sem fram fer í Essen í Þýskalandi 6.-10. apríl næstkomandi. Á sýningarbási Audi...
video

Honda Civic Type-R setti met framdrifsbíla á fimm brautum

Honda Civic Type-R setti met framdrifsbíla um Nürburgring Norschleife fyrir tveimur árum þegar bíllinn fór hringinn á 7:50:63. Fyrr í ár tók Volkswagen Golf GTI Clubsport S...

DS til Íslands seinnipart ársins 2017

Í samtali við blaðamann mbl.is greindi Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, frá því að fyrirtækið áætli að hefja sölu franska lúxusbílamerkisins DS seinnipart ársins 2017. DS er systurmerki Citroën...

Acura keppir í Pikes Peak á tveimur NSX

Acura mun keppa í Pikes Peak brekkuklifurskeppninni sem fram fer 26. júní næstkomandi á tveimur NSX. Bílarnir munu keppa hvor í sínum flokki, Time Attack 1 og 2, en...

Vinsælt á Mótornum

Kia kynnir Drive Wise

Can-Am buggy bílar Ken Block