Mánudagur, 25. september, 2017

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu

Á mbl.is er greint frá því að Brimborg muni taka við Peugeot umboðinu af Bernhard. Bernhard, sem hefur verið söluaðili hérlendis fyrir danska Peugeot innflytjandann K.W....

Fjórir fornbílar hætt komnir í eldsvoða á Akureyri

Litlu mátti muna að fjórir fornbílar hefðu orðið eldi að bráð þegar eldur kom upp í bif­reiðaverk­stæði við Fjöln­is­götu á Ak­ur­eyri rétt eft­ir klukk­an hálf...

Extra Gear verður aukaþáttur Top Gear

Samhliða nýju Top Gear þáttunum sem fara í loftið nú í maí verður aukaþáttur sem hefur fengið nafnið Extra Gear. Í Extra Gear verður skygnst...

Qashqai orðinn framleiðsluhæsta módel Nissan í Evrópu

Nissan Qashqai er orðinn framleiðsluhæsta módel sem Nissan hefur nokkurn tíma framleitt á evrópskri grundu en Sunderland verksmiðja framleiðandans í Bretlandi hefur nú framleitt...

Mitsubishi falsaði eyðslutölur á Japansmarkaði

Mitsubishi Motors hefur játað að hafa falsað eyðslutölur rúmlega 600.000 kei smábíla sem seldir eru í Japan. Starfsmenn Mitsubishi áttu við uppgefinn þrýsting dekkja bíla...

BL frumsýnir BMW X5 xDrive40e

BMW X5 xDrive40e tengitvinnbíllinn er fyrsti fjöldaframleiddi sportjeppinn frá BMW sem búinn er bensínvél og rafmótor sem stinga má í samband við rafmagn. Bíllinn verður...

PlayStation hermir tekur fólk á rúntinn á Nissan GT-R

Nissan og PlayStation hafa tekið höndum saman og búið til sýndarveruleikahermi sem tekur fólk á rúntinn í Nissan GT-R um götur Mílanó og hring um...

Áhorf Top Gear hrynur

Aðeins um 2,8 milljónir breskra áhorfenda horfðu á annan þátt nýrrar Top Gear þáttaraðar á BBC Two í gærkvöldi. Áhorf jókst þegar leið á þáttinn...

Subaru of America reynir við Isle of Man metið

Subaru of America ætlar í sumar að gera tilraun til að bæta hraðamet bíla um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön. Subaru of America ákvað...

Norski olíusjóðurinn í mál gegn Volkswagen

Norski olíusjóðurinn ætlar að höfða mál gegn Volkswagen fyrir hönd Norðmanna vegna svindls bílaframleiðandans en VW setti búnað í dieselknúna bíla sína sem minnkaði útblástur...

Vinsælt á Mótornum