Fimmtudagur, 26. apríl, 2018

Hennessey sakað um slæma viðskiptahætti

Þónokkrir fyrrum starfsmenn og einn afar óánægður viðskiptavinur hafa sakað eitt frægasta breytingafyrirtæki Bandaríkjanna, Hennessey Performance Engineering (HPE), um slæma viðskiptahætti. Á vefnum Jalopnik er greint frá...

Tvær akstursæfingar á föstudagskvöld

Það verður nóg um að vera á akstursbrautunum í Kapelluhrauni annað kvöld, föstudaginn 29. apríl. Driftdeild Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar (DDA) verður með akstursæfingu á akstursbrautinni...

Ferrari söfnin nú á Google Street View

Nú þarf það ekki að halda áhugamönnum um Ferrari frá því að skoða söfn ítalska framleiðandans þó þeir komist ekki í pílagrímsför til Ítalíu því...

Ítalska herlögreglan fær tvo Alfa Romeo Giulia

Ítalska herlögreglan, Arma dei Carabinieri, hefur fengið tvo nýja, sérbreytta Alfa Romeo Giulia QV í sína þjónustu. Bílarnir verða öflugustu bílar ítalska lögregluflotans en áður...

Brimborg innkallar Peugeot bifreið

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf. um innköllun á einni Peugeot bifreið af árgerðinni 2016. Ástæða innköllunarinnar er að leki gæti verið með túrbínubolta. Brimborg...

Glænýr Porsche 911 GT3 RS hafnaði í skurði

Glænýr Porsche 911 GT3 RS sem var tilbúinn til afhendingar hafnaði í skurði utan við Porsche Centrum Amsterdam umboðið í gær. GT3 RS bíllinn var...

Vorsýning Citroën á laugardag

Vorsýning Citroën verður haldin í sýningarsal Citroën hjá Brimborg að Bíldshöfða 8 laugardaginn 9. apríl milli kl. 12 og 16. Söluráðgjafar Citroën verða í sérstöku samningsstuði,...

Gamla Top Gear teymið við tökur á upphækkuðum Benz

Jeremy Clarkson, James May og Richard Hammond rúntuðu um götur smábæjarins Cobham í Surrey á Bretlandi á upphækkuðum þriðju kynslóðar Mercedes Benz SL. Myndbandið hér...

Mazda3 kominn í fimm milljón framleidd eintök

Mazda hefur greint frá því að heildarframleiðsla Mazda3 hafi náð fimm milljónum eintaka í lok apríl síðastliðinn. Mazda3 er annað módel Mazda til að ná...

Volvo atvinnutækjasýning í Brimborg

Á morgun, laugardag, 12. mars milli kl. 12-16 verður haldin stórsýning Volvo atvinnutækja á atvinnutækjaverkstæði Brimborgar að Bíldshöfða 6, 110 Reykjavík. Á sýningunni verða Volvo vörubílar, Volvo...

Vinsælt á Mótornum

video

Batmobile keppir í Gumball 3000

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið