Mánudagur, 17. desember, 2018

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið

Flestir Íslendingar, í það minnsta af yngri kynslóðum, eiga minningar af því að hafa leikið sér með dönsku Lego kubbana. Módel Lego eru mörg...

Hekla innkallar Volkswagen Touareg

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á Volkswagen Touareg frá árgerð 2010 til 2016. Ástæða innköllunarinnar er að öxull fyrir bremsupedala getur farið...

Enn fellur áhorf Top Gear

Áhorf á nýju þáttaröð Top Gear hefur náð nýjum lægðum en aðeins um 2,3 milljónir Breta horfðu á þátt gærkvöldsins sem var sá fjórði...

Aðdáendur Top Gear vilja Jenson Button í stað Chris Evans

Chris Evans hefur farið misjafnlega í aðdáendur Top Gear en þó virðist meirihlutinn á því að hann eigi ekki erindi sem erfiði í hlutverki...

Hið fullkomna roadtrip um Bandaríkin

Flesta bílaáhugamenn dreymir um að skella sér í roadtrip um Bandaríkin. Það getur verið úr vöndu að ráða þegar ákveða á hvert skuli haldið en...
video

Honda Civic Type-R setti met framdrifsbíla á fimm brautum

Honda Civic Type-R setti met framdrifsbíla um Nürburgring Norschleife fyrir tveimur árum þegar bíllinn fór hringinn á 7:50:63. Fyrr í ár tók Volkswagen Golf GTI Clubsport S...

Sjálfkeyrandi Lexus frá Google keyrði í hliðina á strætó

Myndband sem tekið var upp 14. febrúar síðastliðinn en birt í gær sýnir þegar sjálfkeyrandi Lexus RX450h bíll Google keyrir í hlið strætisvagns í...

Lögreglan í Dubai gerði bíla upptæka eftir ólöglegan kappakstur

Lögreglan í Dubai hefur gert 81 bíl upptækan í rassíu eftir að eigendur urðu uppvísir að því að nota þá í ólöglegum kappökstrum á...

Forstjóri Tesla afturkallar pöntun viðskiptavinar

Elon Musk, forstjóri Tesla Motors, hefur afturkallað pöntun áhættufjárfestisins Stewart Alsop fyrir Model X. Ástæðan var opið kvörtunarbréf sem Alsop birti í september undir fyrirsögninni „Kæri @ElonMusk: Þú...

Sítónuvísitalan sýnir viðhaldskostnað bíltegunda

Tölfræðifyrirtækið Priceonomics hefur tekið saman 10 ára rekstarkostnað bíla í Bandaríkjunum og greint erftir tegundum. Einnig tók fyrirtækið saman algenga kvilla bíla og niðurstöðurnar eru...

Vinsælt á Mótornum