Laugardagur, 18. nóvember, 2017

Volvo V60 Polestar nýr öryggisbíll WTCC

Volvo V60 Polestar verður öruggasti öryggisbíll í sögu World Touring Car Championship (WTCC) kappaksturskeppninnar en nýr langtímasamningur um að Volvo skaffi keppninni öryggisbíl var...

Tveir Citroën C4 óku sjálfum sér frá París til Amsterdam

Tveir Citroën C4 Picasso óku rúmlega 300 kílómetra á sjálfstýringu frá París til Amsterdam til að vera viðstaddir fund tólf bílaframleiðanda auk samgönguráðherrum Evrópusambandsins. Aksturinn átti...

Mercedes-Benz sýning Hölds

Höldur hefur fengið vottun sem viðurkenndur þjónustuaðili fyrir allar gerðir Mercedes-Benz fólksbíla og smærri atvinnubíla fyrir bílaverkstæði sitt á Akureyri. Höldur býður af tilefninu til veglegrar...

Hekla býður til 4×4 bílasýningar

Laugardaginn 12. mars heldur Hekla 4X4 bílasýningu milli kl. 12 og 16. Allir flottustu og fjórhjóladrifnustu bílarnir frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi verða...

Maður keypti óafvitandi M3 sem hafði verið í Top Gear

Maður í Bretlandi að nafni Rob Willis (27) keypti nýverið notaðan BMW M3 af þarlendri bílasölu. Salan sagði honum að bíllinn væri fyrrum sýningarbíll...

Lögreglan í Los Angeles fær 100 BMW i3

BMW hefur tryggt sér samning um að skaffa lögreglunni í Los Angeles (LAPD) 100 BMW i3 í flota sinn. Rafbílavæðing lögreglunnar er liður í...

Toyota skráði Supra sem vörumerki sitt í Evrópu gegnum Ísland

Nú þegar fjórtán ár eru liðin síðan síðasta Toyota Supra fór af markaði styttist í arftaka sportbílsins goðsagnakennda en Toyota hefur nú skráð Supra sem...

Söluaukning hjá Groupe PSA á fyrsta ársfjórðungi

Tekjur Groupe PSA, móðurfyrirtækis Citroën, Peugeot og DS, námu 13 milljörðum evra á fyrsta ársfjórðungi. Þar af námu tekjur bifreiðaframleiðslu 8,8 milljörðum evra en það...

Skoda aðalstyrktaraðili HM í íshokkí í 24. sinn

80. heimsmeistaramótið í íshokkí fer fram 6. - 22. maí í Moskvu og St. Pétursborg í Rússlandi. Skoda verður aðalstyrktaraðili mótsins í 24. sinn...
video

Honda Civic Type-R setti met framdrifsbíla á fimm brautum

Honda Civic Type-R setti met framdrifsbíla um Nürburgring Norschleife fyrir tveimur árum þegar bíllinn fór hringinn á 7:50:63. Fyrr í ár tók Volkswagen Golf GTI Clubsport S...

Vinsælt á Mótornum

Klifurdans Ari Vatanen

video

Hvernig á ekki að þvo bílinn sinn