Miðvikudagur, 18. júlí, 2018

Ferðafjör Ford

Brimborg býður til reynsluakstursleiks. Reynsluaktu nýjum Ford og þú gætir unnið 300.000 kr. gjafabréf frá WOW air. Allir sem reynsluaka nýjum Ford hjá Brimborg í mars...

Kia kynnir Drive Wise

Kia Motors kynnti nýjustu tækninýjungar sínar undir heitinu Drive Wise á CES tæknisýningunni sem fram fór á dögunum í Las Vegas. Drive Wise tæknin snýst...

Nýtt útlit Ford Fiesta Ken Block

Ken Block og Toyo Tires hafa hafið samstarf til nokkurra ára. Dekkjaframleiðandinn mun skaffa Block dekk og standa straum af framleiðslukostnaði við Gymkhana 8...

Ítalska herlögreglan fær tvo Alfa Romeo Giulia

Ítalska herlögreglan, Arma dei Carabinieri, hefur fengið tvo nýja, sérbreytta Alfa Romeo Giulia QV í sína þjónustu. Bílarnir verða öflugustu bílar ítalska lögregluflotans en áður...
video

Honda Civic Type-R setti met framdrifsbíla á fimm brautum

Honda Civic Type-R setti met framdrifsbíla um Nürburgring Norschleife fyrir tveimur árum þegar bíllinn fór hringinn á 7:50:63. Fyrr í ár tók Volkswagen Golf GTI Clubsport S...

Aðeins Ford F-150 stóðst árekstrarpróf IIHS

Bandaríska þjóðvegaöryggisstofnunin (IIHS) árekstrarprófaði nýlega níu sambærilega pallbíla sem til sölu eru í Bandaríkjunum. Aðeins Ford F-150 stóðst árekstrarprófanirnar og fékk einkunina "Good" og...

Kvartmíluklúbburinn heldur brautardag

Kvartmíluklúbburinn heldur brautardag, time attack, á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni á morgun, laugardaginn 16. apríl. Öllum sem skráðir eru í akstursíþróttafélag og eru búnir að greiða...

Volvo vill staðla rafmagnstengil rafbíla

Volvo vill að framleiðendur rafbíla og tengitvinnbíla um allan heim komi sér saman um eitt staðlað rafmagnstengi á bíla sína. Til að styðja beiðni sína...

Bíll stórskemmdist vegna ástands Hverfisgötu

Félagsmaður í FÍB stórskemmdi bíl sinn þegar hann ók honum í holu sem ógerningur var að sjá á Hverfisgötu. FÍB greinir frá en Viðar Heimir...

Komandi 40 sería verða minnstu bílar Volvo

Volvo sýndi nýverið tvær hugmyndir sínar að módelum í 40 seríu sinni sem koma senn á markað og herja eiga á markað smærri lúxusbíla. Forstjóri...

Vinsælt á Mótornum