Mánudagur, 17. desember, 2018

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu

Á mbl.is er greint frá því að Brimborg muni taka við Peugeot umboðinu af Bernhard. Bernhard, sem hefur verið söluaðili hérlendis fyrir danska Peugeot innflytjandann K.W....

FÍB segir holum stríð á hendur með appi

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) býður upp á smáforrit (app) sem veitir vegfarendum tækifæri með einföldum hætti til að koma upplýsingum um holur í götum...

Ís-Band hefur tryggt sér FCA umboðið

Á næstu mánuðum mun umboð með bílamerki Fiat Chrysler Automobiles opna hérlendis en það eru forsvarsmenn bílasölunnar og innfluningsaðilans Ís-Band í Mosfellsbæ sem hafa...

Bílasýning IB og BL á Selfossi

IB ehf, umboðsaðili BL á Suðurlandi, verður með stóra bílasýningu laugardaginn 23. apríl í húsakynnum sínum að Fossnesi A á Selfossi. Það verður fullt af...

BL ehf. innkallar 124 Subaru bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum árgerð 2015, af tegundinni Legacy / Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg...
video

Undarlega auðvelt að stela bílum með lyklalaust aðgengi

Allgemeiner Deutscher Automobil-Club (ADAC) er þýskt systurfélag Félags íslenskra bifreiðaeigenda. ADAC prófaði öryggi lyklalauss aðgengis 20 mismunandi bíla frá 12 mismunandi framleiðendum til að...

Maður keypti óafvitandi M3 sem hafði verið í Top Gear

Maður í Bretlandi að nafni Rob Willis (27) keypti nýverið notaðan BMW M3 af þarlendri bílasölu. Salan sagði honum að bíllinn væri fyrrum sýningarbíll...

Fyrsta æfing sumarsins á vegum driftdeildar AÍH

Fyrsta æfing sumarsins á vegum driftdeildar Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar (AÍH) fer fram á morgun, föstudaginn 8. apríl, á aksturssvæði AÍH (gömlu rallýkrossbrautinni í Kapelluhrauni). Æfingin hefst...

Boxervél Subaru á 50 ára afmæli

Fuji Heavy Industries, framleiðandi Subaru bifreiða, fagnar í ár 50 ára afmæli láréttu boxervélar sinnar en það var á þessum degi, 14. maí 1966,...

Toyota skráði Supra sem vörumerki sitt í Evrópu gegnum Ísland

Nú þegar fjórtán ár eru liðin síðan síðasta Toyota Supra fór af markaði styttist í arftaka sportbílsins goðsagnakennda en Toyota hefur nú skráð Supra sem...

Vinsælt á Mótornum