Fimmtudagur, 26. apríl, 2018

FÍB segir holum stríð á hendur með appi

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) býður upp á smáforrit (app) sem veitir vegfarendum tækifæri með einföldum hætti til að koma upplýsingum um holur í götum...

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu

Á mbl.is er greint frá því að Brimborg muni taka við Peugeot umboðinu af Bernhard. Bernhard, sem hefur verið söluaðili hérlendis fyrir danska Peugeot innflytjandann K.W....

Ís-Band hefur tryggt sér FCA umboðið

Á næstu mánuðum mun umboð með bílamerki Fiat Chrysler Automobiles opna hérlendis en það eru forsvarsmenn bílasölunnar og innfluningsaðilans Ís-Band í Mosfellsbæ sem hafa...

Bílasýning IB og BL á Selfossi

IB ehf, umboðsaðili BL á Suðurlandi, verður með stóra bílasýningu laugardaginn 23. apríl í húsakynnum sínum að Fossnesi A á Selfossi. Það verður fullt af...

BL ehf. innkallar 124 Subaru bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum árgerð 2015, af tegundinni Legacy / Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg...

Maður keypti óafvitandi M3 sem hafði verið í Top Gear

Maður í Bretlandi að nafni Rob Willis (27) keypti nýverið notaðan BMW M3 af þarlendri bílasölu. Salan sagði honum að bíllinn væri fyrrum sýningarbíll...
video

Undarlega auðvelt að stela bílum með lyklalaust aðgengi

Allgemeiner Deutscher Automobil-Club (ADAC) er þýskt systurfélag Félags íslenskra bifreiðaeigenda. ADAC prófaði öryggi lyklalauss aðgengis 20 mismunandi bíla frá 12 mismunandi framleiðendum til að...

Fyrsta æfing sumarsins á vegum driftdeildar AÍH

Fyrsta æfing sumarsins á vegum driftdeildar Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar (AÍH) fer fram á morgun, föstudaginn 8. apríl, á aksturssvæði AÍH (gömlu rallýkrossbrautinni í Kapelluhrauni). Æfingin hefst...

Boxervél Subaru á 50 ára afmæli

Fuji Heavy Industries, framleiðandi Subaru bifreiða, fagnar í ár 50 ára afmæli láréttu boxervélar sinnar en það var á þessum degi, 14. maí 1966,...

Toyota skráði Supra sem vörumerki sitt í Evrópu gegnum Ísland

Nú þegar fjórtán ár eru liðin síðan síðasta Toyota Supra fór af markaði styttist í arftaka sportbílsins goðsagnakennda en Toyota hefur nú skráð Supra sem...

Vinsælt á Mótornum

video

Batmobile keppir í Gumball 3000

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið