Sunnudagur, 24. mars, 2019

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið

Flestir Íslendingar, í það minnsta af yngri kynslóðum, eiga minningar af því að hafa leikið sér með dönsku Lego kubbana. Módel Lego eru mörg...

Jaguar Land Rover opnar nýja verksmiðju í Brasilíu

Jaguar Land Rover hefur opnað fyrstu verksmiðjuna sína utan Bretlands sem alfarið er í eigu fyrirtækisins í Ititiaia í Brasilíu. Í verksmiðjunni verða módel...
video

Honda Civic Type-R setti met framdrifsbíla á fimm brautum

Honda Civic Type-R setti met framdrifsbíla um Nürburgring Norschleife fyrir tveimur árum þegar bíllinn fór hringinn á 7:50:63. Fyrr í ár tók Volkswagen Golf GTI Clubsport S...

Harley-Davidson mun framleiða rafmótorhjól

Nú er það komið bersýnilega í ljós að rafvæðingin lætur engan framleiðanda ósnertann en mótorhjólaframleiðandinn goðsagnakenndi, Harley-Davidson, mun framleiða rafmótorhjól innan fimm ára. V-Twin og...

Mazda sýnir MX-5 Icon edition á Goodwood

Mazda mætir til leiks á Goodwood Festival of Speed Í Bretlandi í lok mánaðar með nýja Icon edition sérútgáfu af MX-5 blæjubílnum, þá fyrstu...

Yfirvöld ferðamannaparadísar íhuga að banna bíla með brunavél

Formentera er minnst og syðst fjögurra stærstu eyjanna sem mynda Baleareyjaklasann í Miðjarðarhafi en hinar þrjár eru Mallorca, Ibiza og Minorca. Klasinn er vinsæll ferðamannastaður og eins...

Toyota er verðmætasta merki bílaiðnaðarins

Bandaríska viðskiptablaðið Forbes birtir á hverju ári lista yfir verðmætustu vörumerki heims og listi ársins er kominn út. Að venju raða tæknifyrirtæki sér í...

Skjátími Chris Evans helmingaður í síðasta þætti Top Gear

Skjátími Chris Evans hefur verið tæplega helmingaður í þriðja þætti Top Gear samanborið við fyrsta þátt nýju seríunnar en í honum var hann á...

Porsche hættir birtingu auglýsingar af virðingu við Muhammad Ali

Í kjölfar andláts fyrrum heimsmeistarans í hnefaleikum og mannvinarins Muhammad Ali hefur Porsche ákveðið að hætta birtingu auglýsingar 911 þar sem Ali var, ásamt...

Forza Horizon 3 lítur glæsilega út í nýrri stiklu

Ný stikla fyrir níunda leikinn í Forza seríunni og þann þriðja í Horizon undirseríunni hefur verið birt ásamt upplýsingum um leikinn en leikurinn lítur...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu