Sunnudagur, 24. mars, 2019

Hennessey F-150 VelociRaptor á leið á uppboð

Allir aðdáendur Top Gear muna eftir því þegar Jeremy Clarkson og James May óku pallbílum upp Wolf Mountain í British Columbia fylki í Kanada...

1969 Ford Mustang 428 Super Cobra Jet Mach 1 á uppboði

Coys uppboðshúsið frá Kensington í Bretlandi stendur fyrir bílauppboði á bílasýningunni Techno Classica sem fram fer í Essen í Þýskalandi 6.-10. apríl næstkomandi. Alls...

Jaguar E-Type „hlöðufundurinn“ sleginn á 10,5 milljónir

1963 Jaguar E-Type Series 1 FHC sem legið hafði óhreyfður undir limgerði í 30 ár og sagt var frá hér á Mótornum seldist á 57.900 pund...

Jaguar E-Type „hlöðufundur“ á leið á uppboð

1963 Jaguar E-Type Series 1 FHC sem legið hefur óhreyfður undir limgerði í 30 ár er á leið á uppboð hjá Coys uppboðshúsinu. Talið...

Peugeot 205 T16 Group B rallíbíll á uppboði

Peugeot 205 Turbo 16 Evolution rallíbíll frá dögum Group B verður boðinn upp á uppboði RM Sotheby's sem haldið verður í Mónakó um miðjan maí. Sá...

Fyrsta eintakið af nýju Acura NSX slegið á 1,2 milljónir dollara

Fyrsta eintakið sem framleitt mun verða af nýrri kynslóð Acura NSX hefur verið slegið á Barrett-Jackson uppboðinu í Scottsdale, Arizona. Verðmiðinn var 1,2 milljónir...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu