Subaru Impreza 22B á uppboði
Nánast ókeyrð Impreza 22B er á leið á uppboð hjá Silverstone Auctions uppboðshúsinu nú í maí. Bíllinn er, líkt og allir 22B, smíðaður 1998 og...
1966 Shelby GT350 „hlöðufundurinn“ sleginn
1966 Shelby GT350 sem legið hafði óhreyfður í geymslu í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum í fjóra áratugi var sleginn á 19,5 milljónir króna á uppboði...
1969 Ford Mustang 428 Super Cobra Jet Mach 1 á uppboði
Coys uppboðshúsið frá Kensington í Bretlandi stendur fyrir bílauppboði á bílasýningunni Techno Classica sem fram fer í Essen í Þýskalandi 6.-10. apríl næstkomandi. Alls...
1991 BMW 850i ekinn tæpa 1.800 km á uppboði
BMW 8 serían samanstóð af nokkrum útgáfum E31 Coupé og var í framleiðslu frá 1989-99. Bíllinn var kynntur á bílasýningunni í Frankfurt 1989, drekkhlaðinn...
Þrír UAZ á uppboði hjá Króki
Þrír UAZ bílar sem notaðir voru við upptökur kvikmyndarinnar Fast 8, sem að hluta var tekin upp á Mývatni og Akranesi, eru nú á uppboði...
Óuppgerður 1952 Jaguar XK120 hlöðufundur á uppboði
Jaguar XK kom fyrst fram á sjónarsviðið sem tilrauna- og sýningarbíll undir nýja XK vél Jaguar á bílasýningunni í London 1948 og þá sem...
Hummer H1 Tupac Shakur á uppboði
Rapparinn Tupac Shakur keypti þennan Hummer H1 nýjan 16. ágúst 1996, aðeins 29 dögum áður en hann var myrtur í Las Vegas, Nevada 13....
UAZ beltabíllinn sleginn
UAZ beltabíllinn sem notaður var við tökur Fast 8 hérlendis og var á uppboði hjá Króki var sleginn á 815.542 krónur en uppboði hans lauk...
1991 BMW E31 850i ekinn tæpa 1.800 km sleginn
Einstakt eintak af E31 850i var á uppboði í Danmörku á laugardag. Um var að ræða 1991 árgerð af 850i sem alla tíð hafði verið í eigu...
1955 Lamborghini DL25 dráttarvél á uppboði
Á uppboði Coy's uppboðshússins sem haldið verður á Ascot akstursbrautinni í Berkshire í Bretlandi á laugardag gætir ýmissa grasa. Einn þeirra gripa sem þar verða...