4. þáttur Ford Performance um tilurð Focus RS RX
Ford sýnir hönnun, þróun og smíði Focus RS RX bílsins sem Ken Block og Andreas Bakkerud keppa á fyrir Hoonigan Racing liðið í World Rallycross...
Þegar Ken Block sótti um hjá Top Gear
Top Gear auglýsti á sínum tíma eftir myndböndum frá fólki sem hafði áhuga á að starfa við nýju þáttaröðina með Chris Evans sem aðalkynni.
Ken...
Svona gera Hollendingar 70 m göng á einni helgi
Hikmynd af gangnagerð undir A12 hraðbrautina í Hollandi sýnir snjalla aðferð sem gerir það að verkum að aðeins þarf að loka veginum yfir helgi.
Hollendingarnir...
Hringur um Spa með Ford GT í 360° myndbandi
Ford Performance hefur sett nýtt myndband á rás sína þar sem hægt er að skoða sig um í 360° meðan farinn er hringur um...
240 km/klst beygja á Subaru Impreza WRX STI í Isle of Man TT
Mark Higgins rústaði í eigin meti um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön þegar hann fór 60,725 km langa brautina á 17 mínútum...
Þegar bitur maður mætir á bílasýningu
Rammbitur maður mætti á Ford Nationals bílasýninguna í Carlisle, Pennsylvania í byrjun mánaðar. Á myndbandinu má sjá nokkra af bílunum sem fyrir augu bar en...
Brúin sem blekkir augað
Eshima Ohashi brúin tengir japönsku bæina Matsue og Sakaiminato yfir Nakaumi stöðuvatnið. Brúin var smíðuð 1997-2004, er 1,7 km að lengd og 44,7 m...
Áhugaverður og sögulegur kappakstur bíla til Mars
Bílaáhugamaður nokkur sem á Reddit gengur undir notendanafninu ReachTheSky fékk áhugaverða hugmynd þegar hann var að keyra heim til sín úr vinnu einn daginn: Hvaða...
Rétt slapp við að verða fyrir mótorhjóli í Isle of Man TT
Isle of Man TT keppnin er í fullum gangi en henni líkur á morgun. Þegar hafa tveir látið lífið í keppninni í ár en...
Chevrolet skýtur fast á Ford F-150 í nýjum myndböndum
Chevrolet hefur sent frá sér ný myndbönd sem sýna eiga fram á hve mikið betri stálpallur Silverado pallbíls Chevy er en álpallur F-150 erkióvinarins...