Sunnudagur, 24. mars, 2019

Hvað er Peugeot að sýna í stríðnitísti?

Peugeot birti í morgun stríðnimynd á Twitter sem sýnir ofanvert afturhorn bíls sem franski framleiðandinn mun senn að svipta hulunni af. Vous n’avez encore rien vu......

Mismunandi þjónustuhlé mismunandi akstursíþrótta

Það er áhugavert að bera saman mismunandi þjónustuhlé mismunandi akstursíþrótta en það er nákvæmlega það sem er gert í myndbandinu að neðan. Þjónustuhlé taka...

Honda blandar sér í kantsteinastríðið

Honda vill að Ridgeline pallbíll sinn sé tekinn alvarlega og hefur því blandað sér í kantsteinastríðið sem greinilega geysar vestanhafs. Stríðið hófst þegar Chevrolet sýndi...

Ætti Skoda að endurvekja Tudor byggðan á Audi A5?

Skoda 1101, einnig þekktur 1102 en sem Tudor í almennu tali, var framleiddur í ýmsum útfærslum 1946-52 í 71.591 eintaki. Ein útfærslanna var Coupe sem var einn...

Cristiano Ronaldo klessir Pagani Huayra í nýrri auglýsingu

Í nýrri Nike auglýsingu með Cristiano Ronaldo í aðalhlutverki lendir Ronaldo í því að rekast á ungan, enskan aðdáanda sinn í hlutverki boltastráks og...
video

Aston Martin DB11 við snjóprófanir

Nú þegar sumarið nálgast hámark hefur Aston Martin sent frá sér myndband sem sýnir DB11 við snjóprófanir í Svíþjóð og Finnlandi. Breski sportbílaframleiðandinn er um...
video

Ný netþáttaröð Ford skoðar bestu akstursvegi Evrópu

Ford hefur framleitt nýja sex þátta netþáttaröð þar sem blaðamaðurinn Steve Sutcliffe skoðar bestu akstursvegi Evrópu. Í hverjum þætti verður Sutcliffe á nýjum vegi á...
video

Um borð í McLaren Formula 1 bílum 1975-2016

McLaren er næstelsta Formula 1 liðið sem enn er starfandi en Bruce McLaren stofnaði liðið 1966. Aðeins Ferrari rekur eldra lið. McLaren hefur átta...
video

Bunga á hraðbraut sendi bíla í loftköst

Hiti myndaði á laugardag bungu á hraðbraut nærri bænum Little Canada í Minnisota í Bandaríkjunum. Vegamyndavélar náðu myndbandi af atganginum en bungan sendi grandalausa...

Áströlsk burnout eru ekkert venjuleg burnout

Brasher Nats kvartmílu- og burnoutkeppnin fór fram í Sidney í Ástralíu um helgina og þar gekk einn burnout keppandinn gjörsamlega af göflunum þegar hann...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu