Sunnudagur, 24. mars, 2019

Jeep Trailcat – fleiri myndir af þessu villidýri

Á Mótornum var í gær sagt frá því að Jeep hafi smíðað sjö hugmyndabíla fyrir páskasafarí sem fram fer í eyðimörkinni nærri Moab, UT. Trailcat...

Bryndrekar á leið á Mývatn

Þessi mynd náðist í gær við Orkuna í Sundahöfn af amerískum dráttarbíl með bryndreka á vagninum á leið á Mývatn. Þessa dagana streyma bílar og...

Svona gæti Audi RS Q2 litið út

Ungverski myndsetjarinn X-Tomi sendi nýverið frá sér þessa hugmynd sína að útliti Audi RS Q2. Audi Q2 kemur á markað í haust en frá Audi hefur...

Svona sjá áhugamenn sjöttu kynslóð Bronco fyrir sér

Áhugamenn á Bronco6G spjallborðinu tóku höndum saman og tölvuteiknuðu sjöttu kynslóð Ford Bronco eins og þeir myndu vilja sá hann. Innblástur tóku þeir frá fyrri kynslóðum,...

Elibriea Equvallas er fyrsti ofursportbíll Qatar

"Margur verður af aurum api" er gott og gilt máltæki og í Qatar er nóg af aurum, þökk sé olíunni. Hönnuður fyrirtækisins Elibriea, Abdul Wahab...

Nismo S14 270R

Nismo S14 270R var framleiddur í takmörkuðu upplagi af Nissan Motorsports, breytingadeild Nissan. Aðeins 50 stykki voru framleidd, öll árið 1994. Bíllinn var byggður á S14...

Nissan GT-R í snjó

Nissan GT-R fer ansi nærri því að vera hinn fullkomni sportbíll til að eiga þar sem snjóar. Spurningin er bara, myndirðu tíma honum í snjóinn?

Þegar breska ríkisstjórnin greiddi fólki fyrir að farga bílnum sínum

2009 setti breska ríkisstjórnin af stað herferð til að fækka eldri bílum á götum landsins. Áætlunin, sem kostaði ríkissjóð 300 milljónir punda, gerði ráð...

Peacemaker II húsbíllinn

Þessi glæsilegi húsbíll gengur undir nafninu Peacemaker II (ísl. Friðarstillir II) og er í eigu Twelve tribes trúarsafnaðarins. Húsbíllinn fer í reglulega túra vítt og breitt...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu