Sunnudagur, 24. mars, 2019

Svona gæti pallbíll Peugeot litið út

Fram til 2021 ætlar Groupe PSA að koma með 34 nýja eða endurhannaða bíla á markað. Þar af verða 26 fólksbílar og 8 atvinnubílar,...

Jeep Renegade kynningarbílar sýna kort þegar hitinn hækkar

Jeep í samstarfi við Sony PlayStation í Sviss hafa útbúið tvo Renegade í kynningarútfærslu í tilefni af væntanlegri útgáfu Uncharted 4 tölvuleikjarins. Bílarnir eru...

Can-Am buggy bílar Ken Block

Fyrr í ár var Ken Block útnefndur sendiherra Can-Am. Því fylgja ýmis fríðindi, s.s. að fá tæki frá Can-Am til eignar. Tvö þeirra tækja...

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...

Renault Koleos myndsettur í GT útfærslu

Hönnun hins nýja Renault Koleos er í takt við það hönnunarmál sem framleiðandinn hefur unnið með í nýjum bílum sínum. Bíllinn þykir almennt líta mun betur...

Nissan skýtur á forpantanir Model 3 í nýrri auglýsingu

Tesla hefur rakað inn forpöntunum fyrir Model 3 bíl sinn og fyrstu eintök verða afhent í lok árs 2017. Nissan keyrir nú auglýsingaherferð vestanhafs...

Gamlar Volvo 745 turbo auglýsingar

Volvo 740 var kynntur til sögunnar snemma árs 1984, tveimur árum á eftir lúxusbílnum 760, og var markaðssettur sem íburðarminni útgáfa hans. 740 var...

Audi A3 myndsettur í Allroad Quattro útfærslu

Audi kynnti Allroad Quattro hugmyndina fyrst árið 1999 á A6 bíl sínum en hugmyndin snýst um að gera skutbíl aðeins duglegri í léttum torfærum...

Ný útlit Ford Focus keppnisbíla Hoonigan Racing

Hoonigan Racing keppnisliðið sem Ken Block og Andreas Bakkerud keppa fyrir í World Rallycross Championship er þekkt fyrir skrautlegt útlit bíla sinna. Liðið hefur...

Tesla Model 3 myndsett sem hlaðbakur

Myndsetjarar virðast afar hrifnir af Model 3 bílnum og nú hefur malasíski myndsetjarinn Theophilus Chin birt myndsetningu af bílnum sem hlaðbak (e. hatchback). Útkoman er...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu