Sunnudagur, 24. mars, 2019

G6X Typhoon fer ekki leynt með afl sitt

BMW X6M F16 er grunnurinn sem þýska breytingafyrirtækið G-Power byggir G6X Typhoon bíl sinn á en hann er, líkt og náttúruaflið sem hann heitir...

2002 Hommage er virðingarvottur við einn ástælasta bíl BMW

BMW fagnar sem kunnugt er 100 ára afmæli sínu í ár og hefur nóg fyrir stafni af því tilefni. Í ár á einn ástsælasti bíll...

BMW M3 E92 pallbíll

Mad Dog Racing breytingafyrirtækið í Suður-Afríku fékk kúnna inn á borð til sín með E92 M3 sem vildi fá honum breytt í pallbíl. Mad Dog...

Eldheitur lava rauður BMW i8

BMW i8 fæst ekki í þessum lava rauða lit annars staðar en í BMW umboðinu í Abu Dhabi að því er umboðið segir en...

Svona gæti nýr Subaru Baja litið út

Subaru Baja var fjögurra dyra pallbíll framleiddur 2002-06 í Bandaríkjunum fyrir þarlendan markað og byggður á Subaru Outback/Legacy. Í Baja (borið fram ba-ha) var 2.5L...

Vilner breyttur Shelby GT500 Super Snake

Búlgarska breytingafyrirtækið Vilner sérhæfir sig í útlitsbreytingum bíla og fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli fyrirtækisins með kynningu á breyttum 2013 Shelby GT500...

Golf skutbíll myndsettur í GTI Clubsport S útfærslu

Kraftmiklir skutbílar hafa meira verið blæti Audi, Mercedes-Benz og BMW en Volkswagen þó að VW ætti að hafa alla burði til að blanda sér...

Toyota Prius með Wald boddýkitti

Núverandi kynslóð Toyota Prius er óneitanlega sérstök í útliti en japanska breytingafyrirtækið Wald hefur nú tekið bílinn og gert hann enn "sérstakari". Með með nýjum stuðara...

Volvo sendi stríðnimyndir af V40 og XC40 á Snapchat

Samkeppnin á lúxusbílamarkaði fer síharðandi og hefur fært sig yfir í ýmiskonar bíla og er ekki aðeins bundin við fullvaxna fólksbíla og jeppa. Volvo mun...

Ef Stormtrooper vantaði bíl…

Bandaríski felguframleiðandinn Forgiato setti Finestro-ELC felgur sínar undir þennan hvíta fimmtu kynslóðar Chevrolet Camaro ZL1 með wide-bodykitti, sem óhjákvæmilega minnir mann á Stormtroopera Star...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu