Þriðjudagur, 17. júlí, 2018

Svona gæti BMW pallbíll litið út

Nú þegar helsti keppinautur BMW, Mercedes-Benz, kemur senn með pallbíl á markað má ímynda sér að bæverski bílaframleiðandinn láti sitt ekki eftir liggja og helli...

Toyota Prius með Wald boddýkitti

Núverandi kynslóð Toyota Prius er óneitanlega sérstök í útliti en japanska breytingafyrirtækið Wald hefur nú tekið bílinn og gert hann enn "sérstakari". Með með nýjum stuðara...

Gamlar Volvo 745 turbo auglýsingar

Volvo 740 var kynntur til sögunnar snemma árs 1984, tveimur árum á eftir lúxusbílnum 760, og var markaðssettur sem íburðarminni útgáfa hans. 740 var...

Jeep Renegade kynningarbílar sýna kort þegar hitinn hækkar

Jeep í samstarfi við Sony PlayStation í Sviss hafa útbúið tvo Renegade í kynningarútfærslu í tilefni af væntanlegri útgáfu Uncharted 4 tölvuleikjarins. Bílarnir eru...

Audi A5 Shooting Brake myndsettur

Shooting brake lagið er nokkuð vinsælt um þessar mundir enda einföld leið til að framkalla gamaldags útlit án þess að þurfa að nota gamaldags línur. Toyota hefur...

Elibriea Equvallas er fyrsti ofursportbíll Qatar

"Margur verður af aurum api" er gott og gilt máltæki og í Qatar er nóg af aurum, þökk sé olíunni. Hönnuður fyrirtækisins Elibriea, Abdul Wahab...

Svona sjá áhugamenn sjöttu kynslóð Bronco fyrir sér

Áhugamenn á Bronco6G spjallborðinu tóku höndum saman og tölvuteiknuðu sjöttu kynslóð Ford Bronco eins og þeir myndu vilja sá hann. Innblástur tóku þeir frá fyrri kynslóðum,...

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...

Nismo S14 270R

Nismo S14 270R var framleiddur í takmörkuðu upplagi af Nissan Motorsports, breytingadeild Nissan. Aðeins 50 stykki voru framleidd, öll árið 1994. Bíllinn var byggður á S14...

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

Blæjuútgáfa af GT-R hefur aldrei verið í áætlunum Nissan og trúlega hefur hugmyndin aldrei verið skoðuð af neinni alvöru innan fyrirtækisins. Það má hins vegar láta...

Vinsælt á Mótornum