Fimmtudagur, 13. desember, 2018

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll

Þegar GT86 fór fyrst í sölu 2012 voru miklar vangaveltur um hvort Toyota myndi bjóða bílinn sem blæjubíl. Fyrirtækið gekk meira að segja svo langt...

Svona gæti Audi RS Q2 litið út

Ungverski myndsetjarinn X-Tomi sendi nýverið frá sér þessa hugmynd sína að útliti Audi RS Q2. Audi Q2 kemur á markað í haust en frá Audi hefur...

Peacemaker II húsbíllinn

Þessi glæsilegi húsbíll gengur undir nafninu Peacemaker II (ísl. Friðarstillir II) og er í eigu Twelve tribes trúarsafnaðarins. Húsbíllinn fer í reglulega túra vítt og breitt...

Renault Koleos myndsettur í GT útfærslu

Hönnun hins nýja Renault Koleos er í takt við það hönnunarmál sem framleiðandinn hefur unnið með í nýjum bílum sínum. Bíllinn þykir almennt líta mun betur...

Ef Stormtrooper vantaði bíl…

Bandaríski felguframleiðandinn Forgiato setti Finestro-ELC felgur sínar undir þennan hvíta fimmtu kynslóðar Chevrolet Camaro ZL1 með wide-bodykitti, sem óhjákvæmilega minnir mann á Stormtroopera Star...

Ætti Skoda að endurvekja Tudor byggðan á Audi A5?

Skoda 1101, einnig þekktur 1102 en sem Tudor í almennu tali, var framleiddur í ýmsum útfærslum 1946-52 í 71.591 eintaki. Ein útfærslanna var Coupe sem var einn...

Toyota Prius með Wald boddýkitti

Núverandi kynslóð Toyota Prius er óneitanlega sérstök í útliti en japanska breytingafyrirtækið Wald hefur nú tekið bílinn og gert hann enn "sérstakari". Með með nýjum stuðara...

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...

Svona gæti Tesla Model Y litið út

Tesla hefur verið að auka við bílaúrval sitt hægt en örugglega síðustu ár. Model X er kominn á markað til hliðar við Model S og...

Golf skutbíll myndsettur í GTI Clubsport S útfærslu

Kraftmiklir skutbílar hafa meira verið blæti Audi, Mercedes-Benz og BMW en Volkswagen þó að VW ætti að hafa alla burði til að blanda sér...

Vinsælt á Mótornum

Audi frumsýnir TT RS Coupé og Roadster

Hið fullkomna roadtrip um Bandaríkin

Af merkinu sem ljáði jeppum nafn sitt

Hekla innkallar Volkswagen Touareg