Föstudagur, 24. nóvember, 2017

Hvað er Peugeot að sýna í stríðnitísti?

Peugeot birti í morgun stríðnimynd á Twitter sem sýnir ofanvert afturhorn bíls sem franski framleiðandinn mun senn að svipta hulunni af. Vous n’avez encore rien vu......

Audi Q2 sem blæjubíll

Nýlega birtust myndsetningar af nýja Audi Q2 í RS útfærslu hér á Mótornum. Nú hefur Malasíubúinn Theophilus Chin birt myndsetningar af Q2 sem blæjubíl. Chin breytti litlu...

Eldheitur lava rauður BMW i8

BMW i8 fæst ekki í þessum lava rauða lit annars staðar en í BMW umboðinu í Abu Dhabi að því er umboðið segir en...

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

Blæjuútgáfa af GT-R hefur aldrei verið í áætlunum Nissan og trúlega hefur hugmyndin aldrei verið skoðuð af neinni alvöru innan fyrirtækisins. Það má hins vegar láta...

Audi A3 myndsettur í Allroad Quattro útfærslu

Audi kynnti Allroad Quattro hugmyndina fyrst árið 1999 á A6 bíl sínum en hugmyndin snýst um að gera skutbíl aðeins duglegri í léttum torfærum...

Audi Q2 myndsettur í sportback útfærslu

Myndsetjarar virðast hugfangnir af Q2 bílnum sem Audi kynnti til sögunnar í byrjun mánaðar. Ungverski myndsetjarinn X-Tomi hefur nú myndsett Q2 í sportback útfærslu en fyrir...

Elibriea Equvallas er fyrsti ofursportbíll Qatar

"Margur verður af aurum api" er gott og gilt máltæki og í Qatar er nóg af aurum, þökk sé olíunni. Hönnuður fyrirtækisins Elibriea, Abdul Wahab...

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...

Tesla Model 3 myndsett sem skutbíll

Tesla Model 3 hefur verið mál málanna í bíladeiglunni frá frumsýningu bílsins aðfaranótt 1. apríl síðastliðins. Þegar er búið að myndsetja Model 3 í roadster...

Nismo S14 270R

Nismo S14 270R var framleiddur í takmörkuðu upplagi af Nissan Motorsports, breytingadeild Nissan. Aðeins 50 stykki voru framleidd, öll árið 1994. Bíllinn var byggður á S14...

Vinsælt á Mótornum