Fimmtudagur, 20. september, 2018

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...

Jeep Trailcat – fleiri myndir af þessu villidýri

Á Mótornum var í gær sagt frá því að Jeep hafi smíðað sjö hugmyndabíla fyrir páskasafarí sem fram fer í eyðimörkinni nærri Moab, UT. Trailcat...

G6X Typhoon fer ekki leynt með afl sitt

BMW X6M F16 er grunnurinn sem þýska breytingafyrirtækið G-Power byggir G6X Typhoon bíl sinn á en hann er, líkt og náttúruaflið sem hann heitir...

Renault Koleos myndsettur í GT útfærslu

Hönnun hins nýja Renault Koleos er í takt við það hönnunarmál sem framleiðandinn hefur unnið með í nýjum bílum sínum. Bíllinn þykir almennt líta mun betur...

2002 Hommage er virðingarvottur við einn ástælasta bíl BMW

BMW fagnar sem kunnugt er 100 ára afmæli sínu í ár og hefur nóg fyrir stafni af því tilefni. Í ár á einn ástsælasti bíll...

Tesla Model S pallbíll myndsettur

Það eru þónokkrir bílaframleiðendur sem frægir eru fyrir pallbíla sína en Tesla er ekki einn þeirra. Ekki í bilið í það minnsta. Það þýðir þó...

Vilner breyttur Shelby GT500 Super Snake

Búlgarska breytingafyrirtækið Vilner sérhæfir sig í útlitsbreytingum bíla og fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli fyrirtækisins með kynningu á breyttum 2013 Shelby GT500...

Audi A3 myndsettur í Allroad Quattro útfærslu

Audi kynnti Allroad Quattro hugmyndina fyrst árið 1999 á A6 bíl sínum en hugmyndin snýst um að gera skutbíl aðeins duglegri í léttum torfærum...

Ný útlit Ford Focus keppnisbíla Hoonigan Racing

Hoonigan Racing keppnisliðið sem Ken Block og Andreas Bakkerud keppa fyrir í World Rallycross Championship er þekkt fyrir skrautlegt útlit bíla sinna. Liðið hefur...

BMW M3 E92 pallbíll

Mad Dog Racing breytingafyrirtækið í Suður-Afríku fékk kúnna inn á borð til sín með E92 M3 sem vildi fá honum breytt í pallbíl. Mad Dog...

Vinsælt á Mótornum

EM reynsluakstursleikur Hyundai

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll

EM leikur Brimborgar