Þriðjudagur, 24. apríl, 2018

Renault Koleos myndsettur í GT útfærslu

Hönnun hins nýja Renault Koleos er í takt við það hönnunarmál sem framleiðandinn hefur unnið með í nýjum bílum sínum. Bíllinn þykir almennt líta mun betur...

Hvað er Peugeot að sýna í stríðnitísti?

Peugeot birti í morgun stríðnimynd á Twitter sem sýnir ofanvert afturhorn bíls sem franski framleiðandinn mun senn að svipta hulunni af. Vous n’avez encore rien vu......

Svona gæti Citroën pallbíll litið út

Push to pass áætlun Groupe PSA, móðurfyrirtækis Citroën, Peugeot og DS gerir ráð fyrir miklum fjölda nýrra og uppfærðra bíla fram til 2021. Einn af...

Audi RS5 myndsettur

Fráfarandi kynslóð Audi A5 kom á markað 2007 og þremur árum síðar birtist 444 hestafla RS5 útgáfa bílsins. Audi frumsýndi nýja kynslóð A5 og S5...

Elibriea Equvallas er fyrsti ofursportbíll Qatar

"Margur verður af aurum api" er gott og gilt máltæki og í Qatar er nóg af aurum, þökk sé olíunni. Hönnuður fyrirtækisins Elibriea, Abdul Wahab...

Audi Q2 myndsettur í sportback útfærslu

Myndsetjarar virðast hugfangnir af Q2 bílnum sem Audi kynnti til sögunnar í byrjun mánaðar. Ungverski myndsetjarinn X-Tomi hefur nú myndsett Q2 í sportback útfærslu en fyrir...

Audi A3 myndsettur í Allroad Quattro útfærslu

Audi kynnti Allroad Quattro hugmyndina fyrst árið 1999 á A6 bíl sínum en hugmyndin snýst um að gera skutbíl aðeins duglegri í léttum torfærum...

Svona gæti nýr Subaru Baja litið út

Subaru Baja var fjögurra dyra pallbíll framleiddur 2002-06 í Bandaríkjunum fyrir þarlendan markað og byggður á Subaru Outback/Legacy. Í Baja (borið fram ba-ha) var 2.5L...

Jeep Trailcat – fleiri myndir af þessu villidýri

Á Mótornum var í gær sagt frá því að Jeep hafi smíðað sjö hugmyndabíla fyrir páskasafarí sem fram fer í eyðimörkinni nærri Moab, UT. Trailcat...

Mazda birtir nýjar stríðnimyndir af CX-4

Mazda mun frumsýna nýjan CX-4 sportjeppa sinn á bílasýningunni í Beijing sem fram fer þar í borg nú í lok mánaðar. CX-4 mun aðeins fást...

Vinsælt á Mótornum