Sunnudagur, 24. mars, 2019

Tesla Model 3 myndsett sem hlaðbakur

Myndsetjarar virðast afar hrifnir af Model 3 bílnum og nú hefur malasíski myndsetjarinn Theophilus Chin birt myndsetningu af bílnum sem hlaðbak (e. hatchback). Útkoman er...

Hvað er Peugeot að sýna í stríðnitísti?

Peugeot birti í morgun stríðnimynd á Twitter sem sýnir ofanvert afturhorn bíls sem franski framleiðandinn mun senn að svipta hulunni af. Vous n’avez encore rien vu......

Vilner breyttur Shelby GT500 Super Snake

Búlgarska breytingafyrirtækið Vilner sérhæfir sig í útlitsbreytingum bíla og fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli fyrirtækisins með kynningu á breyttum 2013 Shelby GT500...

Nissan sýnir sögufræga Skyline GT-R í New York

Nissan hefur mikið verið í sviðsljósinu á bílasýningunni í New York sem nú stendur yfir en meðal sýningargripa framleiðandans þar eru forverar núverandi GT-R bílsins. Skyline...

Jeep Renegade kynningarbílar sýna kort þegar hitinn hækkar

Jeep í samstarfi við Sony PlayStation í Sviss hafa útbúið tvo Renegade í kynningarútfærslu í tilefni af væntanlegri útgáfu Uncharted 4 tölvuleikjarins. Bílarnir eru...

Can-Am buggy bílar Ken Block

Fyrr í ár var Ken Block útnefndur sendiherra Can-Am. Því fylgja ýmis fríðindi, s.s. að fá tæki frá Can-Am til eignar. Tvö þeirra tækja...

Tesla Model 3 myndsett sem skutbíll

Tesla Model 3 hefur verið mál málanna í bíladeiglunni frá frumsýningu bílsins aðfaranótt 1. apríl síðastliðins. Þegar er búið að myndsetja Model 3 í roadster...

Svona gæti pallbíll Peugeot litið út

Fram til 2021 ætlar Groupe PSA að koma með 34 nýja eða endurhannaða bíla á markað. Þar af verða 26 fólksbílar og 8 atvinnubílar,...

Skildi auðskilinn miða eftir á framrúðu bíls sem lokaði hann inni

Það er fátt meira pirrandi en að koma að bíl sínum í aðstæðum á borð við þær sem ónefndur íbúi í London kom að...

Nýja Imprezan myndsett í STI útgáfu

Subaru kynnir Impreza af fimmtu kynslóð á bílasýningunni í New York sem stendur nú yfir. En eins ágæt og "venjuleg" Impreza er, er það...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu