Sunnudagur, 18. febrúar, 2018

Audi A3 myndsettur í Allroad Quattro útfærslu

Audi kynnti Allroad Quattro hugmyndina fyrst árið 1999 á A6 bíl sínum en hugmyndin snýst um að gera skutbíl aðeins duglegri í léttum torfærum...

Ný útlit Ford Focus keppnisbíla Hoonigan Racing

Hoonigan Racing keppnisliðið sem Ken Block og Andreas Bakkerud keppa fyrir í World Rallycross Championship er þekkt fyrir skrautlegt útlit bíla sinna. Liðið hefur...

Nissan sýnir sögufræga Skyline GT-R í New York

Nissan hefur mikið verið í sviðsljósinu á bílasýningunni í New York sem nú stendur yfir en meðal sýningargripa framleiðandans þar eru forverar núverandi GT-R bílsins. Skyline...

Svona sjá áhugamenn sjöttu kynslóð Bronco fyrir sér

Áhugamenn á Bronco6G spjallborðinu tóku höndum saman og tölvuteiknuðu sjöttu kynslóð Ford Bronco eins og þeir myndu vilja sá hann. Innblástur tóku þeir frá fyrri kynslóðum,...

2002 Hommage er virðingarvottur við einn ástælasta bíl BMW

BMW fagnar sem kunnugt er 100 ára afmæli sínu í ár og hefur nóg fyrir stafni af því tilefni. Í ár á einn ástsælasti bíll...

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...

Tesla Model 3 myndsett sem hlaðbakur

Myndsetjarar virðast afar hrifnir af Model 3 bílnum og nú hefur malasíski myndsetjarinn Theophilus Chin birt myndsetningu af bílnum sem hlaðbak (e. hatchback). Útkoman er...

Jeep Trailcat – fleiri myndir af þessu villidýri

Á Mótornum var í gær sagt frá því að Jeep hafi smíðað sjö hugmyndabíla fyrir páskasafarí sem fram fer í eyðimörkinni nærri Moab, UT. Trailcat...

Svona gæti Citroën pallbíll litið út

Push to pass áætlun Groupe PSA, móðurfyrirtækis Citroën, Peugeot og DS gerir ráð fyrir miklum fjölda nýrra og uppfærðra bíla fram til 2021. Einn af...

Svona gæti pallbíll Peugeot litið út

Fram til 2021 ætlar Groupe PSA að koma með 34 nýja eða endurhannaða bíla á markað. Þar af verða 26 fólksbílar og 8 atvinnubílar,...

Vinsælt á Mótornum