Mánudagur, 25. september, 2017

Tesla Model 3 myndsett sem skutbíll

Tesla Model 3 hefur verið mál málanna í bíladeiglunni frá frumsýningu bílsins aðfaranótt 1. apríl síðastliðins. Þegar er búið að myndsetja Model 3 í roadster...

Nissan skýtur á forpantanir Model 3 í nýrri auglýsingu

Tesla hefur rakað inn forpöntunum fyrir Model 3 bíl sinn og fyrstu eintök verða afhent í lok árs 2017. Nissan keyrir nú auglýsingaherferð vestanhafs...

Audi Q2 myndsettur í sportback útfærslu

Myndsetjarar virðast hugfangnir af Q2 bílnum sem Audi kynnti til sögunnar í byrjun mánaðar. Ungverski myndsetjarinn X-Tomi hefur nú myndsett Q2 í sportback útfærslu en fyrir...

Audi RS5 myndsettur

Fráfarandi kynslóð Audi A5 kom á markað 2007 og þremur árum síðar birtist 444 hestafla RS5 útgáfa bílsins. Audi frumsýndi nýja kynslóð A5 og S5...

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...

Peacemaker II húsbíllinn

Þessi glæsilegi húsbíll gengur undir nafninu Peacemaker II (ísl. Friðarstillir II) og er í eigu Twelve tribes trúarsafnaðarins. Húsbíllinn fer í reglulega túra vítt og breitt...

Vilner breyttur Shelby GT500 Super Snake

Búlgarska breytingafyrirtækið Vilner sérhæfir sig í útlitsbreytingum bíla og fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli fyrirtækisins með kynningu á breyttum 2013 Shelby GT500...

BMW M3 E92 pallbíll

Mad Dog Racing breytingafyrirtækið í Suður-Afríku fékk kúnna inn á borð til sín með E92 M3 sem vildi fá honum breytt í pallbíl. Mad Dog...

Snilldar lausn gegn lausum felguboltum

Það eru það er ekki beinlínis skemmtilegt að herða upp á felguboltum en þó nauðsynlegt við og við vegna hættunnar sem tapaðir boltar geta skapað. Wheel-Check heita...

Svona gæti Tesla Model Y litið út

Tesla hefur verið að auka við bílaúrval sitt hægt en örugglega síðustu ár. Model X er kominn á markað til hliðar við Model S og...

Vinsælt á Mótornum