Þriðjudagur, 17. júlí, 2018

Volvo sendi stríðnimyndir af V40 og XC40 á Snapchat

Samkeppnin á lúxusbílamarkaði fer síharðandi og hefur fært sig yfir í ýmiskonar bíla og er ekki aðeins bundin við fullvaxna fólksbíla og jeppa. Volvo mun...

Þegar breska ríkisstjórnin greiddi fólki fyrir að farga bílnum sínum

2009 setti breska ríkisstjórnin af stað herferð til að fækka eldri bílum á götum landsins. Áætlunin, sem kostaði ríkissjóð 300 milljónir punda, gerði ráð...

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll

Þegar GT86 fór fyrst í sölu 2012 voru miklar vangaveltur um hvort Toyota myndi bjóða bílinn sem blæjubíl. Fyrirtækið gekk meira að segja svo langt...

BMW 2002 Hommage shooting brake

BMW hefur haft í nægu að snúast á afmælisárinu en bæverski bílaframleiðandinn er sem kunnugt er aldargamall í ár. BMW sýndi 2002 Hommage á Concorso...

Nismo S14 270R

Nismo S14 270R var framleiddur í takmörkuðu upplagi af Nissan Motorsports, breytingadeild Nissan. Aðeins 50 stykki voru framleidd, öll árið 1994. Bíllinn var byggður á S14...

Audi A3 myndsettur í Allroad Quattro útfærslu

Audi kynnti Allroad Quattro hugmyndina fyrst árið 1999 á A6 bíl sínum en hugmyndin snýst um að gera skutbíl aðeins duglegri í léttum torfærum...

Svona sjá áhugamenn sjöttu kynslóð Bronco fyrir sér

Áhugamenn á Bronco6G spjallborðinu tóku höndum saman og tölvuteiknuðu sjöttu kynslóð Ford Bronco eins og þeir myndu vilja sá hann. Innblástur tóku þeir frá fyrri kynslóðum,...

Tesla Model 3 myndsett í roadster útgáfu

Malasíski myndsetjarinn Theophilus Chin var snöggur til og hefur nú myndsett Tesla Model 3 í roadster útfærslu. Fyrsti bíll Tesla var einmitt blæjubíll og hét...

Jeep Trailcat – fleiri myndir af þessu villidýri

Á Mótornum var í gær sagt frá því að Jeep hafi smíðað sjö hugmyndabíla fyrir páskasafarí sem fram fer í eyðimörkinni nærri Moab, UT. Trailcat...

Snilldar lausn gegn lausum felguboltum

Það eru það er ekki beinlínis skemmtilegt að herða upp á felguboltum en þó nauðsynlegt við og við vegna hættunnar sem tapaðir boltar geta skapað. Wheel-Check heita...

Vinsælt á Mótornum