Föstudagur, 24. nóvember, 2017

Jeep Trailcat – fleiri myndir af þessu villidýri

Á Mótornum var í gær sagt frá því að Jeep hafi smíðað sjö hugmyndabíla fyrir páskasafarí sem fram fer í eyðimörkinni nærri Moab, UT. Trailcat...

Audi Q2 sem blæjubíll

Nýlega birtust myndsetningar af nýja Audi Q2 í RS útfærslu hér á Mótornum. Nú hefur Malasíubúinn Theophilus Chin birt myndsetningar af Q2 sem blæjubíl. Chin breytti litlu...

Peacemaker II húsbíllinn

Þessi glæsilegi húsbíll gengur undir nafninu Peacemaker II (ísl. Friðarstillir II) og er í eigu Twelve tribes trúarsafnaðarins. Húsbíllinn fer í reglulega túra vítt og breitt...

Nismo S14 270R

Nismo S14 270R var framleiddur í takmörkuðu upplagi af Nissan Motorsports, breytingadeild Nissan. Aðeins 50 stykki voru framleidd, öll árið 1994. Bíllinn var byggður á S14...

Ef Stormtrooper vantaði bíl…

Bandaríski felguframleiðandinn Forgiato setti Finestro-ELC felgur sínar undir þennan hvíta fimmtu kynslóðar Chevrolet Camaro ZL1 með wide-bodykitti, sem óhjákvæmilega minnir mann á Stormtroopera Star...

Svona gæti BMW pallbíll litið út

Nú þegar helsti keppinautur BMW, Mercedes-Benz, kemur senn með pallbíl á markað má ímynda sér að bæverski bílaframleiðandinn láti sitt ekki eftir liggja og helli...

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

Blæjuútgáfa af GT-R hefur aldrei verið í áætlunum Nissan og trúlega hefur hugmyndin aldrei verið skoðuð af neinni alvöru innan fyrirtækisins. Það má hins vegar láta...

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...

Toyota Prius með Wald boddýkitti

Núverandi kynslóð Toyota Prius er óneitanlega sérstök í útliti en japanska breytingafyrirtækið Wald hefur nú tekið bílinn og gert hann enn "sérstakari". Með með nýjum stuðara...

Audi A3 myndsettur í Allroad Quattro útfærslu

Audi kynnti Allroad Quattro hugmyndina fyrst árið 1999 á A6 bíl sínum en hugmyndin snýst um að gera skutbíl aðeins duglegri í léttum torfærum...

Vinsælt á Mótornum