Sunnudagur, 18. febrúar, 2018

Nýja Imprezan myndsett í STI útgáfu

Subaru kynnir Impreza af fimmtu kynslóð á bílasýningunni í New York sem stendur nú yfir. En eins ágæt og "venjuleg" Impreza er, er það...

Svona sjá áhugamenn sjöttu kynslóð Bronco fyrir sér

Áhugamenn á Bronco6G spjallborðinu tóku höndum saman og tölvuteiknuðu sjöttu kynslóð Ford Bronco eins og þeir myndu vilja sá hann. Innblástur tóku þeir frá fyrri kynslóðum,...

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...

Tesla Model 3 myndsett sem skutbíll

Tesla Model 3 hefur verið mál málanna í bíladeiglunni frá frumsýningu bílsins aðfaranótt 1. apríl síðastliðins. Þegar er búið að myndsetja Model 3 í roadster...

Svona gæti pallbíll Peugeot litið út

Fram til 2021 ætlar Groupe PSA að koma með 34 nýja eða endurhannaða bíla á markað. Þar af verða 26 fólksbílar og 8 atvinnubílar,...

Hvað er Peugeot að sýna í stríðnitísti?

Peugeot birti í morgun stríðnimynd á Twitter sem sýnir ofanvert afturhorn bíls sem franski framleiðandinn mun senn að svipta hulunni af. Vous n’avez encore rien vu......

Skildi auðskilinn miða eftir á framrúðu bíls sem lokaði hann inni

Það er fátt meira pirrandi en að koma að bíl sínum í aðstæðum á borð við þær sem ónefndur íbúi í London kom að...

Golf skutbíll myndsettur í GTI Clubsport S útfærslu

Kraftmiklir skutbílar hafa meira verið blæti Audi, Mercedes-Benz og BMW en Volkswagen þó að VW ætti að hafa alla burði til að blanda sér...

Can-Am buggy bílar Ken Block

Fyrr í ár var Ken Block útnefndur sendiherra Can-Am. Því fylgja ýmis fríðindi, s.s. að fá tæki frá Can-Am til eignar. Tvö þeirra tækja...

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...

Vinsælt á Mótornum