Fimmtudagur, 13. desember, 2018

Eldheitur lava rauður BMW i8

BMW i8 fæst ekki í þessum lava rauða lit annars staðar en í BMW umboðinu í Abu Dhabi að því er umboðið segir en...

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

Blæjuútgáfa af GT-R hefur aldrei verið í áætlunum Nissan og trúlega hefur hugmyndin aldrei verið skoðuð af neinni alvöru innan fyrirtækisins. Það má hins vegar láta...

Can-Am buggy bílar Ken Block

Fyrr í ár var Ken Block útnefndur sendiherra Can-Am. Því fylgja ýmis fríðindi, s.s. að fá tæki frá Can-Am til eignar. Tvö þeirra tækja...

2002 Hommage er virðingarvottur við einn ástælasta bíl BMW

BMW fagnar sem kunnugt er 100 ára afmæli sínu í ár og hefur nóg fyrir stafni af því tilefni. Í ár á einn ástsælasti bíll...

Volvo sendi stríðnimyndir af V40 og XC40 á Snapchat

Samkeppnin á lúxusbílamarkaði fer síharðandi og hefur fært sig yfir í ýmiskonar bíla og er ekki aðeins bundin við fullvaxna fólksbíla og jeppa. Volvo mun...

Svona gæti Tesla Model Y litið út

Tesla hefur verið að auka við bílaúrval sitt hægt en örugglega síðustu ár. Model X er kominn á markað til hliðar við Model S og...

Svona gæti Citroën pallbíll litið út

Push to pass áætlun Groupe PSA, móðurfyrirtækis Citroën, Peugeot og DS gerir ráð fyrir miklum fjölda nýrra og uppfærðra bíla fram til 2021. Einn af...

Tesla Model 3 myndsett í roadster útgáfu

Malasíski myndsetjarinn Theophilus Chin var snöggur til og hefur nú myndsett Tesla Model 3 í roadster útfærslu. Fyrsti bíll Tesla var einmitt blæjubíll og hét...

G6X Typhoon fer ekki leynt með afl sitt

BMW X6M F16 er grunnurinn sem þýska breytingafyrirtækið G-Power byggir G6X Typhoon bíl sinn á en hann er, líkt og náttúruaflið sem hann heitir...

Mazda birtir nýjar stríðnimyndir af CX-4

Mazda mun frumsýna nýjan CX-4 sportjeppa sinn á bílasýningunni í Beijing sem fram fer þar í borg nú í lok mánaðar. CX-4 mun aðeins fást...

Vinsælt á Mótornum

Audi frumsýnir TT RS Coupé og Roadster

Hið fullkomna roadtrip um Bandaríkin

Af merkinu sem ljáði jeppum nafn sitt

Hekla innkallar Volkswagen Touareg