Mánudagur, 25. september, 2017

Svona sjá áhugamenn sjöttu kynslóð Bronco fyrir sér

Áhugamenn á Bronco6G spjallborðinu tóku höndum saman og tölvuteiknuðu sjöttu kynslóð Ford Bronco eins og þeir myndu vilja sá hann. Innblástur tóku þeir frá fyrri kynslóðum,...

Audi Q2 sem blæjubíll

Nýlega birtust myndsetningar af nýja Audi Q2 í RS útfærslu hér á Mótornum. Nú hefur Malasíubúinn Theophilus Chin birt myndsetningar af Q2 sem blæjubíl. Chin breytti litlu...

Tesla Model 3 myndsett sem hlaðbakur

Myndsetjarar virðast afar hrifnir af Model 3 bílnum og nú hefur malasíski myndsetjarinn Theophilus Chin birt myndsetningu af bílnum sem hlaðbak (e. hatchback). Útkoman er...

2002 Hommage er virðingarvottur við einn ástælasta bíl BMW

BMW fagnar sem kunnugt er 100 ára afmæli sínu í ár og hefur nóg fyrir stafni af því tilefni. Í ár á einn ástsælasti bíll...

BMW 2002 Hommage myndsettur sem Cabrio

BMW 2002 turbo á fimmtíu ára afmæli í ár og bæverski framleiðandinn fagnar aldarafmæli. Af tilefnunum smíðaði BMW nútíma útgáfu 2002 turbo í virðingarskyni. BMW sýndi...

Svona gæti Audi RS Q2 litið út

Ungverski myndsetjarinn X-Tomi sendi nýverið frá sér þessa hugmynd sína að útliti Audi RS Q2. Audi Q2 kemur á markað í haust en frá Audi hefur...

Volvo sendi stríðnimyndir af V40 og XC40 á Snapchat

Samkeppnin á lúxusbílamarkaði fer síharðandi og hefur fært sig yfir í ýmiskonar bíla og er ekki aðeins bundin við fullvaxna fólksbíla og jeppa. Volvo mun...

Audi RS5 myndsettur

Fráfarandi kynslóð Audi A5 kom á markað 2007 og þremur árum síðar birtist 444 hestafla RS5 útgáfa bílsins. Audi frumsýndi nýja kynslóð A5 og S5...

Svona gæti Citroën pallbíll litið út

Push to pass áætlun Groupe PSA, móðurfyrirtækis Citroën, Peugeot og DS gerir ráð fyrir miklum fjölda nýrra og uppfærðra bíla fram til 2021. Einn af...

Tesla Model 3 myndsett sem skutbíll

Tesla Model 3 hefur verið mál málanna í bíladeiglunni frá frumsýningu bílsins aðfaranótt 1. apríl síðastliðins. Þegar er búið að myndsetja Model 3 í roadster...

Vinsælt á Mótornum