Fimmtudagur, 20. september, 2018

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...

Jeep Renegade kynningarbílar sýna kort þegar hitinn hækkar

Jeep í samstarfi við Sony PlayStation í Sviss hafa útbúið tvo Renegade í kynningarútfærslu í tilefni af væntanlegri útgáfu Uncharted 4 tölvuleikjarins. Bílarnir eru...

Svona gæti Audi RS Q2 litið út

Ungverski myndsetjarinn X-Tomi sendi nýverið frá sér þessa hugmynd sína að útliti Audi RS Q2. Audi Q2 kemur á markað í haust en frá Audi hefur...

Mazda birtir nýjar stríðnimyndir af CX-4

Mazda mun frumsýna nýjan CX-4 sportjeppa sinn á bílasýningunni í Beijing sem fram fer þar í borg nú í lok mánaðar. CX-4 mun aðeins fást...

Skildi auðskilinn miða eftir á framrúðu bíls sem lokaði hann inni

Það er fátt meira pirrandi en að koma að bíl sínum í aðstæðum á borð við þær sem ónefndur íbúi í London kom að...

Nismo S14 270R

Nismo S14 270R var framleiddur í takmörkuðu upplagi af Nissan Motorsports, breytingadeild Nissan. Aðeins 50 stykki voru framleidd, öll árið 1994. Bíllinn var byggður á S14...

Elibriea Equvallas er fyrsti ofursportbíll Qatar

"Margur verður af aurum api" er gott og gilt máltæki og í Qatar er nóg af aurum, þökk sé olíunni. Hönnuður fyrirtækisins Elibriea, Abdul Wahab...

Ef Stormtrooper vantaði bíl…

Bandaríski felguframleiðandinn Forgiato setti Finestro-ELC felgur sínar undir þennan hvíta fimmtu kynslóðar Chevrolet Camaro ZL1 með wide-bodykitti, sem óhjákvæmilega minnir mann á Stormtroopera Star...

Tesla Model 3 myndsett sem hlaðbakur

Myndsetjarar virðast afar hrifnir af Model 3 bílnum og nú hefur malasíski myndsetjarinn Theophilus Chin birt myndsetningu af bílnum sem hlaðbak (e. hatchback). Útkoman er...

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...

Vinsælt á Mótornum

EM reynsluakstursleikur Hyundai

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll

EM leikur Brimborgar