Sunnudagur, 24. mars, 2019

Hvað er Peugeot að sýna í stríðnitísti?

Peugeot birti í morgun stríðnimynd á Twitter sem sýnir ofanvert afturhorn bíls sem franski framleiðandinn mun senn að svipta hulunni af. Vous n’avez encore rien vu......

Skildi auðskilinn miða eftir á framrúðu bíls sem lokaði hann inni

Það er fátt meira pirrandi en að koma að bíl sínum í aðstæðum á borð við þær sem ónefndur íbúi í London kom að...

Gamlar Volvo 745 turbo auglýsingar

Volvo 740 var kynntur til sögunnar snemma árs 1984, tveimur árum á eftir lúxusbílnum 760, og var markaðssettur sem íburðarminni útgáfa hans. 740 var...

Vilner breyttur Shelby GT500 Super Snake

Búlgarska breytingafyrirtækið Vilner sérhæfir sig í útlitsbreytingum bíla og fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli fyrirtækisins með kynningu á breyttum 2013 Shelby GT500...

BMW 2002 Hommage shooting brake

BMW hefur haft í nægu að snúast á afmælisárinu en bæverski bílaframleiðandinn er sem kunnugt er aldargamall í ár. BMW sýndi 2002 Hommage á Concorso...

Mazda birtir nýjar stríðnimyndir af CX-4

Mazda mun frumsýna nýjan CX-4 sportjeppa sinn á bílasýningunni í Beijing sem fram fer þar í borg nú í lok mánaðar. CX-4 mun aðeins fást...

Svona gæti ofurbíll Tesla litið út

Tesla Motors er enn ekki komið það langt að hafa ofurbíl á teikniborðinu en það stoppar myndsetjara ekki frá því að ímynda sér hvernig slíkur...

Svona gæti BMW pallbíll litið út

Nú þegar helsti keppinautur BMW, Mercedes-Benz, kemur senn með pallbíl á markað má ímynda sér að bæverski bílaframleiðandinn láti sitt ekki eftir liggja og helli...

Þegar breska ríkisstjórnin greiddi fólki fyrir að farga bílnum sínum

2009 setti breska ríkisstjórnin af stað herferð til að fækka eldri bílum á götum landsins. Áætlunin, sem kostaði ríkissjóð 300 milljónir punda, gerði ráð...

Nissan skýtur á forpantanir Model 3 í nýrri auglýsingu

Tesla hefur rakað inn forpöntunum fyrir Model 3 bíl sinn og fyrstu eintök verða afhent í lok árs 2017. Nissan keyrir nú auglýsingaherferð vestanhafs...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu