Föstudagur, 24. nóvember, 2017

Audi Q2 myndsettur í sportback útfærslu

Myndsetjarar virðast hugfangnir af Q2 bílnum sem Audi kynnti til sögunnar í byrjun mánaðar. Ungverski myndsetjarinn X-Tomi hefur nú myndsett Q2 í sportback útfærslu en fyrir...

Lexus LX570 blæjubíll til sölu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Lexus LX er systurjeppi Toyota Land Cruiser 200, bara ögn íburðarmeiri. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hvar olía drýpur af hverju strái og menn vita varla...

Jeep Trailcat – fleiri myndir af þessu villidýri

Á Mótornum var í gær sagt frá því að Jeep hafi smíðað sjö hugmyndabíla fyrir páskasafarí sem fram fer í eyðimörkinni nærri Moab, UT. Trailcat...

Can-Am buggy bílar Ken Block

Fyrr í ár var Ken Block útnefndur sendiherra Can-Am. Því fylgja ýmis fríðindi, s.s. að fá tæki frá Can-Am til eignar. Tvö þeirra tækja...

Snilldar lausn gegn lausum felguboltum

Það eru það er ekki beinlínis skemmtilegt að herða upp á felguboltum en þó nauðsynlegt við og við vegna hættunnar sem tapaðir boltar geta skapað. Wheel-Check heita...

Svona sjá áhugamenn sjöttu kynslóð Bronco fyrir sér

Áhugamenn á Bronco6G spjallborðinu tóku höndum saman og tölvuteiknuðu sjöttu kynslóð Ford Bronco eins og þeir myndu vilja sá hann. Innblástur tóku þeir frá fyrri kynslóðum,...

Nissan sýnir sögufræga Skyline GT-R í New York

Nissan hefur mikið verið í sviðsljósinu á bílasýningunni í New York sem nú stendur yfir en meðal sýningargripa framleiðandans þar eru forverar núverandi GT-R bílsins. Skyline...

Svona gæti pallbíll Peugeot litið út

Fram til 2021 ætlar Groupe PSA að koma með 34 nýja eða endurhannaða bíla á markað. Þar af verða 26 fólksbílar og 8 atvinnubílar,...

G6X Typhoon fer ekki leynt með afl sitt

BMW X6M F16 er grunnurinn sem þýska breytingafyrirtækið G-Power byggir G6X Typhoon bíl sinn á en hann er, líkt og náttúruaflið sem hann heitir...

Skildi auðskilinn miða eftir á framrúðu bíls sem lokaði hann inni

Það er fátt meira pirrandi en að koma að bíl sínum í aðstæðum á borð við þær sem ónefndur íbúi í London kom að...

Vinsælt á Mótornum