Sunnudagur, 24. mars, 2019

Áhugaverður og sögulegur kappakstur bíla til Mars

Bílaáhugamaður nokkur sem á Reddit gengur undir notendanafninu ReachTheSky fékk áhugaverða hugmynd þegar hann var að keyra heim til sín úr vinnu einn daginn: Hvaða...

Svona gæti Citroën pallbíll litið út

Push to pass áætlun Groupe PSA, móðurfyrirtækis Citroën, Peugeot og DS gerir ráð fyrir miklum fjölda nýrra og uppfærðra bíla fram til 2021. Einn af...

Audi A5 Shooting Brake myndsettur

Shooting brake lagið er nokkuð vinsælt um þessar mundir enda einföld leið til að framkalla gamaldags útlit án þess að þurfa að nota gamaldags línur. Toyota hefur...

Audi RS5 myndsettur

Fráfarandi kynslóð Audi A5 kom á markað 2007 og þremur árum síðar birtist 444 hestafla RS5 útgáfa bílsins. Audi frumsýndi nýja kynslóð A5 og S5...

BMW 2002 Hommage shooting brake

BMW hefur haft í nægu að snúast á afmælisárinu en bæverski bílaframleiðandinn er sem kunnugt er aldargamall í ár. BMW sýndi 2002 Hommage á Concorso...

Svona gæti BMW pallbíll litið út

Nú þegar helsti keppinautur BMW, Mercedes-Benz, kemur senn með pallbíl á markað má ímynda sér að bæverski bílaframleiðandinn láti sitt ekki eftir liggja og helli...

Svona gæti Tesla Model Y litið út

Tesla hefur verið að auka við bílaúrval sitt hægt en örugglega síðustu ár. Model X er kominn á markað til hliðar við Model S og...

BMW 2002 Hommage myndsettur sem Cabrio

BMW 2002 turbo á fimmtíu ára afmæli í ár og bæverski framleiðandinn fagnar aldarafmæli. Af tilefnunum smíðaði BMW nútíma útgáfu 2002 turbo í virðingarskyni. BMW sýndi...

Skildi auðskilinn miða eftir á framrúðu bíls sem lokaði hann inni

Það er fátt meira pirrandi en að koma að bíl sínum í aðstæðum á borð við þær sem ónefndur íbúi í London kom að...

Tesla Model S pallbíll myndsettur

Það eru þónokkrir bílaframleiðendur sem frægir eru fyrir pallbíla sína en Tesla er ekki einn þeirra. Ekki í bilið í það minnsta. Það þýðir þó...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu