Sunnudagur, 24. mars, 2019
video

Þegar bitur maður mætir á bílasýningu

Rammbitur maður mætti á Ford Nationals bílasýninguna í Carlisle, Pennsylvania í byrjun mánaðar. Á myndbandinu má sjá nokkra af bílunum sem fyrir augu bar en...

Brúin sem blekkir augað

Eshima Ohashi brúin tengir japönsku bæina Matsue og Sakaiminato yfir Nakaumi stöðuvatnið. Brúin var smíðuð 1997-2004, er 1,7 km að lengd og 44,7 m...
video

Rétt slapp við að verða fyrir mótorhjóli í Isle of Man TT

Isle of Man TT keppnin er í fullum gangi en henni líkur á morgun. Þegar hafa tveir látið lífið í keppninni í ár en...
video

Chevrolet skýtur fast á Ford F-150 í nýjum myndböndum

Chevrolet hefur sent frá sér ný myndbönd sem sýna eiga fram á hve mikið betri stálpallur Silverado pallbíls Chevy er en álpallur F-150 erkióvinarins...
video

Eldur braust út í 700 hestafla Camaro á ferð

James Towers var á rúntinum með tólf ára syni sínum Jacob á mikið breyttum annarar kynslóðar Chevrolet Camaro Z28 með 700 hestafla Dart 427...

Er skemmtilegra að horfa á Jeremy Clarkson setja saman kassa en nýja Top Gear?

Jeremy Clarkson tókst á við kassaáskorun DHL með Richard Hammond á skeiðklukkunni sem part af samstarfssamningi við flutningsfyrirtækið. James May spreytti sig einnig á...
video

Með augum ökumanns BMW M6 á 315 km/klst á Autobahn

BMW M6 F12 Gran Coupé er ákjósanlegur hraðakstursbíll til að éta upp kílómetrana á þýskum Autobahn eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Í bílnum...
video

Porsche birtir stríðnimyndband fyrir næsta Panamera

Porsche eru farnir að huga að frumsýningu næstu kynslóðar Panamera en talið er að bíllinn verði afhjúpaður á bílasýningunni í París í október. Til að...
video

McLaren 650S Spider á Hakone tollveginum

Hakone tollveginum hefur verið lýst sem japanska Nürburgring. Þó er ekki um lokaða braut að ræða heldur tollskyldan vegkafla í fjöllunum nærri Fuji með rennisléttu malbiki,...
video

Svona hljómar 2017 Shelby GT350 þegar ýtt er á pústtakkann

Í 2017 árgerð af Shelby GT350 er takki sem breytir hljóði pústkerfis bílsins svo hægt er að velja milli tveggja "tóna". 5.2L V8 Voodoo innsogsvél...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu