Miðvikudagur, 16. janúar, 2019

Hlustaðu á 2016 Ferrari F1 vélina gangsetta

Formula 1 lið Ferrari sendi frá sér myndband á Twitter þar sem heyra má 2016 vélina gangsetta. Hear the sound of the new Power Unit...
video

Með augum ökumanns – regndans á Nürburgring

Það er ekki alltaf kampavín og kavíar að vera keppnisökumaður. Því fengu keppendur í 24 stunda kappakstrinum á Nürburgring árið 2013 að kynnast. Gera þurfti...
video

Bose hannaði segulsvifmagnað fjöðrunarkerfi

Bose hefur eytt 24 árum í hönnun fjöðrunarkerfis sem notar segulsvifmögnun til að halda bílnum stöðugum meðan hjólabúnaðurinn tekur upp allar ójöfnur. Bose hefur nú...
video

Hraðasta ellinaðra heims

Tveir vélvirkjar frá eynni Mön, David Anderson og Matthew Hine, settu árið 2014 hraðamet á ellinöðru sem nú hefur fengist staðfest af Heimsmetabók Guinness....
video

Jaguar bauð José Mourinho norður fyrir heimskautsbaug

Á frosnu vatni rétt norðan heimskautsbaugs, nærri Arjeplog í Svíþjóð, hefur Jaguar útbúið braut til ísaksturs. Brautina hefur framleiðandinn notað við þróunarvinnu F-Pace sportjeppans. Það...

Bestu bílaauglýsingar Super Bowl 50

Super Bowl, úrslitaleikur NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims ár hvert. Áhorfið er gríðarlegt og auglýsingapláss kostar eftir því. Í...
video

Joe Parsons vann freestyle á vélsleða á X Games 2016 – ruglað run!

Joe Parsons þurfti í raun aðeins eina tilraun til að sigra freestyle keppnina á vélsleða á X Games sem fram fóru í Aspen, Colorado um...
video

Dodge gegn Chevrolet í reiptogi!

Öflugir pallbílar eru til margra hluta nytsamlegir. Þetta eru kröftug tæki með gríðarlega dráttargetu. Vestanhafs hafa menn fundið leið til að breyta dráttargetu í...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi