Miðvikudagur, 16. janúar, 2019
video

Aston Martin DB11 við snjóprófanir

Nú þegar sumarið nálgast hámark hefur Aston Martin sent frá sér myndband sem sýnir DB11 við snjóprófanir í Svíþjóð og Finnlandi. Breski sportbílaframleiðandinn er um...
video

Ný netþáttaröð Ford skoðar bestu akstursvegi Evrópu

Ford hefur framleitt nýja sex þátta netþáttaröð þar sem blaðamaðurinn Steve Sutcliffe skoðar bestu akstursvegi Evrópu. Í hverjum þætti verður Sutcliffe á nýjum vegi á...
video

Um borð í McLaren Formula 1 bílum 1975-2016

McLaren er næstelsta Formula 1 liðið sem enn er starfandi en Bruce McLaren stofnaði liðið 1966. Aðeins Ferrari rekur eldra lið. McLaren hefur átta...
video

Bunga á hraðbraut sendi bíla í loftköst

Hiti myndaði á laugardag bungu á hraðbraut nærri bænum Little Canada í Minnisota í Bandaríkjunum. Vegamyndavélar náðu myndbandi af atganginum en bungan sendi grandalausa...

Áströlsk burnout eru ekkert venjuleg burnout

Brasher Nats kvartmílu- og burnoutkeppnin fór fram í Sidney í Ástralíu um helgina og þar gekk einn burnout keppandinn gjörsamlega af göflunum þegar hann...
video

4. þáttur Ford Performance um tilurð Focus RS RX

Ford sýnir hönnun, þróun og smíði Focus RS RX bílsins sem Ken Block og Andreas Bakkerud keppa á fyrir Hoonigan Racing liðið í World Rallycross...
video

Þegar Ken Block sótti um hjá Top Gear

Top Gear auglýsti á sínum tíma eftir myndböndum frá fólki sem hafði áhuga á að starfa við nýju þáttaröðina með Chris Evans sem aðalkynni. Ken...
video

Svona gera Hollendingar 70 m göng á einni helgi

Hikmynd af gangnagerð undir A12 hraðbrautina í Hollandi sýnir snjalla aðferð sem gerir það að verkum að aðeins þarf að loka veginum yfir helgi. Hollendingarnir...
video

Hringur um Spa með Ford GT í 360° myndbandi

Ford Performance hefur sett nýtt myndband á rás sína þar sem hægt er að skoða sig um í 360° meðan farinn er hringur um...

240 km/klst beygja á Subaru Impreza WRX STI í Isle of Man TT

Mark Higgins rústaði í eigin meti um Snaefell Mountain Course brautina á eynni Mön þegar hann fór 60,725 km langa brautina á 17 mínútum...

Vinsælt á Mótornum

Ný kynslóð Kia Sportage frumsýnd

Mazda CX-4 frumsýndur í Kína

video

Lego Corvette Z06 sett saman

Isuzu D-Max AT35 fáanlegur í Bretlandi