Mánudagur, 25. september, 2017
video

Svona gera Hollendingar 70 m göng á einni helgi

Hikmynd af gangnagerð undir A12 hraðbrautina í Hollandi sýnir snjalla aðferð sem gerir það að verkum að aðeins þarf að loka veginum yfir helgi. Hollendingarnir...
video

Það verður ekki mikið tæpara

Maður hefur í gegnum tíðina séð kappakstra enda með mjótt á munum en sjaldan eins og í Indy Lights Freedom 100 keppninni sem fram...

Stikla kynnir Chris Harris til leiks í Extra Gear

Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru til frumsýningar fyrsta þáttar Top Gear með nýjum kynnum vill teymið minna á að nýr hliðarþáttur sem heitir...
video

Aston Martin DB11 við snjóprófanir

Nú þegar sumarið nálgast hámark hefur Aston Martin sent frá sér myndband sem sýnir DB11 við snjóprófanir í Svíþjóð og Finnlandi. Breski sportbílaframleiðandinn er um...
video

Eldur braust út í 700 hestafla Camaro á ferð

James Towers var á rúntinum með tólf ára syni sínum Jacob á mikið breyttum annarar kynslóðar Chevrolet Camaro Z28 með 700 hestafla Dart 427...
video

Tímaskeið af smíði 2016 Ford Mustang Cobra Jet

Ford Mustang Cobra Jet er kvartmíluútgáfa Mustang framleidd af Ford Performance eftir sérpöntun. Bíllinn er hannaður til að standast viðmið Stock og Super Stock flokka...
video

Þankahríð Clarkson, Hammond og May um nafn á þátt sinn

Nýji þáttur gamla Top Gear þríeykisins, þeirra Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, hefur enn ekki fengið nafn. Þegar Clarkson var á sínum tíma...
video

Goodyear veltir fyrir sér dekkjum framtíðarinnar

Hjá Goodyear hafa menn velt fyrir sér hvernig dekk framtíðarinnar muni líta út og í þessu myndbandi má sjá hugmynd sem við það hefur...
video

Ökumaður bíls ekur niður mótorhjólamann í fáránlegri akstursheift

Akstursheift (e. road rage) er hvimleiður kvilli ökumanna sem eflaust margir kannast við að hafa upplifað. En fæstir, sem betur fer, fara með heiftina...
video

Trans Am lifir

Trans Am Worldwide (TAW) breytingafyrirtækið í Tallahassee, FL sem stofnað var 2011, ári eftir að Pontiac merkið leið undir lok, á réttinn að Trans...

Vinsælt á Mótornum