Sunnudagur, 16. desember, 2018
video

Hennessey Camaro SS gegn Dodge Challenger Hellcat

Hennessey vill sýna fram á hve gríðarlega aflmikill Camaro SS HPE750 er og atti honum því gegn bíl sem margir slefa yfir, réttilega, um...
video

Mercedes Benz 407D ræstur eftir 12 ára setu

Tveir eistneskir félagar vildu láta reyna á kunnáttu sína og fundu Mercedes Benz 407D sem hafði ekki verið ræstur, hvað þá hreyfður, í 12...
video

VW Golf GTI Clubsport S er enn á Nürburgring

Myndband náðist af Volkswagen Golf GTI Clubsport S sem enn er á Nürburgring en fyrir skemmstu setti hann nýtt met framdrifsbíla um Nordschleife. Ekki er ljóst...
video

Koenigsegg One:1 setti nýtt Vmax200 met

Koenigsegg mætti með One:1 ofurbíl sinn á Vmax200 um helgina og gerði það sem Koenigsegg eru smíðaðir til að gera; aka hratt og setja met. Vmax200...

Hlustaðu á 2016 F1 vél McLaren Honda gangsetta

McLaren vill ekki vera eftirbátur Ferrari og hafa nú, líkt og Ferrari í síðustu viku, sent frá sér myndband þar sem heyra má nýja...
video

Vél, gírkassi, stimpill og hjálmur kramin með vökvapressu

Þau eru ólík áhugamálin sem fólk hefur. Að pressa hluti hlýtur að teljast til þeirra undarlegri. Þó er rás á Youtube, Vökvapressurásin, sem hefur yfir...
video

Hjólaskófluslagur í Kína

Vélamönnum frá verktakafyrirtækjum í bullandi samkeppni lenti saman á götum Hebei í Kína á dögunum. Í stað þess að láta orðin, eða jafnvel hnefana,...
video

Hringur um Nürburgring Nordschleife með Sabine Schmitz á Porsche 911 GT3 R

Hin þýska Sabine Schmitz sýnir snilldartakta á Nürburgring Nordschleife í þessu myndbandi undir stýri á Frikadelli Racing Team 911 GT3 R bíl sínum. Schmitz er þekkt fyrir...

Ný Borla pústkerfi láta Camaro SS hljóma guðdómlega

Pústframleiðandinn Borla Performance er að setja ný pústkerfi á markað sem eru sérhönnuð fyrir sjöttu kynslóð Camaro SS og gefa dýpra hljóð frá 6.2L...

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl

Það má gera sér margt til dundurs í sjálfkeyrandi bíl eins og par eitt sýndi þegar það tók upp myndband af sér á ferðalagi...

Vinsælt á Mótornum

Audi frumsýnir TT RS Coupé og Roadster

EM leikur Brimborgar