Sunnudagur, 22. apríl, 2018
video

Koenigsegg Agera R á 330+ km/h á Autobahn

Koenigsegg Agera R nær 100 km/h á 2,8 sekúndum og er, í kenningu, fær um að ná 440 km hraða. Bíllinn birtist fyrst á bílasýningunni...
video

Frá sjónarhóli ökumanns: Driftað á GT86 turbo

D1GP ökumaðurinn Federico Sceriffo mætti nýverið með Toyota GT86 bíl sinn á brautardag á Varano de Melegari brautina á Ítalíu. Uppfærslur Sceriffo á bílnum telja: - Rocket...
video

Driftað í St. Petersburg

Sergey Kabargin er atvinnudriftari frá Rússlandi. Nýlega fékk hann leyfi yfirvalda í St. Petersburg til að "loka" nokkrum götum til að taka upp myndband...
video

Hindraði sjúkrabíl í forgangsakstri

Sjúkraflutningamenn í Trencin í Slóvakíu lentu í ótrúlegu atriði í forgangsakstri í lok maí þegar ökumaður Mercedes-Benz SLK hékk fyrir framan þá og tróð sér...
video

Gymkhana 8 er komið út

Gymkhana myndbönd Ken Block hafa farið sem eldur í sinu um netheima í hvert sinn sem þau koma út. Nú er áttunda viðbótin komin...
video

Djöfullegir kleinuhringir í snjónum

Það er ekkert slor að geta leikið sér í snjónum á 6.0 lítra V12 Lamborghini Diablo VT. Vélin er 550 hestöfl og togar 620 Nm....
video

Ekki reyna að stinga þýsku lögguna af

"Polizei, gutes Auto" eru orð sem þeir sem ætla sér að reyna að stinga þýsku lögregluna af ættu að hafa í huga áður en endanleg...

Fyrsti farþeginn til að fara hring með Bugatti Chiron á Nürburgring

Bugatti bauð sínum fyrsta farþega úr blaðamannastéttinni að fara hring með hinum 1.4979 hestafla Chiron á Nürburgring Nordschleife. Sá heppni heitir Alex Kersten og er blaðamaður...
video

Hringur um Spa með Ford GT í 360° myndbandi

Ford Performance hefur sett nýtt myndband á rás sína þar sem hægt er að skoða sig um í 360° meðan farinn er hringur um...
video

Sébastien Ogier var nærri búinn að keyra á kýr í Rallý Mexíkó

Það mátti sáralitlu muna hjá Sébastien Ogier og aðstoðarökumanni hans, Julien Ingrassia, í Rallý Mexíkó um helgina þegar nokkrar kýr og kálfar þeirra ráfuðu...

Vinsælt á Mótornum

Can-Am buggy bílar Ken Block

Volvo atvinnutækjasýning í Brimborg

Nissan hefur framleitt 50.000 Leaf í Evrópu