Fimmtudagur, 20. september, 2018

Óborganlegur hrekkur með sjálfstýringu Tesla

Enn eru nokkur ár í að fyllilega sjálfkeyrandi bílar verði orðnir að veruleika en þónokkrir bílar eru komnir með sjálfkeyrandi kerfi sem ökumaður getur...
video

Fengu „refsingu“ fyrir að standa í MX-5 ókunnugs manns

Nýlega tók stelpa frá Beverly Hills að nafni Ali mynd af sér og vinkonu sinni, Madison, þar sem þær stóðu í sætum MX-5 bíls,...
video

Það verður ekki mikið tæpara

Maður hefur í gegnum tíðina séð kappakstra enda með mjótt á munum en sjaldan eins og í Indy Lights Freedom 100 keppninni sem fram...
video

Hringur um Nürburgring Nordschleife með Sabine Schmitz á Porsche 911 GT3 R

Hin þýska Sabine Schmitz sýnir snilldartakta á Nürburgring Nordschleife í þessu myndbandi undir stýri á Frikadelli Racing Team 911 GT3 R bíl sínum. Schmitz er þekkt fyrir...
video

Shelby GT keyrði út af á 180 km/klst í Targa Tasmania

Ökumaðurinn Craig Dean og aðstoðarökumaðurinn Alex Gelsomino kepptu í Targa Tasmania malbiksrallýinu á eynni Tasmaníu fyrir Mustang Motorsport keppnisliðið. Óhappið varð á fjórða degi rallýsins en í...
video

Lewis Hamilton leitar að „dýrinu í Græna vítinu“ í nýrri stiklu

Leikar eru farnir að æsast fyrir frumsýningu Mercedes-AMG GT R sem verður frumsýndur á Goodwood Festival of Speed í Bretlandi á föstudag. Í nýrri stiklu...
video

Keyrði á hús í fíflagangi á Toyota Supra

Eiganda þessarar Supra A80 fannst það afbragðsgóð hugmynd að þeysast upp og niður botnlanga til að sýna krökkum götunnar hve öflugur og æðislegur bíll...
video

Þjófavörn í bíl gefur tóninn

Hvernig hljómar þjófavörn í bíl sem er við það að verða rafmagnslaus? Svona, er svarið. Náunginn sem tók þetta upp gat svo ekki stillt sig...
video

Stríðnimyndband Top Gear sýnir Matt LeBlanc á Ariel Nomad

Top Gear eru byrjaðir að byggja upp eftirvæntingu hjá aðdáendum fyrir nýrri þáttaröð sem hefur göngu sína í næsta mánuði og hafa nú birt...
video

Ný stikla frá Top Gear

Nú þegar breska sumarið er mætt með tilheyrandi rigningatíð og maímánuður runninn upp fannst Top Gear tími til kominn að birta aðra stiklu enda...

Vinsælt á Mótornum

EM reynsluakstursleikur Hyundai

EM leikur Brimborgar

Toyota GT86 myndsettur sem blæjubíll