Sunnudagur, 24. mars, 2019
video

Þetta er eini Toyota Hilux SR5 úr Back to the Future sem eftir er

Hér gefur að líta eina Hilux, eða SR5 eins og hann hét vestanhafs, sem eftir er af þeim sem notaðir voru við tökur kvikmyndanna...
video

Svona gera Hollendingar 70 m göng á einni helgi

Hikmynd af gangnagerð undir A12 hraðbrautina í Hollandi sýnir snjalla aðferð sem gerir það að verkum að aðeins þarf að loka veginum yfir helgi. Hollendingarnir...
video

„Oh shit, oh shit, oh shit!“

Það getur ekki verið þægileg tilfinning að vera úti að hjóla með félaganum og sjá hann svo skyndilega ekki í speglunum heldur hjól hans...
video

Fallhlífin sveik spyrnubíl á 494 km hraða

Hún var ekki bílvæn spyrnan milli Jim Campbell og Gary Densham á upphafsmóti ársins, Winternationals, hjá National Hot Rod Association í Pomona, CA. Vélin í...
video

Nissan GT-R vél handsmíðuð

Hver einasta vél í Nissan GT-R er handsmíðuð í verksmiðju Nissan í Yokohama í Japan af færstu vélsmiðum fyrirtækisins. Þeir eru kallaðir "takumi" en það...
video

Hennessey Camaro ZL1 er 1.145 hestöfl út í hjól

Chevrolet Camaro ZL1 er magnaður bíll. Keflablásin 6,2 lítra V8 LSA vélin í honum skilar orginal 580 hestöflum við kasthjól. Það var þó ekki...
video

Driftað á 1985 Volvo 740 turbo skutbíl

video

1990 Mercedes Benz W126 350SDL á dynobekk

Eiganda þessa 1990 Mercedes Benz W126 350SDL bauðst að setja bíl sinn á dynobekk til að komast að afli hans. Upphaflega skilaði 3.5L OM603.97x...
video

Svona lítur Corvette C5 ekin 1.142.589 km út

Mark heitir Bandaríkjamaður nokkur sem á 2000 árgerð af Chevrolet Corvette C5 sem í dag er ekinn 710.000 mílur, rúmlega 1,1 milljón kílómetra. Mark er...
video

Bölvar skelfilegu ástandi gatna í sand og ösku [Óheflað málfar]

Íbúi Youngstown í Ohio fylki í Bandaríkjunum fékk sig full saddan af skelfilegu ástandi gatna bæjarins. Til að undirstrika hve illur hann var tók...

Vinsælt á Mótornum

Fimm áhugaverðir bílar af bílasölur.is

Peugeot kynnir 3008 GT

Brimborg tekur við Peugeot umboðinu