Laugardagur, 18. nóvember, 2017
video

Hlustaðu á undurfagurt malið í Chiron

Bugatti Chiron var eitt af aðalstykkjunum á alþjóðlega mótormálþinginu í Vín í Austurríki sem haldið var í lok síðustu viku. 8.0 lítra W16 quad turbo vél...
video

Myndband sýnir hve snögglega veður spilltist í 24h Nürburgring

Stöðva þurfti keppni í 24h Nürburgring sem fram fór um þar síðustu helgi á fyrsta klukkutímanum vegna gríðarlegrar úrkomu sem varð til þess að þónokkrir...
video

Lewis Hamilton leitar að „dýrinu í Græna vítinu“ í nýrri stiklu

Leikar eru farnir að æsast fyrir frumsýningu Mercedes-AMG GT R sem verður frumsýndur á Goodwood Festival of Speed í Bretlandi á föstudag. Í nýrri stiklu...
video

Kanadamaður smíðaði sér snjóbíl úr Smart

Kanadíski vélvirkinn Todd Anderson breytti 2007 diesel Smart í snjóbíl. Anderson, sem býr í Ottawa, ON, segist ekki hafa haft neina sérstaka ástæðu fyrir smíðinni: Ég...
video

„Oh shit, oh shit, oh shit!“

Það getur ekki verið þægileg tilfinning að vera úti að hjóla með félaganum og sjá hann svo skyndilega ekki í speglunum heldur hjól hans...
video

Rosalegt brekkuklifur á GMC Sierra

Hvers er óbreyttur GMC Sierra megnugur? Eigandi þessa eintaks vildi komast að því og lét vaða í eina alræmdustu klifurbrekku Kanada, "Widowmaker" brekkuna í...

Ford Focus RS heldur í við Porsche Cayman GT4 á Spa

Ford Focus RS er einn snaggaralegasti hlaðbakur sem komið hefur fram á sjónarsviðið hin síðari ár. Ford vill meina að hann eigi í fullu tré...
video

Mercedes-Benz fagnar 10 ára afmæli safns síns

Mercedes-Benz opnaði safn sitt í Stuttgart í nýrri byggingu á þessum degi 2006. Þýski bílaframleiðandinn fagnar nú afmælinu með útgáfu tveggja stuttmynda. Safnið er staðsett...
video

Fallhlífin sveik spyrnubíl á 494 km hraða

Hún var ekki bílvæn spyrnan milli Jim Campbell og Gary Densham á upphafsmóti ársins, Winternationals, hjá National Hot Rod Association í Pomona, CA. Vélin í...
video

Ótrúlegt klúður í Historic Monaco GP

Ótrúlegt klúður átti sér stað í Historic Monaco GP kappakstrinum sem fram fór um helgina eftir að breski ökumaðurinn Stuart Hall hafði þurft að hætta...

Vinsælt á Mótornum

Klifurdans Ari Vatanen

video

Hvernig á ekki að þvo bílinn sinn