Miðvikudagur, 18. júlí, 2018

Barátta Cayman og Aventador frá sjónarhóli hringtaxa

Á Nürburgring er rekin leigubílaþjónusta. Hún er að vísu ekki í hefðbundnum skilningi heldur getur fólk keypt sér far á öflugum bílnum í höndum færustu...
video

Er Nissan GT-R hraðskreiðari en byssukúla?

Það er vel þekkt hve hraðskreiður Nissan GT-R er en að hann fari hraðar en byssukúla er kannski heldur djúpt tekið í árinni. Nissan...
video

Þegar Ken Block sótti um hjá Top Gear

Top Gear auglýsti á sínum tíma eftir myndböndum frá fólki sem hafði áhuga á að starfa við nýju þáttaröðina með Chris Evans sem aðalkynni. Ken...
video

Svona er 73,5 m langt vindmyllublað flutt milli staða

Í myndbandinu má sjá þegar danska flutningafyrirtækið Vamdrup Specialtransport A/S flytur 73,5 m langt vindmyllublað gegnum hringtorg nærri bænum Kolding á Jótlandi. Rót blaðsins er fest...
video

Myndband af nýja Camaro ZL1 við prófanir á Nürburgring

Áður fyrr var talað um vangetu amerískra sportbíla til að fara hratt í gegnum beygjur og þóttu þeir algerir eftirbátar evrópskra og japanskra keppinauta....
video

800 hestafla Patrol

Rétt eins og Ísleningurinn er Arabinn afskaplega hrifinn af Nissan Patrol. Ástæðurnar fyrir hrifningunni eru þó gjörólíkar en á Arabíuskaga þykir mönnum gaman að...

Þegar vanvitar verða á vegi hvers annars vol. 3

Notkun mælaborðsmyndavéla er alltaf að verða útbreiddari. Í Rússlandi eru þær í fleiri bílum en færri og í Ástralíu, hvaðan þetta myndband kemur, virðast...

Bensíntankur sprakk á miðri braut í kappakstri

Þrír keppendur lentu í óhappi í Moto2 kappakstri á Motorland Aragón brautinni á Spáni þegar bensíntankur rifnaði af hjóli og sprakk á miðri brautinni. Óhappið varð...
video

Aston Martin DB11 við snjóprófanir

Nú þegar sumarið nálgast hámark hefur Aston Martin sent frá sér myndband sem sýnir DB11 við snjóprófanir í Svíþjóð og Finnlandi. Breski sportbílaframleiðandinn er um...

Svona fargar NYPD ólöglegum farartækjum

Í tilraun til að koma ólöglegum torfærutækjum af götum New York hafa borgaryfirvöld í samstarfi við lögreglu borgarinnar gefið út myndband sem sýnir hvað...

Vinsælt á Mótornum

VW Bjalla er nýjasta Lego módelið

Nissan GT-R myndsettur sem blæjubíll

EM reynsluakstursleikur Hyundai