Miðvikudagur, 24. janúar, 2018
video

Audi skýtur fast á Benz í nýrri auglýsingu

Það er grjótharður rígur milli þýsku lúxusbílaframleiðendanna og oft er fast skotið. Sjaldan þó eins og í þessari auglýsingu Audi þar sem þeir hreinlega...
video

Frá tökum Fast 8 við Mývatn

Framleiðendur Fast 8 hafa birt myndband sem sýnir frá tökum Fast 8 sem fram fóru á Mývatni fyrr á árinu. Einnig var tekið upp...
video

Chevrolet mættir aftur á Nürburgring með Z28

Eftir að hafa klessukeyrt Camaro Z28 þróunarbíl á Nürburgring fyrir rétt tæpum tveim vikum eru Chevrolet mættir á ný á hringinn. Camaro Z28 verður ekki aflmeiri...
video

Svona verður Nissan GT-R Nismo GT3 til

Í myndskeiðinu má sjá Nismo taka hér um bil strípaðan GT-R og smíða úr honum Nismo GT3 útgáfu bílsins. Vél Nissan GT-R Nismo GT3 er 600 hestafla, 690 Nm...
video

Felga brotnar undan bíl á braut

Málmþreyta var komin Forgestar F14 felgurnar undir Honda S2000 bíl ökumannsins sem í myndbandinu sést aka um Buttonwillow akstursbrautina í Kaliforníu. Það var svo í...
video

Djöfullegir kleinuhringir í snjónum

Það er ekkert slor að geta leikið sér í snjónum á 6.0 lítra V12 Lamborghini Diablo VT. Vélin er 550 hestöfl og togar 620 Nm....
video

Shelby GT keyrði út af á 180 km/klst í Targa Tasmania

Ökumaðurinn Craig Dean og aðstoðarökumaðurinn Alex Gelsomino kepptu í Targa Tasmania malbiksrallýinu á eynni Tasmaníu fyrir Mustang Motorsport keppnisliðið. Óhappið varð á fjórða degi rallýsins en í...
video

Tekið í 2016 Hennessey Cadillac CTS-V

Cadillac CTS-V er svar Bandaríkjanna við Audi RS6, BMW M5 og Mercedes Benz E63 AMG. Orginal er keflablásin 6.2L V8 vélin í CTS-V 640...
video

Route Napoléon frá sjónarhóli ökumanns Nissan GT-R

Route Napoléon heitir leiðin milli Golfe-Juan við Miðjarðarhafið í Frakklandi og Grenoble í frönsku Ölpunum. Leiðin heitir eftir Napoléon Bonaparte en hann steig á land...
video

Rosaleg drift innkoma á 220 km hraða

Norðmaðurinn Fredric Aasbø kallar greinilega ekki allt ömmu sína þegar kemur að drifti. Aasbø keppir á Toyota GT86 sem gengur, réttilega miðað við myndbandið, undir...

Vinsælt á Mótornum

Kia kynnir Drive Wise

Nýr VW Tiguan